Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf fallen » Sun 02. Des 2012 20:25

Ég er með heimabíómagnara sem er bara með eitt HDMI út tengi sem gerir það að verkum að ég þarf alltaf að skipta um snúru þegar ég kveiki á varpanum og svo aftur til baka þegar ég fer að specca sjónvarpið. Eru til lausnir sem gera mér fært að hafa bæði tækin tengd og komast því hjá þessu snúrubrasi í hvert skipti..?


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

ozil
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 17. Jún 2012 16:41
Reputation: 0
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf ozil » Sun 02. Des 2012 20:29




Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf Zpand3x » Sun 02. Des 2012 20:42



hann þarf "1 in, 2 out", þetta virkar ekki


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf ManiO » Sun 02. Des 2012 20:49

http://www.ortaekni.is/vorulisti/Tengih ... x/pnr/1871

Ansi dýrt.

EDIT: Fann þetta, spurning um shipping og tolla, en $60 er slatta minna en 20+þús og mun snyrtilegra box. http://store.smallhd.com/Store/5-6-inch ... h-Splitter


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf Zpand3x » Sun 02. Des 2012 21:01

Gjörðu svo vel :P þetta er það sniðugasta sem ég fann

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2191 = 4500 kr :P

og allt hitt :P
Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Smá google skills

Þessi tekur 4 in og 2 út með fjarstýringu
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1994


fann (googlaði íslenskt [HDMI "2 out"]) var að ihlutir.is eru með nokkra hluti sem koma til greina.
Vnr Lysing Erlend lysing Vnr birgja Verð Með vsk Nr birgja
080347 HDMI abTus Deilir 1 í 2 fjarst 1 inn 2 out splitter AVS-HDMI12 32.872 41.254 2147483647
080345 HDMI Deilir 1-2 Clicktronic H... HDMI SPLITTER 1 IN 2 OU 60804 19.042 23.898 161

finnur þetta hér http://www.ihlutir.com/?q=deilir

og googla HDMI splitter getur eitthvað fleirra

http://www.computer.is/vorur/7062/

http://www.arvirkinn.is/vorur/4627/ veit ekki með þennan, spurning hvernig hann skipti á milli, kannski tekur hann bara þá rás sem hann skynjar að er að senda mynd, þ.e. ef kveikt er á bæði skjánnum og myndvarpa hugsa ég að hann fari í rugl??

sami og frá árvirkinn dýrari í ormsson http://ormsson.is/vorur/4627/

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... fa0f177768


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf fallen » Sun 02. Des 2012 21:52

Takk fyrir þetta. Ég tjékka á þessu stöffi hjá Kísildal.. glætan að ég sé að fara setja 20k í eitthvað svona box. Þá læt ég mig frekar hafa það að þurfa svissa snúrunum :)


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf AntiTrust » Sun 02. Des 2012 22:33

Væri gaman að fá að vita hvort þetta tæki frá kísildal styður DTS passthrough/bitstream.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf gutti » Sun 02. Des 2012 22:33

ég er með svona hdmi switch 2 in 1 out ég er ekki nota þetta hef þú vilt máttu skæja þetta nenni ekki láta safna rykið ef virkar þá máttu bara eiga það það er komið des nenni ekki rukka fyrir þetta :megasmile
Viðhengi
IMG122.jpg
IMG122.jpg (75.9 KiB) Skoðað 1414 sinnum
IMG123.jpg
IMG123.jpg (87.26 KiB) Skoðað 1414 sinnum



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf hagur » Sun 02. Des 2012 22:40

Hann þarf 1 in 2 út ... Ekki svo flókið ;-)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf AntiTrust » Sun 02. Des 2012 22:43

gutti skrifaði:ég er með svona hdmi switch 2 in 1 out ég er ekki nota þetta hef þú vilt máttu skæja þetta nenni ekki láta safna rykið ef virkar þá máttu bara eiga það það er komið des nenni ekki rukka fyrir þetta :megasmile


Þetta er held ég alveg öfugt við það sem honum vantar.



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf Zpand3x » Sun 02. Des 2012 22:47

AntiTrust skrifaði:Væri gaman að fá að vita hvort þetta tæki frá kísildal styður DTS passthrough/bitstream.

Why? ertu að tengja í 2 magnara sem styðja DTS? :P þetta á að fara úr DTS spilandi magnaranum í skjá og skjávarpa sem styðja ekki DTS :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf AntiTrust » Sun 02. Des 2012 22:52

Zpand3x skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Væri gaman að fá að vita hvort þetta tæki frá kísildal styður DTS passthrough/bitstream.

Why? ertu að tengja í 2 magnara sem styðja DTS? :P þetta á að fara úr DTS spilandi magnaranum í skjá og skjávarpa sem styðja ekki DTS :P


Hah, rétt. Neeeevermind :-"




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa

Pósturaf gutti » Sun 02. Des 2012 22:53

hér er 1 hjá elko vísu með 4 out http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=786 hvort styður hd