Jæja, nú er konan að lenda í fyrramálið með Roku spilara í farteskinu. Hvaða krókaleiðir þarf að fara til að geta tekið t.d netflix og UFC?
Er málið að henda Plex strax inn á þetta?
Ef þið eruð svo með einhverja sniðuga notkunarmöguleika fyrir þetta þá eru allar uppástungur vel þegnar:
Roku Spilari
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Roku Spilari
Ok líst vel á það.
Geturðu skotið að mér einhverjum sniðugum möguleikum sem þessi græja býður upp á? fyrir utan að streyma efni frá tölvunni og erlendum áskriftum?
Geturðu skotið að mér einhverjum sniðugum möguleikum sem þessi græja býður upp á? fyrir utan að streyma efni frá tölvunni og erlendum áskriftum?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Roku Spilari
Er að keyra plex server à linux vél og nota roku2 xs til að streyma
Þetta svínvirkar og hikstar ekki í 1080
Eini gallinn er að hann er svolítið lengi að loada stòrum myndum og ef þú spòlar þà þarftu að bíða svolítið líka.
À eftir að prufa hvort að nas boxið mitt sé að valda þessu eða hvort þetta sé bara svona með rokuinn.
À eftir að fara svo í æfingar með netflix og slíkt þar sem ekki er hægt að manual setja ip tölu eða dns à boxið
Þetta svínvirkar og hikstar ekki í 1080
Eini gallinn er að hann er svolítið lengi að loada stòrum myndum og ef þú spòlar þà þarftu að bíða svolítið líka.
À eftir að prufa hvort að nas boxið mitt sé að valda þessu eða hvort þetta sé bara svona með rokuinn.
À eftir að fara svo í æfingar með netflix og slíkt þar sem ekki er hægt að manual setja ip tölu eða dns à boxið
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Roku Spilari
juggernaut skrifaði:Ok líst vel á það.
Geturðu skotið að mér einhverjum sniðugum möguleikum sem þessi græja býður upp á? fyrir utan að streyma efni frá tölvunni og erlendum áskriftum?
SkaveN skrifaði:Er þetta svipað og XBMC? hvaða kosti hefur PLEX yfir xbmc ef einhverja? )
Plex og XBMC eru náskyld, enda Plex mestallt byggt á XBMC en hefur þroskast mikið undanfarið og er þróast mjög hratt þessa dagana. Það sem ég fíla hvað mest við Plex framyfir XBMC er centralized server. Það þýðir að PlexMediaServer (PMS) getur haldið utan um allt scraping (þ.e. að sækja metadata), detectar nýtt efni með folder monitoring (eða time based scans, bæði mögulegt).
PMS styður streymi/transkóðun yfir í nánast öll tæki. Getur streymt efni yfir WAN í Plex Clienta á PC/Mac vélum með því að notast við user-based login, getur streymt efni yfir 3G yfir í nánast öll mobile platform, Android, iOS og W7P. Getur líka streymt efni mjög vel flokkuðu og flott uppsettu yfir í PS3/XBMC og önnur DLNA tæki. Einn af kostunum við central server platform er að þú byrjar á efni á einum stað, klárar það á öðrum stað og tækin muna hvar þú skildir við það. Hægt að gera þetta með XBMC en þá með tilkomu SQL og fikterí.
Um leið og þú installar Clientinum á útstöðvar þá detectar hann serverinn og setur inn þá flokka (Movies, TV Shows, Music, Documentaries etc..) í main menu-ið sem þú ert búinn að setja upp og skanna á server platforminu. Aðgangur að video/music plugins finnst mér líka betra í Plex en XBMC. Plex styður líka t.d. scraping á heimildarmyndum og íþróttaeventum og gerir það mjög vel, e-ð sem XBMC á mjög erfitt að gera og þarf að gera alveg manualt með custom submenu's.
Núna nýjast voru þeir að kynna BY FAR flottasta streaming web interface sem ég hef séð. Ekki ólíkt því að hafa bara flash based full-blown Plex í browsernum. Þetta er þó í beta og er bara fyrir meðlimi sem eru með PlexPass.
Android appið er sem dæmi viðbjóðslega flott og þjónar bæði sem remote og streaming app, bæði yfir LAN og WAN/3G. All in all er bara svo ótrúlega mikið af litlum hlutum sem mér finnst gera Plex mikið betra en XBMC á svo marga vegu þótt það sé vissulega ýmislegt sem má enn bæta, en ég sný seint aftur til baka.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Roku Spilari
AntiTrust skrifaði:juggernaut skrifaði:Ok líst vel á það.
