Tengja Ipod í Steríó

Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Tengja Ipod í Steríó

Pósturaf CurlyWurly » Sun 07. Okt 2012 00:24

Fór að hugsa að það gæti verið gaman að hafa eitthvað í aðeins betri gæðaflokki til þess að spila tónlistina úr ipodinum mínum en dokkuna mína.

Er með Yamaha RX-395RDS steríó tengt í hátalara inni í stofu og langar að tengja Ipodinn minn í það. Þetta er frekar gamalt tæki ef það skiptir einhverju máli (man ekki eftir mér öðruvísi en að það sé á heimilinu, svo það ætti að vera a.m.k. 13 ára gamalt)

Ég er búinn að prufa að nota heyrnatólatengið framan á (sem er 6,3 mm) og það virkar ekki en ég veit því miður heldur lítið um svona hljóðkerfi og eftir að hafa leitað eins og fáviti á google og varla skilið skít á milli þjala ákvað ég að koma hingað svo.. Er einhver hérna sem að getur hjálpað mér með þetta vandamál?

Með fyrirfram þökkum og von um svar, CurlyWurly.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB


Jónas Þór
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 11:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Ipod í Steríó

Pósturaf Jónas Þór » Sun 07. Okt 2012 00:35

Kaupir þér svona snúru
Mynd
minijack í rca og tengir rca endan í aux-in aftan á magnaranum þínum, svona snúra ætti að fást í öllum betri verslunum



Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Ipod í Steríó

Pósturaf CurlyWurly » Sun 07. Okt 2012 00:38

Takk fyrir þetta :)
Áður en ég byrja að róta í öllum skúffum langar mig þó að spurja hvort það myndi virka ef það væri líka gulur pinni til viðbótar við rauðu og hvítu pinnana.
Langar helst að tengja þetta í kvöld þannig að ferð út í búð er ekki valmöguleiki til að byrja með ;)


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Ipod í Steríó

Pósturaf Squinchy » Sun 07. Okt 2012 00:58

Fyrir gæðin myndi ég frekar tengja PC/lappa við magnarann :P


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Ipod í Steríó

Pósturaf CurlyWurly » Sun 07. Okt 2012 01:02

Squinchy skrifaði:Fyrir gæðin myndi ég frekar tengja PC/lappa við magnarann :P

Ágætis ábending en væri heldur erfið fyrir mig í framkvæmd þar sem að 3.5mm jack tengið á lappanum mínum er skemmt og virkar ekki vel og ég nenni ekki að standa í að færa borðtölvuna fyrir smá tónlist.
Hef það í huga ef með þarf seinna :D


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Ipod í Steríó

Pósturaf Oak » Sun 07. Okt 2012 01:20

Guli er mynd þannig að þú sleppir bara að tengja hann ef að þú finnur þannig snúri.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64