Samsung 51" Plasmi


Höfundur
Doror
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 14:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Samsung 51" Plasmi

Pósturaf Doror » Mið 28. Ágú 2013 12:48

Góðan daginn,

hefur einhver hér keypt sér eða einhverja reynslu af þessu Samsung plasma tæki?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/544/

Samsung PS51E530 Plasmi. - Verð: 179.900.-

Finnst þetta tæki á ótrúlega góðu verði hjá Samsung setrinu miðað við 51" og full HD. Langar helst í plasma og sé eiginlega ekki neitt annað á markaðinum hérna heima sem er sambærilegt.
Virðist enginn bjóða uppá Panasonic plasma lengur nema miklu dýrara.


Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 51" Plasmi

Pósturaf worghal » Mið 28. Ágú 2013 14:37

ég á svona tæki.
æðislegt í alla staði.
er með það net tengt og streama full hd 3d myndir í það án vandræða og gæðin eru frábær :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 51" Plasmi

Pósturaf MuGGz » Mið 28. Ágú 2013 14:38

Eini gallinn sem ég sé eru 2 hdmi tengi

það myndi ekki duga mér þar sem ég er ekki með magnara til að taka allt í gegnum :-k



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 51" Plasmi

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 28. Ágú 2013 14:43

worghal skrifaði:ég á svona tæki.
æðislegt í alla staði.
er með það net tengt og streama full hd 3d myndir í það án vandræða og gæðin eru frábær :D


hlítur að vera annað tæki því þetta supportar ekki 3D?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 51" Plasmi

Pósturaf worghal » Mið 28. Ágú 2013 15:00

DaRKSTaR skrifaði:
worghal skrifaði:ég á svona tæki.
æðislegt í alla staði.
er með það net tengt og streama full hd 3d myndir í það án vandræða og gæðin eru frábær :D


hlítur að vera annað tæki því þetta supportar ekki 3D?

það er til 3d útgáfa og non-3d, ég er með 3d, annars er allt allveg eins :)

streama beint í sjónvarpið með ps3 media server :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 51" Plasmi

Pósturaf MuGGz » Mið 28. Ágú 2013 16:51

Ég er búinn að vera skoða reviews um þetta sjónvarp og damn, mig er eiginlega bara farið að langa til að fjárfesta í nýju tv-i inní stofu :sleezyjoe




Höfundur
Doror
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 14:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 51" Plasmi

Pósturaf Doror » Fim 29. Ágú 2013 12:55

Já mér líst vel á þetta tæki. Er ekki alveg að sjá að ég sé að fara nota 3D eitthvað í bráð.
Ætla að kíkja niður í Samsung setur og skoða.


Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár