Veit einhver hvort þessir spilarar ertu seldir hérna heima?
Var að reyna að panta hann af síðunni þeirra en þeir senda ekki til íslands
Svo hvaðan er best að panta hann?
Roku 3
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Roku 3
hehe þar sem eigandinn af spjallborðinu hérna er svoldið á móti vissum aðila get ég ekki gefið þér link á það en ...
Ef þú mundir skrifa best og síðan buy og síðan sett .is fyrir aftan mundiru finna það þar.
Ef þú mundir skrifa best og síðan buy og síðan sett .is fyrir aftan mundiru finna það þar.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Roku 3
Ok takk, er þetta annars ekki málið til að vera með netflix, og hafa menn ekki verið að setja plex á þetta?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Roku 3
Cikster skrifaði:hehe þar sem eigandinn af spjallborðinu hérna er svoldið á móti vissum aðila get ég ekki gefið þér link á það en ...
Ef þú mundir skrifa best og síðan buy og síðan sett .is fyrir aftan mundiru finna það þar.
Símvirki.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Roku 3
lifeformes skrifaði:Ok takk, er þetta annars ekki málið til að vera með netflix, og hafa menn ekki verið að setja plex á þetta?
Plex er orginal inni á þessu. Geðveikt einfalt að stilla það inn á plexinn þinn.
Ég fæ ekki netflix til að virka þar sem það er ekki hægt að breyta dns stillingum á Roku. En ef þú getur það á routernum þínum þá virkar það
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video