Hefur einhver reynslu af HDFury

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hefur einhver reynslu af HDFury

Pósturaf Pandemic » Fös 31. Maí 2013 21:26

Málið er að ég er með Plasma sjónvarp sem er með Component/VGA inn og ekkert HDMI tengi. Þetta var tengt í gegnum DVD spilara með Scart/Composite etc tengi en hann gaf upp öndina og það virðist vera ómögulegt að finna svona spilara hér á landi. Ég er að velta því fyrir mér að panta HDFury til þess að gefa þessum gamlingja HDMI port og tengja svo bara einhvern nýtísku DVD/Blue-ray spilara við eða afruglarann beint.
Einhver sem hefur prófað þetta eða hefur einhverjar hugmyndir um hvernig ég leysi þetta mál.

http://www.hdfury.com/



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver reynslu af HDFury

Pósturaf Hrotti » Sun 16. Jún 2013 19:45

ég keypti svona hdfury 2006 eða 2007 til að nota með CRT myndvarpa og það svínvirkaði.


Verðlöggur alltaf velkomnar.