Sjónvarpsupptaka
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sjónvarpsupptaka
Ég var að spá hvað er í boði ef ég taka upp efni úr sjónvarpinu. Það eina sem ég hef séð úti í búð eru risastór og dýr DVD tæki með upptöku en mig vantar bara eitthvað nett til að taka upp einstaka þátt eða leik. Ég er með Amino afruglara (þennan svarta fyrir ljósleiðara) og svo er ég með ASRock 330 tölvu með XBMC uppsett (ef ég gæti tekið upp og spilað af henni þá væri það bónus).
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsupptaka
Ég er sjálfur bara með Hauppauge WinTV 150 PVR sjónvarpskort í HTPC tölvunni minni og með það tengt við annan Amino afruglarann (er með tvo). Svo er til ýmiss hugbúnaður til að schedulera upptökur og taka upp. Ég nota SageTV til þess, sem er reyndar commercial hugbúnaður og dauður (Google keypti Sage og virðist hafa drepið það).
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsupptaka
hagur skrifaði:Ég er sjálfur bara með Hauppauge WinTV 150 PVR sjónvarpskort í HTPC tölvunni minni og með það tengt við annan Amino afruglarann (er með tvo). Svo er til ýmiss hugbúnaður til að schedulera upptökur og taka upp. Ég nota SageTV til þess, sem er reyndar commercial hugbúnaður og dauður (Google keypti Sage og virðist hafa drepið það).
Ég þyrfti eitthvað utanáliggjandi en mér sýnist ég hafa fundið eitthvað: http://www.hauppauge.com/site/products/ ... aming.html
Það gæti samt verið eitthvað vesen að fá þetta til að virka á linux.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsupptaka
appel skrifaði:Hvaða stöðvar ertu að taka upp?
Það yrðu aðallega leikir á Stöð 2 sport
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsupptaka
gardar skrifaði:HDMI capture kort?
Nú spyr ég kannski eins og asni, er svoleiðis til?
Hélt að HDCP skemmtilegheitin myndu alveg blokkera allt svoleiðis. HDMI capture kort er einmitt eitthvað sem ég myndi vilja eignast. Það sökkar að taka upp af afruglaranum í gegnum analog composite tengi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsupptaka
hagur skrifaði:gardar skrifaði:HDMI capture kort?
Nú spyr ég kannski eins og asni, er svoleiðis til?
Hélt að HDCP skemmtilegheitin myndu alveg blokkera allt svoleiðis. HDMI capture kort er einmitt eitthvað sem ég myndi vilja eignast. Það sökkar að taka upp af afruglaranum í gegnum analog composite tengi.
Jebb það er til og það eru líka til tól sem fjarlægja HDCP. Bæði innbyggt í capture korti og einnig sem sér græja.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsupptaka
ódýrustu hdmi capture kortin sem ég hef séð eru að kosta um 25þús kall, og það í útlöndum.
Ef þú kæmir til með að panta slíkan búnað tel ég möguleika á að hann yrði gerður upptækur í tollinum.
Til þess að fjarlægja hdcp vörn þarf svokallaðan 'black box'.
Dæmi um black box sem ég hef séð, en tengingin er þá svona:
uppruni (t.d. myndlykill) > black box (lykill tengdur í black box með tveim snúrum, myndsnúran er hdmi í dvi breytir, og hljóðsnúran er composite ef ég man rétt).
Úr black box í capture kort í tölvu (hdmi tengt).
Ef þú kæmir til með að panta slíkan búnað tel ég möguleika á að hann yrði gerður upptækur í tollinum.
Til þess að fjarlægja hdcp vörn þarf svokallaðan 'black box'.
Dæmi um black box sem ég hef séð, en tengingin er þá svona:
uppruni (t.d. myndlykill) > black box (lykill tengdur í black box með tveim snúrum, myndsnúran er hdmi í dvi breytir, og hljóðsnúran er composite ef ég man rétt).
Úr black box í capture kort í tölvu (hdmi tengt).
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsupptaka
Þetta getur séð um HDCP fyrir þig löglega http://www.hdfury.com ,annars er ég ekki viss um að HDCP strippers séu ólöglegir á íslandi þótt þeir séu það í bandaríkjunum.
Re: Sjónvarpsupptaka
Er HDCP virkt á þessum græjum? Það er alveg upp og ofan hvort það sé í gangi.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsupptaka
Ég er nokkuð viss um að stef sjái til þess að öll raftæki sem geta 'brotið' hdcp vörn séu gerð upptæk ef upp kemst um þau.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsupptaka
JReykdal skrifaði:Er HDCP virkt á þessum græjum? Það er alveg upp og ofan hvort það sé í gangi.
Mér finnst það reyndar ekkert sérlega líklegt, en amino-inn supportar það.
Re: Sjónvarpsupptaka
DJOli skrifaði:Ég er nokkuð viss um að stef sjái til þess að öll raftæki sem geta 'brotið' hdcp vörn séu gerð upptæk ef upp kemst um þau.
Stef getur ekki gert hluti ólöglega ef þeir eru það ekki. Þar af leiðandi geta þeir ekki séð til þess að löglegir hlutir séu gerðir upptækir.
Er það ólöglegt að fara á svig við afritunarvarnir á Íslandi?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsupptaka
DJOli skrifaði:Ég er nokkuð viss um að stef sjái til þess að öll raftæki sem geta 'brotið' hdcp vörn séu gerð upptæk ef upp kemst um þau.
Það stórefast ég um, og hvað þá að tollurinn þekki HDCP black boxes.