Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Skjámynd

Höfundur
AlexDisel92
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf AlexDisel92 » Mán 16. Sep 2013 11:01

Ég þarf að vita hvort að lg sjónvarpið mitt styðji AUX, Ég spurði gæja í einni verslun að þessu og hann sagði að öll lg sjónvörp ættu að vera með AUX port.. treysti honum ekki allveg, veit eh um þetta?

Takk




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf playman » Mán 16. Sep 2013 11:19

Væri þá ekki lang sniðugast að þú myndir gefa upp hvaða típu af sjónvarpi þú ert með?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf SolidFeather » Mán 16. Sep 2013 11:26

Hvað er að stoppa þig í því að gá að því sjálfur?



Skjámynd

Höfundur
AlexDisel92
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf AlexDisel92 » Mán 16. Sep 2013 12:29

Það er mjög mikið vesen að koma þessu af vegnum og ath við bakvið tækið, ég mun gera það um leið og ég veit að það sé aux port á því en já mér var bent að finna model nr á tækinu og finna það svo á vefnum ég geri það leið og ég kem heim.. og ástæðan fyrir þessu stressi í mer er vegna þess að ég verð að redda þessu fyrir morgundaginn




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf Swanmark » Mán 16. Sep 2013 12:41

Hvernig LG tæki?


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf playman » Mán 16. Sep 2013 12:49

Hvað ætlarðu að gera með AUX?
ætlaru að taka hljóð út af sjónvarpinu eða ætlarðu að setja hljóð í sjónvarpið í gegnum AUX?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf audiophile » Mán 16. Sep 2013 15:24

Mörg sjónvörp eru með AUX tengi samhliða VGA tenginu og mig minnir að það sé helst á LG og Philips tækjum þar sem Samsung tæki eru ekki lengur með VGA.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
AlexDisel92
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf AlexDisel92 » Þri 17. Sep 2013 05:27

Ég þarf að tengja tölvuhátalara við tækið, ég fór og tjekkaði aftan á tækinu en fann ekkert AUX, en ég fann 2 audio inbut hvít og raut maður á víst að nota eh snúru sem kallast RCA og sjónvarpip styður það allveg ég er þá líklega búinn að finna út úr þessu en takk kærlega fyrir hjálpina :)



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf demaNtur » Þri 17. Sep 2013 07:37

Getur fengið "splitter" snúru, aux yfir í RCA :)




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf Gilmore » Þri 17. Sep 2013 08:15

Ég er með LG 50" plasma. Það er ekkert RCA OUT á því, bara optical out, og það er orðið frekar algengt þessa dagana. Ég þurfti að kaupa converter til að breyta optical (digital) signalinu í RCA (analog) signal. Það er aftur á móti nóg af RCA IN á tækinu.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf playman » Þri 17. Sep 2013 08:48

AlexDisel92 skrifaði:Ég þarf að tengja tölvuhátalara við tækið, ég fór og tjekkaði aftan á tækinu en fann ekkert AUX, en ég fann 2 audio inbut hvít og raut maður á víst að nota eh snúru sem kallast RCA og sjónvarpip styður það allveg ég er þá líklega búinn að finna út úr þessu en takk kærlega fyrir hjálpina :)

Input virkar ekki fyrir hátalarana þína, input er eingöngu til þess að setja hljóð inná sjónvarpið
en ekki til þess að taka hljóð út af því í hátalara.

Er ekkert headphone merki einhverstaðar á því eða skrifað headphones, gætir frekar notað það.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf dori » Þri 17. Sep 2013 08:57

Þú ert aðeins að ruglast. AUX stendur fyrir "auxilary input". Ef þú ert að leita að einhverju til að tengja hátalara í þá ertu að leita að einhverju merktu "line out", "headphones" eða álíka.

Ég verð líka að segja að mér finnst rosalega lélegt af þér að biðja okkur um að segja þér hvaða möguleika sjónvarpið þitt hefur af því að þú nennir ekki að athuga það (og þú nennir ekki einu sinni að finna út hvaða týpa það er - sem er ekki erfitt, oft hægt að finna einhversstaðar í menu og í leiðbeiningum og allskonar... mynd hefði m.a.s. getað hjálpað). Síðan hafa LG gefið út mjöööög margar tegundir undanfarin ár svo að það að spurja hvort öll LG sjónvörp bjóði uppá einhvern frekar lítið notaðan fítus er frekar ólíklegt að skili árangri.

Mér finnst alveg óþolandi þegar það er verið að biðja um hjálp og gefnar upp svo litlar upplýsingar að það er nánast ómögulegt að vinna úr því. Og í þokkabót að vita ekki hvað það heitir sem þú ert að biðja um og koma ekki með neinar skýringar á því hvað það er... Ugh.

/rant



Skjámynd

Höfundur
AlexDisel92
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Pósturaf AlexDisel92 » Þri 22. Okt 2013 11:55

Já ég biðst afsökunar á lélegri lísingu. ég er loksins búinn að finna út úr þessu, það var ekkert AUX port á sjónvarpinu bara audio in. ég tók þá playstationið mitt tengdi av snúruna sem fylgdi með playstation-inu í playstationið og yfir í hátalarna og það var helljarinar vesen þurfti að kapa 2 RCA millistyki. en allt er hægt að sjá á videoinu hér fyrir neðan, en þetta virkar bara fyrir playstationið því miður en útaf ég nota það mest þá skiptir þetta engu máli þarf bara að hafa góð hljóð gæði þegar ég er að spila og horfa á myndir, en eins ég sagði afsakið þetta með lísinguna

http://www.youtube.com/watch?v=uuP5IwAMonQ ]