Em í fótbolta í HD?

Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Em í fótbolta í HD?

Pósturaf zetor » Fös 04. Maí 2012 09:21

Verður Em í fótbolta í HD? Svona eins og samvinna R'UV og Vodafone í EM í handbolta í vetur?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf hagur » Fös 04. Maí 2012 11:20

Það væri gaman. Er ekki málið bara að bjalla í RÚV og spyrja?




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf wicket » Fös 04. Maí 2012 11:35

Ef það gerist er það bara vegna þess að RÚV hefur fengið kostunaraðila til að borga fyrir HD strauminn eins og þeir fengu Vodafone til að gera sem var kostunaraðili keppninnar.

RÚV á ekkert dreifikerfi til að dreifa HD efni og þurfa því að treysta á Vodafone og Símann til að koma þessu út á sín kerfi eins og gert var með handboltann.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf fallen » Mán 07. Maí 2012 23:32

Er enginn nær því að komast að þessu?


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf fallen » Fim 31. Maí 2012 07:07



Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf hagur » Fim 31. Maí 2012 08:42

Ohhhhhhhhh yeah!




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf codec » Fim 31. Maí 2012 10:31

Snilld, loksins er eitthvað að gerast í HD málum hér á þessu skeri. Hef það frá félaga mínum sem hefur sambönd inn í Rúv þá eru þeir búnir að vera að skipta út tækjabúnaði undanfarið til að undirbúa sig undir HD væðingu. Ég segi meira svona takk.

Á meðan er 365 að klóra sér í rassinum og bjóða bara upp á fáránlega díla til að fá Sport í HD, maður þarf að kaupa 2 sport rásir á allt of háu verið til að geta átt möguleika á að kaupa HD rásina. Hvað ef maður vill bara sjá t.d. enska boltan í HD? Nei þú verður að kaupa Sport 2 og Stöð 2 Sport líka og þá er pakkinn komin í guð má vita hvað. Algjörir bjánar, segi ég. Þetta er einfalt dæmi.

1. Læka verð, eða sameina sportið í einn pakka, eina áskrift.
2. Betri gæði, HD (þeir eru að keppa við streaming á netinu og þurfa því að bjóða betri vöru).
3. Miklu fleiri áskrifendur
4. Profit

Það má kalla þetta að mjólka markaðinn ekki blóðmjólka hvern einasta viðskipavin þar til að þeir gefast upp.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf FreyrGauti » Fim 31. Maí 2012 13:10

Miðað við þessa grein er þetta ekki fáanlegt í gegnum loftnet, eins og t.d. sport2hd.
Er það ennþá þannig að maður getur ekki HD afruglara yfir net án þess að vera með ljósleiðara?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf hagur » Fim 31. Maí 2012 13:59

Já, Rúv HD tilraunadæmið er bara á IPTV dreifikerfi Símans og Vodafone, þ.e ekki yfir DVB-T (Digital Ísland, loftnetsdæmið).

Átt að geta fengið HD afruglara fyrir sjónvarp yfir ADSL líka, en þar ertu með max 1 HD afruglara per tengingu held ég.

Ljósleiðarinn og ljósnetið leyfa mun fleiri simultaneous HD sjónvarpsstrauma í einu yfir sömu tengingu.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf wicket » Fim 31. Maí 2012 15:14

Það var í fréttum Sjónvarps fyrir ekki svo löngu síðan að RÚV er að HD væða allt sitt og í kjölfarið munu þeir hefja HD sýningar á völdu efni á sérstakri rás yfir DVB-T. Það tekur tvö ár fyrir þá að koma upp slíku dreifikerfi og þangað til munust þeir nýta þær dreifileiðir sem fyrir eru sem eru IPTV kerfi símafélaganna.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf tdog » Fim 31. Maí 2012 15:25




Skjámynd

Fuse
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 24. Jan 2012 19:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf Fuse » Fös 01. Jún 2012 10:15

Bara svona af því að Íslendingar hafa stundum gaman af því að bera sig saman við nágrannaþjóðir :-"

4K TV already being trialed by one UK broadcaster

http://www.engadget.com/2012/05/29/4k-t ... in-the-uk/

4K in the UK? It could happen sooner rather than later, if viewers give a thumbs up to feedback tests currently being conducted by a British broadcaster. According to a senior figure at a company that is directly involved in the experiments, people are being asked if they can spot the difference between 4K and regular 1920 x 1080, which will help to decide whether the format is worthy of immediate investment.



Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf zetor » Fös 01. Jún 2012 20:43

Ég þarf þá væntanlega að fá HD afruglara hjá Símanum?



Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf zetor » Fös 01. Jún 2012 23:24




Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf appel » Lau 02. Jún 2012 00:28

Sýnist að árið 2012 sé HD-væðingarárið á Íslandi. Nú eru innlendar sjónvarpsstöðvar og innlendir efnisaðilar að taka við sér. En enn munu HD stöðvarnar verða aðskildar frá "venjulegu" stöðvunum á sérstökum rásum. Það verður nokkuð langt í að HD verði bara "normið". Enn er þó nokkur kostnaðar-barrier að fara yfir í HD, fyrir alla aðila, sjónvarpsstöðvar þurfa að skipta út búnaði, einnig þarf fjárfestingu hjá útsendingaraðilum, svo jú þurfa neytendur að kaupa sér ný sjónvörp. Það er alveg ótrúlegt hve margir eru enn með túbusjónvörp.

En content er king. Þegar fólk getur fengið uppáhalds efnið sitt í HD þá mun það velja HD.

Samt dolítið absúrd að tala svona á árinu 2012 þegar HD er í raun bara sjálfgefið erlendis. Svona dálítið einsog það sé árið 2007, allir að kaupa sér flatskjái :catgotmyballs


*-*

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Em í fótbolta í HD?

Pósturaf CendenZ » Lau 02. Jún 2012 01:23

Rúv eru að gera hið rétta í stöðunni. Í stað þess að væla í STEF og Smáís með Sky-gervihnattaaðgengi líkt og 365 hafa gert síðustu 6-8-10 árin(?) þá koma þeir með mótsvar.

Það væri óskandi ef aðrir aðilar í sömu stöðu færu þessa leið. Hvað haldiði að margir sjái hag í því að spara sky-ið og nýta sér skattgreiddar HD útsýningar? amk 20% af þeim sem eru með sky til að byrja með!

.....reyndar eru commenterarnir mikið betri á sky ;)