kaup á fram- og miðjuhátölurum


Höfundur
Frikki11
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 21. Nóv 2009 16:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf Frikki11 » Sun 17. Feb 2013 00:23

Sælir
er að spá í að kaupa mér fram- og miðjuhátalara en veit ekki hvað ég á að velja því ég hef lítið vit á þessu, langar að skipta út tölvuhátölurunum sem ég nota í sjónvarpið.

Framhátalarar:
http://ht.is/product/150w-golfhatalarar
http://www.sm.is/product/400w-golf-hatalarar-es-linan
http://ormsson.is/vorur/1258/

Miðjuhátalarar:
http://www.sm.is/product/300w-midjuhatalari-es-linan-jbl-es25cbk
http://ht.is/product/120w-midjuhatalari-svartur
http://ormsson.is/vorur/1231/

eða mynduð þið mæla með einhverju öðru?
( er með magnara pioneer 5x130w )



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf demaNtur » Sun 17. Feb 2013 00:47

JBL og JBL :)

En annars ef þú ert með mjög djúpa vasa fyrir hátalara skelltu þér þá á Harmon/Kardon, þeir eru algjörlega málið!



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf DJOli » Sun 17. Feb 2013 02:53

demaNtur skrifaði:JBL og JBL :)

x2


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf Minuz1 » Sun 17. Feb 2013 03:11

BEST Í HEIMI!
http://www.whathifi.com/review/b%2526w-ct800-system

Ef þú hefur lítið vit á þessu, farðu þá bara í búðir og athugaðu hvað þeir vilja selja þér, það sem hljómar best fyrir þig...er rétta dótið.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf DJOli » Sun 17. Feb 2013 03:32

Minuz1 skrifaði:BEST Í HEIMI!
http://www.whathifi.com/review/b%2526w-ct800-system

Ef þú hefur lítið vit á þessu, farðu þá bara í búðir og athugaðu hvað þeir vilja selja þér, það sem hljómar best fyrir þig...er rétta dótið.


~Rangt svar.
Ég ætla að segja að 60% sölumanna reyni pottþétt að fá þig til að kaupa dýrustu vöruna þó svo að hún sé ekki það besta sem þú færð fyrir peninginn.

Ég er búinn að notast við Jbl vörur síðan 2005 og ekkert af því sem ég hef keypt með jbl merki hefur klikkað.
Eins vildi ég óska að ég gæti sagt það sama um Pioneer. Er á 3. Pioneer magnaranum mínum.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf Minuz1 » Sun 17. Feb 2013 04:04

DJOli skrifaði:
Minuz1 skrifaði:BEST Í HEIMI!
http://www.whathifi.com/review/b%2526w-ct800-system

Ef þú hefur lítið vit á þessu, farðu þá bara í búðir og athugaðu hvað þeir vilja selja þér, það sem hljómar best fyrir þig...er rétta dótið.


~Rangt svar.
Ég ætla að segja að 60% sölumanna reyni pottþétt að fá þig til að kaupa dýrustu vöruna þó svo að hún sé ekki það besta sem þú færð fyrir peninginn.

Ég er búinn að notast við Jbl vörur síðan 2005 og ekkert af því sem ég hef keypt með jbl merki hefur klikkað.
Eins vildi ég óska að ég gæti sagt það sama um Pioneer. Er á 3. Pioneer magnaranum mínum.


Mjög lélegt svar hjá þér að koma með fullyrðingu um mitt svar.

Hann hefur viðmið, þeas hátalarnir sem hann var sjálfur búinn að velja.
Hann verður að bera þá saman.

Hátalarar eiga mjög mjög lítið sameiginlegt við magnara(framleiðslulega séð)
Dæmir ekki yamaha hátalara útfrá þeirra hljómborðum.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf DJOli » Sun 17. Feb 2013 09:24

Minuz1 skrifaði:
DJOli skrifaði:
Minuz1 skrifaði:BEST Í HEIMI!
http://www.whathifi.com/review/b%2526w-ct800-system

Ef þú hefur lítið vit á þessu, farðu þá bara í búðir og athugaðu hvað þeir vilja selja þér, það sem hljómar best fyrir þig...er rétta dótið.


~Rangt svar.
Ég ætla að segja að 60% sölumanna reyni pottþétt að fá þig til að kaupa dýrustu vöruna þó svo að hún sé ekki það besta sem þú færð fyrir peninginn.

Ég er búinn að notast við Jbl vörur síðan 2005 og ekkert af því sem ég hef keypt með jbl merki hefur klikkað.
Eins vildi ég óska að ég gæti sagt það sama um Pioneer. Er á 3. Pioneer magnaranum mínum.


Mjög lélegt svar hjá þér að koma með fullyrðingu um mitt svar.

Hann hefur viðmið, þeas hátalarnir sem hann var sjálfur búinn að velja.
Hann verður að bera þá saman.

Hátalarar eiga mjög mjög lítið sameiginlegt við magnara(framleiðslulega séð)
Dæmir ekki yamaha hátalara útfrá þeirra hljómborðum.


Ég mynda mér skoðun í þessum málefnum út frá reynslu.

Ég hef líka átt Pioneer hátalara, líkt og Pioneer magnararnir sem ég hef átt voru þeir alveg ágætir. En þessi shabby hönnun á hljómflutningstækjum hefur ekki verið að gefa þeim gott orðspor.

Ég myndi nú dæma Yamaha, amk, pínulítið vegna hljómborðanna sem þeir framleiða, enda mjög góðar vörur að mínu mati. Hefty verðmiði, en ágætlega þess virði þó að betri dílar séu til á markaðnum.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf Farcry » Sun 17. Feb 2013 12:25

Ég mæli með Jamo buin að eiga mína siðan 2005 mjög vönduð smiði og flott sound, ég hef sem betur fer ekki sömu reynslu af Pioneer mögnum og aðrir hér inni buin að eiga minn síðan 2006 aldrei klikkað. Dali hátalarar eru lika hátt skrifaðir í Audio heiminum, best að mæta með tónlist eða kvikmynd sem þú þekkir og fá að prófa,
Gangi þér vel




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf dogalicius » Sun 17. Feb 2013 14:06

Er sjálfur með Dali suite línuna og get alveg 150% mælt með Dali , átti fína jamo á undann og var hæstágnæður með þá en dali eru bara að gera sig fyrir mig :)
en auðvitað áttu að fara og hlusta sjálfur og reynda leggja smá mat á hvað þú ert að leita þér að.


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.


dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf dogalicius » Sun 17. Feb 2013 14:07

ég var með pioneer magnara en fór í yamma og er að fýla hann mikið betur


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf svanur08 » Sun 17. Feb 2013 15:04

Myndi raða þessu svona að mínu mati:

1. Onkyo
2. Pioneer
3. Yamaha


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaup á fram- og miðjuhátölurum

Pósturaf Ulli » Sun 17. Feb 2013 16:50

Klárlega Jamo sem fronta.
Taka týpuna sem er fyrir ofan þá semþú línkaðir.
Frábær botn í þeim og ekki þörf á að vera með sub með þeim að mínu mati.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850