Nýtt sjónvarp


Höfundur
Six
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Lau 29. Okt 2011 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýtt sjónvarp

Pósturaf Six » Þri 06. Nóv 2012 00:37

Nú er kominn tími til að kaupa nýtt sjónvarp. Hvað mælið þið með í 32-42" sjónvörpum? hvað er svona biggest bang for the buck?

verðbil 100-150 þúsund

ég er með eitthvað líkt þessu í huga.

Philips 42'' LCD sjónvarp - 42PFL3007T http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=119051&serial=42PFL3007T&ec_item_14_searchparam5=serial=42PFL3007T&ew_13_p_id=119051&ec_item_16_searchparam4=guid=ab153f60-4b50-4c55-b7a2-eb0af6da9f63&product_category_id=1705&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1705

Kv. Six


Asus P8P67 PRO Geforce GTX-Ti 560, Intel Core i7 2600K (12GB) DDR3 1333MHz, Corsair Force 3 120 GB

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónvarp

Pósturaf svanur08 » Þri 06. Nóv 2012 01:33

Tæki frekær LED kannski eitthvað í líkingu við þetta ---> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL3507T


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR