Hátalarar!

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hátalarar!

Pósturaf Yawnk » Mán 26. Mar 2012 21:35

Ég veit ekki alveg hvar ég á að pósta þessu, ég fann engan flokk með hátölurum :) þannig að ég set það bara hérna.
Málið er það, að ég er að leita mér að góðu 5.1 PC heimabíói hérna á Íslandi, en það er bara svo lítið úrval, verður að vera undir 35.000.
Það eina sem ég finn er eitthvað lélegt og kraftlaust Logitech eins og í BT.
Ég er að spá í þetta hér : http://kisildalur.is/?p=2&id=552
Ég er einmitt svo lélegur í þessu, ég var að velta fyrir mér hvort eitthver gæti útskýrt hvort að þetta sé gott eða ei :)
Hvort væri nú skemmtilegra að fá sér, stóra tvo gólfhátalara eða 5.1 :)

Takk



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf oskar9 » Mán 26. Mar 2012 21:39

Stórir gólfhátalarar og magnari er svona 200 þúsund, færð fín kerfi með svona litlum 5.1 kerfum en ekkert nálægt t.d Dali gólfhátölurum og Yamaha magnara

http://www.hataekni.is/is/vorur/6000/6020/NS555/

http://www.hataekni.is/is/vorur/6000/6010/RXV467TI/


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf kubbur » Mán 26. Mar 2012 21:42

35 þús er allt of lítið


Kubbur.Digital

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf oskar9 » Mán 26. Mar 2012 21:44

sammála Kubbi, þó svo þú finnir þér eitthvað kefi sem "sleppur" þá viltu fljótt uppfæra, værir betur settur með góðan magnara og gæti svo bætt við hátölurum og bassaboxi og slíku þegar þú færð meiri pening


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf kubbur » Mán 26. Mar 2012 21:48

Myndi segja lágmark 50 þús fyrir magnara og annað eins fyrir hátalara


Kubbur.Digital

Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf Son of a silly person » Mán 26. Mar 2012 22:11

Sjálfur var ég með svona litið og nett 5.1 pc-krefi. Fljótlega eftir að blu-ray myndir komu á markað þá gafst ég upp á mini kerfinu og verslaði mér magnara og hátalara.

Þetta er magnarinn sem ég mæli mjög mikið með. : http://ormsson.is/vorur/4869/ : Algjör draumur að hafa sjálfvirka hljóðuppsettningu.

Síðan verslaði ég hátalara svipað þessum: http://ormsson.is/vorur/4923/ Svona sett ætti að duga 80% þeirra sem vilja 5.1 kerfi.

Þannig... Já 5.1 kerfi er um 200 kall.

Meðan ég man þá nota ég hdmi kapal í skjákortið fyrir hljóð. Það styður dloby ture-hd og dts-hd hdmi 1.3 minnir mig.


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf tdog » Mán 26. Mar 2012 22:18

Ef ég væri þú, þá myndi ég fara langt over the top, og fá mér BeoLab 8002. Stykkið kostar reyndar tæpar 250.000 krónur, en hljómurinn er ekkert nema gæði.

Ef ekki… Þá myndi ég leita mér að mjög góðum magnara, þú getur keypt þér „skitnari“ hátalara ef þú kaupir betri magnara.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf Yawnk » Mán 26. Mar 2012 22:27

Takk fyrir svörin, en ég er nú eiginlega ekki að leita mér að eitthverju dýru hljóðkerfi, bara eitthverju litlu og nettu eins og í Kísildal :)
Er nefnilega varla með plássið fyrir þessi skrímsli sem þið sýnduð mér ;)
Gólfhátalarar, tja.. ég meinti nú frekar eitthvað í líkingu við þetta http://kisildalur.is/?p=2&id=851 :) svona 'minni' version af svoleiðis ;)
Er nú ekkert í eitthverju hevví bissnessi, bara casual leikjaspilun og tónlist :)
http://kisildalur.is/?p=2&id=552 Þetta væri ágætt fyrir það, ekki satt :)




atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf atlih » Mán 26. Mar 2012 23:32

mæli virkilega með þessum solo 7 , átti svona og fannst mér soundið frábært fyrir peningin. Þeir sem hanga á svona síðum og opna þræði merkta hátalarar hafa sennilega ekkert vit á græjum undir 35þúsund því þeir hafa ekki skoðað neitt nálægt þeim verðflokk í mörg ár. allavega í mínu tilfelli. græjulúðum finnst mun gáfulegra að þú takir þér bara góðan yfirdrátt og kaupir þér bara almennilegar græjur :happy




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf AntiTrust » Þri 27. Mar 2012 01:43

Fyrir 35 ættiru nú að geta orðið þér út um notað Z-5500 kerfi. Finnur varla meira performance fyrir peninginn.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf Minuz1 » Þri 27. Mar 2012 03:25

Mæli með því að þú fáir þér bara 50 þúsund króna headphones...


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf Yawnk » Þri 27. Mar 2012 07:39

AntiTrust skrifaði:Fyrir 35 ættiru nú að geta orðið þér út um notað Z-5500 kerfi. Finnur varla meira performance fyrir peninginn.

Ég var einmitt að leita mér að þaða kerfi, ég veit bara ekki hvar ég fæ það, ég fann ekkert.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf kubbur » Þri 27. Mar 2012 09:19

atlih skrifaði:mæli virkilega með þessum solo 7 , átti svona og fannst mér soundið frábært fyrir peningin. Þeir sem hanga á svona síðum og opna þræði merkta hátalarar hafa sennilega ekkert vit á græjum undir 35þúsund því þeir hafa ekki skoðað neitt nálægt þeim verðflokk í mörg ár. allavega í mínu tilfelli. græjulúðum finnst mun gáfulegra að þú takir þér bara góðan yfirdrátt og kaupir þér bara almennilegar græjur :happy

Nokkuð til i þessu, en þú verður samt sem aður að skoða ástæðuna fyrir því að við hættum að skoða þennan verðflokk, þetta er rusl sem þú getur aldrei nokkurn tímann notað i neitt annað en að hlusta a hljóðbækur


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf Yawnk » Þri 27. Mar 2012 13:23

Ekki veit einhver hvar ég gæti séð hvar hlutur kostar þegar hann er kominn til landsins? t.d frá Amazon.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf worghal » Þri 27. Mar 2012 13:31

Yawnk skrifaði:Ekki veit einhver hvar ég gæti séð hvar hlutur kostar þegar hann er kominn til landsins? t.d frá Amazon.

http://www.tollur.is/extern.asp?cat_id=1700

munda að reikna með sendingargjaldið.

kubbur skrifaði:
atlih skrifaði:mæli virkilega með þessum solo 7 , átti svona og fannst mér soundið frábært fyrir peningin. Þeir sem hanga á svona síðum og opna þræði merkta hátalarar hafa sennilega ekkert vit á græjum undir 35þúsund því þeir hafa ekki skoðað neitt nálægt þeim verðflokk í mörg ár. allavega í mínu tilfelli. græjulúðum finnst mun gáfulegra að þú takir þér bara góðan yfirdrátt og kaupir þér bara almennilegar græjur :happy

Nokkuð til i þessu, en þú verður samt sem aður að skoða ástæðuna fyrir því að við hættum að skoða þennan verðflokk, þetta er rusl sem þú getur aldrei nokkurn tímann notað i neitt annað en að hlusta a hljóðbækur

þetta er ekki allveg rétt hjá þér. ég keypti mitt hátalara set, sem er reyndar 2.1, á 18þús í tölvulistanum og það er enþá með dúndur hljóð gæði :D

Altec Lansing CS21 :8)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf gutti » Þri 27. Mar 2012 14:54

http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=7593 mæli með þessu svín virkar sound :happy



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf Yawnk » Þri 27. Mar 2012 15:24

gutti skrifaði:http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=7593 mæli með þessu svín virkar sound :happy

Átt þú þessa sjálfur? :) var einmitt að spá í þessa líka, en þeir virðast svo litlir... og brothættir :-k
Hvernig er hljóðið í þessu, eitthver bassi? :)




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf gutti » Þri 27. Mar 2012 16:10

já ég er með þessa sem ég linkaði og hljóðið er klikkað óþarfi að vera með bassa box með þessu :happy
genius koma frekar óvart upp á sound í þessu :neiii



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf Yawnk » Þri 27. Mar 2012 17:24

gutti skrifaði:já ég er með þessa sem ég linkaði og hljóðið er klikkað óþarfi að vera með bassa box með þessu :happy
genius koma frekar óvart upp á sound í þessu :neiii

Hvernig er þetta í leikjaspilun..? :) Pikkar það upp öll litlu hljóðin í bakgrunninum o.fll
Er þetta ekki frekar fyrir tónlist? :)



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf Yawnk » Mið 28. Mar 2012 15:20

gutti skrifaði:já ég er með þessa sem ég linkaði og hljóðið er klikkað óþarfi að vera með bassa box með þessu :happy
genius koma frekar óvart upp á sound í þessu :neiii

Hvernig er þetta í leikjaspilun..? Pikkar það upp öll litlu hljóðin í bakgrunninum o.fll
Er þetta ekki frekar fyrir tónlist?




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar!

Pósturaf Garri » Sun 06. Jan 2013 09:05

Var einmitt að setja upp hljóð-kerfið fyrir leikjatölvuna. Er búinn að prófa allskonar kerfi, Micro-lab 200, Creative og fleiri gerðir.. algjört prump!

Á endanum keypti ég Audio-Polk i15 Audo Polk rt-15i ásamt Sony magnara fyrir innan við 10k, betri kaup hef ég ekki gert í hljóð-kerfum.