Var að breyta aðeins hjá mér og tölvan er komin í burtu frá sjónvarpinu. Þetta var tengt þannig að það var bara hdmi/dvi kapall á milli sjónvarps og tölvu, ekkert langur, c.a. 2 metra löng.
Núna er tölvan komin miklu lengra í burtu og ég vil ekki fara leiða einhverjar 20 metra langar snúrur meðfram veggjum og þvert yfir parketið til þess að spilað vídjó í tölvunni og horft á í sjónvarpinu.
Hvaða lausnir eru menn með?
Sjónvarpsflakkarar? Þráðlausir?
Vil helst bara vera með allt efni í tölvunni.
Vil lausn með sem minnst umstang í snúrum og svona. Má kosta svosem smá, en ekkert rosalegt.
Þakka fyrir hugmyndir.
Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
Myndi splæsa í notaða PS3, nærð svo í TVersity. Þrjár flugur í einu höggi, tölvan, net og leikir í sjónvarpið.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Sun 27. Maí 2012 21:31
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
Sallarólegur skrifaði:Myndi splæsa í notaða PS3, nærð svo í TVersity. Þrjár flugur í einu höggi, tölvan, net og leikir í sjónvarpið.
x2
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
Þar sem ég giska að þú hafir haft netkapal við sjónvarpið gæti þetta verið möguleiki (þarf reyndar 2)
http://kisildalur.is/?p=2&id=1350
http://kisildalur.is/?p=2&id=1350
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
Cikster skrifaði:Þar sem ég giska að þú hafir haft netkapal við sjónvarpið gæti þetta verið möguleiki (þarf reyndar 2)
http://kisildalur.is/?p=2&id=1350
Þetta er frekar sniðugt.
Ætli þetta virki með svona powerline?
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
appel skrifaði:Cikster skrifaði:Þar sem ég giska að þú hafir haft netkapal við sjónvarpið gæti þetta verið möguleiki (þarf reyndar 2)
http://kisildalur.is/?p=2&id=1350
Þetta er frekar sniðugt.
Ætli þetta virki með svona powerline?
Það er glatað að senda mynd í gegnum raflínur, hætt við að myndin brenglist við truflanir þegar þvottavél er í gangi oþh.
Geturðu ekki dregið cat5e kapal í gegnum einhverjar dósir hjá þér?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
gardar skrifaði:appel skrifaði:Cikster skrifaði:Þar sem ég giska að þú hafir haft netkapal við sjónvarpið gæti þetta verið möguleiki (þarf reyndar 2)
http://kisildalur.is/?p=2&id=1350
Þetta er frekar sniðugt.
Ætli þetta virki með svona powerline?
Það er glatað að senda mynd í gegnum raflínur, hætt við að myndin brenglist við truflanir þegar þvottavél er í gangi oþh.
Geturðu ekki dregið cat5e kapal í gegnum einhverjar dósir hjá þér?
Gæti prófað að athuga hvort það sé möguleiki að draga kapal í dósirnar.
En þarf þetta hdmi/cat5/hdmi dæmi að hafa cat5 kapalinn dedicated? Get ég sett annað dót á cat5 kapalinn annað en þetta?
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
Ég hef ekki prófað þetta hdmi í cat dæmi en það ætti að vera hægt að einangra hdmi merkið frá internet merkinu með einhverri aðferð. Það væri líka hægt að splitta vírunum inni í cat snúrunni þar sem þú getur komist upp með að nota bara 2 pör af vírum til að flytja internetið (snúran inniheldur 4 pör).
Ég sé reyndar að þessi græja í kísildal krefst tveggja cat6 kapla svo að hún er kannski ekki málið. Ætli hún sé ekki að senda hreint hdmi merki yfir cat. Gáfulegra væri að kaupa "hdmi í internet/ip" græju sem sendir hdmi merkið yfir cat sem internet umferð. Svoleiðis græja kostar eflaust meira en þú þyrftir bara að leggja einn cat kapal og gætir sent aðra umferð um strenginn líka með því að hafa switcha á báðum endum.
Ég sé reyndar að þessi græja í kísildal krefst tveggja cat6 kapla svo að hún er kannski ekki málið. Ætli hún sé ekki að senda hreint hdmi merki yfir cat. Gáfulegra væri að kaupa "hdmi í internet/ip" græju sem sendir hdmi merkið yfir cat sem internet umferð. Svoleiðis græja kostar eflaust meira en þú þyrftir bara að leggja einn cat kapal og gætir sent aðra umferð um strenginn líka með því að hafa switcha á báðum endum.
Síðast breytt af gardar á Fös 20. Júl 2012 20:57, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
appel skrifaði:
En þarf þetta hdmi/cat5/hdmi dæmi að hafa cat5 kapalinn dedicated? Get ég sett annað dót á cat5 kapalinn annað en þetta?
Nei, HDMI yfir ethernet þarf alveg dedicated línu afaik.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
Svo sexí. Langar akkúrat að notfæra mér þessa tækni og koma öllum tækjum fyrir inn í serverherbergi.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
Nettengdur sjónvarpsflakkari/spilari eða jafnvel ódýr spjaldtölva með HDMI tengi hefði maður haldið að væri minna umstang en að fara að draga kapla.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
KermitTheFrog skrifaði:Nettengdur sjónvarpsflakkari/spilari eða jafnvel ódýr spjaldtölva með HDMI tengi hefði maður haldið að væri minna umstang en að fara að draga kapla.
Afhverju eru menn undir þeim skilning að það að draga einn cat kapal sé svona mikið mál? Hægt að kaupa fjöður, rj45 klemmu og mola á um 5k.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
Ef þetta er gömul símadós eða loftnetsdós þá er líka bara hægt að festa gamla og nýja kapalinn saman og draga í gegn
Tell me about it, ekkert meira sexy en allar græjur heimilisins í geymslu í 19" rack, hafa svo bara ethernet tengda skjái og sjónvörp frammi í íbúð
AntiTrust skrifaði:
Svo sexí. Langar akkúrat að notfæra mér þessa tækni og koma öllum tækjum fyrir inn í serverherbergi.
Tell me about it, ekkert meira sexy en allar græjur heimilisins í geymslu í 19" rack, hafa svo bara ethernet tengda skjái og sjónvörp frammi í íbúð