Val á sjónvarpsflakka

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Val á sjónvarpsflakka

Pósturaf Moldvarpan » Mán 26. Nóv 2012 19:35

Enn einn þráðurinn um sjónvarpsflakkara :)


Ég er að velta fyrir mér sjónvarpsflökkurunum sem verið er að selja hérlendis.

Hefur einhver hérna reynslu af þessum Mede8er og AC Ryan flökkurum?

Nördinn og start eru með þessa Mede8er, en hef ekkert heyrt um þá.

Í Mede8er, er þar opinn vafri? Er þá að leitast eftir að ná að komast inn á sarpinn.



Endilega komið með ykkar skoðanir á flökkurum.

Flakkarinn þarf að vera helst hljóðlaus, með þráðlausu netkorti og það væri mikill kostur að komast á netið á honum. Youtube og flickr yrði ekkert notað, er að spá í Netflix og sarpinum.