Heimabíó Calibration
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Heimabíó Calibration
Var að spá er með DB mælir og mæli alla 5 hátalarana í 75 DB rokkar kannski um 1 DB upp eða niður en með subwooferinn er þetta annað mál, það rokkar mun meira kannski 5-7 DB, og ef ég ætla hafa bassann eins í 75 DB myndi ég þá miða við lámark 75 DB fyrir bassann eða hámark 75 DB eða á milli? Einhver hérna með mikið vit á þessu?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíó Calibration
upp
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíó Calibration
Geturðu lýst því frekar hvernig þú framkvæmir þessa mælingar.
Electronic and Computer Engineer
Re: Heimabíó Calibration
Hafðu bassann ca. 10% hærri en toppana. Til þess að skapa hljóðmagn sem er í jafnvægi við toppana þarf bassinn auka orku. (Orkuskali hljóðs er logrískur, en ekki línulegur)
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíó Calibration
axyne skrifaði:Geturðu lýst því frekar hvernig þú framkvæmir þessa mælingar.
Mæli með test tone í magnaranum.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Heimabíó Calibration
Sjálfvirk uppsetning fyrir heimabíó getur gert kraftaverk.
Ég er með magnara frá árinu 2000 engin "auto calibration" þar á ferð.
Til að fá sem mest út úr græjunum þá þarf að staðsetja og stilla hátalarana rétt!
Hérna fyrir neðan er ágætis lesnig um það sem þú ert að spá í.
http://forum.blu-ray.com/showthread.php?t=38765
Ég er með magnara frá árinu 2000 engin "auto calibration" þar á ferð.
Til að fá sem mest út úr græjunum þá þarf að staðsetja og stilla hátalarana rétt!
Hérna fyrir neðan er ágætis lesnig um það sem þú ert að spá í.
http://forum.blu-ray.com/showthread.php?t=38765
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíó Calibration
Hauksi skrifaði:Sjálfvirk uppsetning fyrir heimabíó getur gert kraftaverk.
Ég er með magnara frá árinu 2000 engin "auto calibration" þar á ferð.
Til að fá sem mest út úr græjunum þá þarf að staðsetja og stilla hátalarana rétt!
Hérna fyrir neðan er ágætis lesnig um það sem þú ert að spá í.
http://forum.blu-ray.com/showthread.php?t=38765
Já ég veit allt um það, er samt ekki með auto calibration, er bara tala um með bassann erfiðara að stilla hann rétt í ramræmi við hátalarana.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Heimabíó Calibration
Hvernig tón/noise ertu að senda í gegnum hátalarana til að mæla?
Ég veit svosem ekki hvaða staðla menn setja sér þegar þessi kerfi eru stillt, en ég læt Auto calibration kerfið hjá mér stilla alla hátalara og subwooferinn með en þarf svo yfirleitt að lækka hann um kanski 2-3 dB.
Náðu bara balance á milli hinna hátalaranna góðum og láttu svo tilfinninguna ráða með SW.
Ég veit svosem ekki hvaða staðla menn setja sér þegar þessi kerfi eru stillt, en ég læt Auto calibration kerfið hjá mér stilla alla hátalara og subwooferinn með en þarf svo yfirleitt að lækka hann um kanski 2-3 dB.
Náðu bara balance á milli hinna hátalaranna góðum og láttu svo tilfinninguna ráða með SW.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíó Calibration
einsii skrifaði:Hvernig tón/noise ertu að senda í gegnum hátalarana til að mæla?
Ég veit svosem ekki hvaða staðla menn setja sér þegar þessi kerfi eru stillt, en ég læt Auto calibration kerfið hjá mér stilla alla hátalara og subwooferinn með en þarf svo yfirleitt að lækka hann um kanski 2-3 dB.
Náðu bara balance á milli hinna hátalaranna góðum og láttu svo tilfinninguna ráða með SW.
Bara svona surg noise, en ég stillti bassann núna hann rokkar milli 73db-77db það er mitt á milli 75db þannig held þetta sé komið, búinn að hlusta og hljómar perfect spilaði atriði í The Dark Knight þvílík upplifun soundið.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíó Calibration
Ég er með ágætan magnara sem er með svoa calibration dæmi hef eldrei nennt að stilla því upp og calibreata en maður ætti líklega að gera það sýnist mér
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíó Calibration
lukkuláki skrifaði:Ég er með ágætan magnara sem er með svoa calibration dæmi hef eldrei nennt að stilla því upp og calibreata en maður ætti líklega að gera það sýnist mér
Já það marg borgar sig
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR