Sjónvarp símans í tvheadend eða windows media center


Höfundur
cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Sjónvarp símans í tvheadend eða windows media center

Pósturaf cartman » Fim 13. Jún 2013 20:02

Sælir

Ég er með nýja afruglarann frá símanum og var að velta því fyrir mér hvort að það sé hægt að plögga honum í tvheadend eða Windows Media Center.

Málið er að ég var búinn að fá mynd og hljóð í Windows Media Center en get ekki klárað setupið af út af einhverju IR remote crappi ( ef ég vel að nota set top box ) er að nota composite tengi

og svo var ég að prófa þetta með tvheadend og þar virðist ég ekki ná signali. tvheadend er að virka hjá mér með dvb-t en ég næ ekki að bæta þessum ruglara við með composite.


Hefur einhver einhverja reynslu í þessu?