Wd Tv Live og Netflix
Wd Tv Live og Netflix
Er með Wd Tv Live sjónvarpsflakkara og hann býður upp à Netflix aðgang. Einhver hér aem hefur tekist að fà það til að virka?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Wd Tv Live og Netflix
Netflix þarf að halda að þú sért staddur á svæði sem þeir styðja, t.d. í Bandaríkjunum. Getur keypt VPN þjónustur eða DNS sem "plata" Netflix.
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Wd Tv Live og Netflix
Ég er að nota þetta hérna, Og gæti ekki verið sáttari.
http://www.unotelly.com/unodns/
http://help.unotelly.com/support/soluti ... ders/29884
http://www.unotelly.com/unodns/
http://help.unotelly.com/support/soluti ... ders/29884
Re: Wd Tv Live og Netflix
Ég er að nota þetta hérna, Og gæti ekki verið sáttari.
http://www.unotelly.com/unodns/
Líst vel á þetta, ætla að prófa. Var eitthvað vesen að setja þetta upp á WD boxinu?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Wd Tv Live og Netflix
Tek undir UnoTelly, nota DNS þjónustuna þeirra og mjög sáttur. VPN tunnelið hjá þeim er hinsvegar alveg arfaslakt.
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Wd Tv Live og Netflix
AntiTrust skrifaði:Tek undir UnoTelly, nota DNS þjónustuna þeirra og mjög sáttur. VPN tunnelið hjá þeim er hinsvegar alveg arfaslakt.
Ég er sammála þér enn þú ert hvorteðer ekki að fara nota það nema í emergency og þá á USA heimasíður.
Princo23 skrifaði:Ég er að nota þetta hérna, Og gæti ekki verið sáttari.
http://www.unotelly.com/unodns/
Líst vel á þetta, ætla að prófa. Var eitthvað vesen að setja þetta upp á WD boxinu?
hef ekki sett þetta up á svoleiðis setupi, Ég stetti þetta sem dns á routernum og þá virkar þetta fyrir allar vélar á heimilinu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Wd Tv Live og Netflix
Ég myndi persónulega fara varlega í að nota UnoTelly á routernum sjálfum. Það er enginn smá munur á sóknartíma á innlendum og erlendum DNS þjónum, og þeir DNS þjónar sem eru okkur næst hjá UnoTelly (Írland og Svíþjóð) eru að skila m.a. mikið lakari hraða en Google DNS.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Wd Tv Live og Netflix
Til að sýna að það er fjölbreyttni í þessu, þá nota ég unblock-us.com . Virkar fínt án þess að ég hafi nokkurn annan samanburð. Ég er eingöngu með þann DNS settann upp á netflix tækinu aftur á móti.