Samsung Sjónvarp 51" Plasma - þess virði?


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Samsung Sjónvarp 51" Plasma - þess virði?

Pósturaf Aimar » Fös 17. Ágú 2012 14:47

Er með díl upp á að fá það á 160kall. (hafið það í huga með verð)

http://www.samsungsetrid.is/vorur/544/
Er að skoða þetta sjonvarp.


Sería: 5
Stærð: 51"
Gerð: Plasma
600 Hz Subfield Motion
1920 x 1080 Full HD
Real Black
Clear Image Panel
HD DVB-T/C Stafrænn móttakari,
USB Movie (DIVX HD)
2 HDMI tengi, scart, USB, Component, Composite, Heyrnartól
Mál með fæti BxHxD: 1189x782x252mm
Þyngd: 22,1 kg

Eru menn alveg á því að þessi nýju sjónvörp verði að vera LED eða ætti þessi plasma skjár að vera anskoti góður fyrir þetta verð.

Aðalmálið hjá mér er

- stærð og skýrleiki.
auka hlutir í sjónvarpinu eru alveg óþarfir.
er með heimabíó og sjónvarpstölvu til að spila myndir af.



Mynd


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Sjónvarp 51" Plasma - þess virði?

Pósturaf blitz » Fös 17. Ágú 2012 14:59



PS4


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Sjónvarp 51" Plasma - þess virði?

Pósturaf stebbi23 » Fös 17. Ágú 2012 15:24

flott tæki með nýja real black panelnum frá Samsung.

Mæli einnig með að calibrate'a tækið því með því nærðu að fá öll gæðin sem að tækið bíður upp á því að forstilltu stillingarnar eru ekki það góðar.
Ef þú getur ekki gert það sjálfur eða með disk þá geturu notað eitthvað af stillingunum sem fólk er að pósta á þráðnum sem blitz setti inn.
Mæli með að prófa nokkrar því að fólk getur verið með mismunandi lýsingu þar sem tækin eru.

Um það hvort LCD/LED sé betra en plasma þá er þetta soldið erfið spurning því bæði hafa sýna kosti og galla.
LCD/LED er bjartara og skýrara yfirleitt en hinsvegar oft of björt og litirnir ekki nóg réttir á meðan plasminn er oft dimmari en litirnir eru meira eins og þeir eiga að vera og hreyfingarnar raunverulegri.
Plasminn er það sem yfir höfuð bestu gæðunum í dag fyrir utan reyndar eitt Sharp Elite LED tæki sem þeir gerðu í samstarfi við Pioneer en það fæst bara í USA og kostar ekki bara hálfa hendi heldur báða fæturna líka!




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Sjónvarp 51" Plasma - þess virði?

Pósturaf Aimar » Fös 17. Ágú 2012 15:45

Góðir.

Þannig að 160kall fyrir þetta er good shit price?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Sjónvarp 51" Plasma - þess virði?

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Ágú 2012 15:58

Aimar skrifaði:Góðir.

Þannig að 160kall fyrir þetta er good shit price?

það myndi ég halda, geturðu ekki tekið eitt fyrir mig í leiðinni?


Sent from my iPhone using Tapatalk



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Sjónvarp 51

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 17. Ágú 2012 16:05

GuðjónR skrifaði:
Aimar skrifaði:Góðir.

Þannig að 160kall fyrir þetta er good shit price?

það myndi ég halda, geturðu ekki tekið eitt fyrir mig í leiðinni?


Sent from my iPhone using Tapatalk

x2 :catgotmyballs Þetta er frekar flott verð sem þú færð þetta á... Taka þetta eins og skot...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Sjónvarp 51" Plasma - þess virði?

Pósturaf svanur08 » Fös 17. Ágú 2012 16:20

Klárlega taka þetta tæki á þessu frábæra verði! ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Kjartano
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 17. Maí 2011 22:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Sjónvarp 51" Plasma - þess virði?

Pósturaf Kjartano » Fös 17. Ágú 2012 20:05

Þetta er dúndur prís, taktu það!

Er þetta annars í boði á þessum prís fyrir almúgann?
(Væri alveg til í þetta)