playman skrifaði:Það hefur aldrey verið vandamál að færa VLC á milli Tölvuskjáa, en strax og þegar að maður fer að færa á milli tölvuskjás og sjónvarps þá kemur vandamál,
þar að seygja þegar að þú ert ekki að nota DVI eða VGA teingin, heldur þegar að þú notar S-video tengið, er að vísu ekki viss með Optical tengið, en það
hlíðir örugglega sömu lögmálum og S-video.
Ég var lengi vel með borðtölvuna mína tengda við sjónvarp í gegnum S-video, lenti aldrei í vandræðum með að setja vidjó á sjónvarpið í VLC. Aftur á móti skal ég alveg samþykkja að það getur verið allskonar vesen að færa vídjó spilara milli primary og secondary skjáa, en það er samt ekkert algilt að þetta sé vandamál í gegnum S-video.