Geturðu skotið að mér einhverjum sniðugum möguleikum sem þessi græja býður upp á? fyrir utan að streyma efni frá tölvunni og erlendum áskriftum?SkaveN skrifaði:Er þetta svipað og XBMC? hvaða kosti hefur PLEX yfir xbmc ef einhverja? )
Plex og XBMC eru náskyld, enda Plex mestallt byggt á XBMC en hefur þroskast mikið undanfarið og er þróast mjög hratt þessa dagana. Það sem ég fíla hvað mest við Plex framyfir XBMC er centralized server. Það þýðir að PlexMediaServer (PMS) getur haldið utan um allt scraping (þ.e. að sækja metadata), detectar nýtt efni með folder monitoring (eða time based scans, bæði mögulegt).
PMS styður streymi/transkóðun yfir í nánast öll tæki. Getur streymt efni yfir WAN í Plex Clienta á PC/Mac vélum með því að notast við user-based login, getur streymt efni yfir 3G yfir í nánast öll mobile platform, Android, iOS og W7P. Getur líka streymt efni mjög vel flokkuðu og flott uppsettu yfir í PS3/XBMC og önnur DLNA tæki. Einn af kostunum við central server platform er að þú byrjar á efni á einum stað, klárar það á öðrum stað og tækin muna hvar þú skildir við það. Hægt að gera þetta með XBMC en þá með tilkomu SQL og fikterí.
Um leið og þú installar Clientinum á útstöðvar þá detectar hann serverinn og setur inn þá flokka (Movies, TV Shows, Music, Documentaries etc..) í main menu-ið sem þú ert búinn að setja upp og skanna á server platforminu. Aðgangur að video/music plugins finnst mér líka betra í Plex en XBMC. Plex styður líka t.d. scraping á heimildarmyndum og íþróttaeventum og gerir það mjög vel, e-ð sem XBMC á mjög erfitt að gera og þarf að gera alveg manualt með custom submenu's.
Núna nýjast voru þeir að kynna BY FAR flottasta streaming web interface sem ég hef séð. Ekki ólíkt því að hafa bara flash based full-blown Plex í browsernum. Þetta er þó í beta og er bara fyrir meðlimi sem eru með PlexPass.
Android appið er sem dæmi viðbjóðslega flott og þjónar bæði sem remote og streaming app, bæði yfir LAN og WAN/3G. All in all er bara svo ótrúlega mikið af litlum hlutum sem mér finnst gera Plex mikið betra en XBMC á svo marga vegu þótt það sé vissulega ýmislegt sem má enn bæta, en ég sný seint aftur til baka.
Er ég semsagt að gera mistök að nota Tversity í staðinn fyrir Plex til að stream-a í Xboxið mitt?
Mér fannst svo óþægilegt að raða hlutum inn í Plex-ið í gegnum browser interface-ið, get ég líka stream-að heilar möppur eins og ég geri með Tversity?
Getiði líka sagt mér muninn á að nota svona Roku box og að nota t.d. RaspberryPi með Xbmc inná til að streama í
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Roku Spilari
juggernaut skrifaði:Jæja, nú er konan að lenda í fyrramálið með Roku spilara í farteskinu. Hvaða krókaleiðir þarf að fara til að geta tekið t.d netflix og UFC?
Er málið að henda Plex strax inn á þetta?
Ef þið eruð svo með einhverja sniðuga notkunarmöguleika fyrir þetta þá eru allar uppástungur vel þegnar:
Skoðaðu [url]Playmo.tv[/url], þeir eru með allskonar lausnir fyrir mörg tæki svo þú getir notað stöff eins og netflix og hulu útum allan heim
Bananas
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Roku Spilari
Takk kærlega fyrir þessar upplýsingar AntiTrust! kíkti aðeins á þetta í gær og er búinn að ákveða að fara í stórtækar breytingar á setupinu hjá mér... XBMC kerfið hjá mér orðið outdated og ætla því að prófa PLEX.
Kannski ég sendi á þig PM ef ég lendi í stórvægilegum vandræðum!
Kannski ég sendi á þig PM ef ég lendi í stórvægilegum vandræðum!
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Roku Spilari
Takk kærlega fyrir þetta. Ég ætti að geta dúllað mér eitthvað núna.
Frábært hvað menn eru tilbúnir til að hjálpa og leiðbeina
Frábært hvað menn eru tilbúnir til að hjálpa og leiðbeina
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Roku Spilari
AntiTrust, þetta er algjör snilld. Þetta er auðvelt í uppsetningu og ég sé ekki eftir því að hafa skipt yfir í Plex.