Kapalvæðing
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Kapalvæðing
Getur einhver sagt mér allt um Kapalvæðingu, fyrirtæki í Reykjanesbæ sem sérhæfir sig í að ég best veit sölu á sjónvarpsefni, Heimasíðan þeirra segir nú ekki mikið. Það sem ég þarf einnig að vita er hvernig þeir dreifa efninu til áskrifenda, Með loftnetsútsendingum eða símalínum. Og bíður þetta fyrirtæki uppá internettengingar? Ef einhver er í viðskiptum við þetta fyrirtæki þá má hann kynna mér þetta fyrirtæki nánar. Hef heyrt að þeir séu að gera góða hluti suður með sjó
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kapalvæðing
Þessu er dreift yfir coax kapal. Þar af leiðandi getur þú ekki fengið þetta nema það sé búið að leggja þennan kapal inn til þín. Þeir bjóða uppá internet í gegnum þetta kerfi uppá Ásbrú, ekki í boði í Kef/Nja enn sem komið er, en þar sem þetta er kapall (cable internet) þá ertu að deila netinu með mörgum öðrum, þekkt fyrirbæri í Ameríku.
Með standard áskrift eru þónokkrar stöðvar í boði en með því að fá þér digital afruglara þá opnast fyrir fleiri rásir.
Með standard áskrift eru þónokkrar stöðvar í boði en með því að fá þér digital afruglara þá opnast fyrir fleiri rásir.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Kapalvæðing
emmi skrifaði:Þessu er dreift yfir coax kapal. Þar af leiðandi getur þú ekki fengið þetta nema það sé búið að leggja þennan kapal inn til þín. Þeir bjóða uppá internet í gegnum þetta kerfi uppá Ásbrú, ekki í boði í Kef/Nja enn sem komið er, en þar sem þetta er kapall (cable internet) þá ertu að deila netinu með mörgum öðrum, þekkt fyrirbæri í Ameríku.
Með standard áskrift eru þónokkrar stöðvar í boði en með því að fá þér digital afruglara þá opnast fyrir fleiri rásir.
Já okey, Takk fyrir Ég er ekki með Coax tengil hjá mér, hvorki fyrir þetta né loftnet hehe. Er bara með IPTV.