Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?


Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf yamms » Þri 21. Feb 2012 16:34

Nú vantar mig ráðleggingar frá ykkur. Gamla sjónvarpið gaf upp öndina og þarf því að kaupa annað í stofuna.

Er eitthvað vit í því að kaupa 3d sjónvörp í dag? -af hverju/af hverju ekki?

Vill ekki minna en 42", helst stærra.

Verð, allt að 4-500 þús.

Var búinn að sjá þetta en hef ekki farið og skoðað, er eitthvað vit í þessu hér http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=55PFL6606T

Endilega komið með allt það sem þið nennið að segja frá :)

kv.
Síðast breytt af yamms á Lau 25. Feb 2012 17:43, breytt samtals 1 sinni.




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi >42"

Pósturaf Moquai » Þri 21. Feb 2012 17:02

http://www.samsungsetrid.is/vorur/368/

Mig langar allavega ótrúlega mikið í þetta ._.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi >42"

Pósturaf svanur08 » Þri 21. Feb 2012 17:15

Allavegna ég mæli með þessu tæki, er sjálfur með alveg eins bara 42 tommu. 3D THX Certified Topp tæki!

http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP50GT30Y


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi >42"

Pósturaf valdij » Þri 21. Feb 2012 17:40

Samsung sjónvarpið ef þú villt LCD/LED sjónvarp

Panasonic GT30 50" sjónvarpið ef þú villt Plasma




stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi >42"

Pósturaf stebbi23 » Þri 21. Feb 2012 17:54

Samsung 46" D8005
færð líka drullu flotta 5" Samsung Wi-Fi Android spjaldtölvu með þessu tæki sem þú getur notað sem fjarstýringu eða til að horfa á efni af sjónvarpinu
Mynd
30 þúsund krónum ódýrara hér...http://www.bt.is/vorur/vara/id/15736



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi >42"

Pósturaf svanur08 » Mið 22. Feb 2012 17:00

Yamms komist að niðurstöðu með hvaða tæki? :P


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi >42"

Pósturaf yamms » Mið 22. Feb 2012 22:57

Sælir og takk allir fyrir svörin!

Nei ég er engu nær ennþá, er alltaf að sjá fleiri og fleiri tæki. Næ aldrei að festa mig á neinu


Get ekki ákveðið mig hvort ég vilji 3d eða ekki.

Úrvalið er bara alltof mikið :-k




marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi >42"

Pósturaf marri87 » Mið 22. Feb 2012 23:36

Ef þú ert að leita að tæki sem þú munt nota til að horfa mikið á Blu ray myndir þá eru hlutföllin 21:9 (í staðinn fyrir 16:9) málið og þá held ég að vert sé að skoða þetta http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=50PFL7956T
Upplausnin á að vera 2560 x 1080 og miðað við þann verðflokk sem þú ert að pæla í þá myndi ég skoða þetta tæki vel.




Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi >42"

Pósturaf Hauksi » Fim 23. Feb 2012 13:13

yamms skrifaði:Sælir og takk allir fyrir svörin!

Nei ég er engu nær ennþá, er alltaf að sjá fleiri og fleiri tæki. Næ aldrei að festa mig á neinu


Get ekki ákveðið mig hvort ég vilji 3d eða ekki.

Úrvalið er bara alltof mikið :-k

Sjónvarp á allt að 500.000 :)

Á því verði þá myndi ég kaupa tæki árgerð 2012..(nokkrir mánuðir til að
spá og spekulera,bara gaman:) eða model 2011 á útsölu og þá mikið lækkuðu verði..

Á þessu verðbili þá er 3D tæknin orðin einn af fídusum tækisins..hvort sem manni
líkar betur eða verr.

Stærð á tæki eða hvort þú velur LCD eða plasma fer eftir:
Hversu langt er setið frá tækinu.
Í hvað tækið er notað (hvað er tengt við það)
Hvar tækið er staðsett.

PS
Ekki gleyma hljóðinu..í mörgum bíómyndum þá er soundið stærri
parturinn af myndinni..




Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi >42"

Pósturaf yamms » Fös 24. Feb 2012 17:54

2012 sjónvörpin koma ekki fyrr en í maí - júní, nenni ekki að bíða svo lengi :)

annars er ég að fara að skoða þetta tæki hér

http://www.samsungsetrid.is/vorur/411/

er eitthvað annað betra til á þennan pening?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi >42"

Pósturaf svanur08 » Fös 24. Feb 2012 17:57

yamms skrifaði:2012 sjónvörpin koma ekki fyrr en í maí - júní, nenni ekki að bíða svo lengi :)

annars er ég að fara að skoða þetta tæki hér

http://www.samsungsetrid.is/vorur/411/

er eitthvað annað betra til á þennan pening?


Ef þú vilt LED frekær en plasma og vilt toppgæði þá færðu ekki betra tæki en þetta.

http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=46PFL9706T

Review hér: http://www.trustedreviews.com/philips-4 ... _TV_review


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf yamms » Lau 25. Feb 2012 17:44

Jæja þá stendur valið nokkurn veginn milli þessara tveggja tækja hér!

Panasonic er plasmi, samsung led

Hvort mynduð þið taka og af hverju?

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP55VT30Y

http://www.samsungsetrid.is/vorur/411/

kv.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf svanur08 » Lau 25. Feb 2012 18:34

yamms skrifaði:Jæja þá stendur valið nokkurn veginn milli þessara tveggja tækja hér!

Panasonic er plasmi, samsung led

Hvort mynduð þið taka og af hverju?

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP55VT30Y

http://www.samsungsetrid.is/vorur/411/

kv.


Ég tæki Panasonic Plasma út af black level, betri litir,no light leakage, viewing angle og crosstalk free 3D.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf valdij » Lau 25. Feb 2012 18:41

Ég tæki Samsunginn.

Ég er hrifnari af LED tækninni. Stór plús finnst mér líka vera að þetta Samsung tæki er virkilega flott hönnun



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf audiophile » Lau 25. Feb 2012 19:55

Samsung 8005 tækið. Flottasta sjónvarp sem ég hef séð.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf svanur08 » Lau 25. Feb 2012 20:48

Panasonic tækið þú sérð ekki eftir því ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf gutti » Lau 25. Feb 2012 21:11

Panasonic Plasma :happy



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf SolidFeather » Lau 25. Feb 2012 21:12

valdij skrifaði:Ég tæki Samsunginn.

Ég er hrifnari af LED tækninni. Stór plús finnst mér líka vera að þetta Samsung tæki er virkilega flott hönnun


Varla mikil tækni þar á bakvið.

Annars tæki ég líklegast Panasonic því plasma er nottla málið. En ég trúi nú varla að þú verðir fyrir miklum vonbrigðum með hvort tækið sem þú tekur.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf AntiTrust » Lau 25. Feb 2012 22:45

Samsung tækið. Þetta er svo viðbjóðslega fallegt tæki að maður situr og horfir á það þótt það sé slökkt á því.

Ég er meiri plasma maður en á milli þessara tveggja tæki ég Samsungið.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf ZoRzEr » Lau 25. Feb 2012 22:51

Persónulega tæki ég Panasonic tæki s.s. http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP50GT30Y

VT línan frá Panasonic eru mjög góð á augun (http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP55VT30Y) en Samsung tækið er samt flottara en GT línan imo.

Gangi þér vel að velja.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 25. Feb 2012 22:51

Hef aldrei verið mikið fyrir plasma enda hef ég ekkert fylgst með þeirri þr´æoun í nokkur ár en ég tæki panasonic án efa :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Stingray80
Gúrú
Póstar: 536
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf Stingray80 » Sun 26. Feb 2012 01:09

svanur08 skrifaði:
yamms skrifaði:Jæja þá stendur valið nokkurn veginn milli þessara tveggja tækja hér!

Panasonic er plasmi, samsung led

Hvort mynduð þið taka og af hverju?

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP55VT30Y

http://www.samsungsetrid.is/vorur/411/

kv.


Ég tæki Panasonic Plasma út af black level, betri litir,no light leakage, viewing angle og crosstalk free 3D.


Betri Dekkri litir ekki annað.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju sjónvarpi - Panasonic eða Samsung?

Pósturaf svanur08 » Mið 29. Feb 2012 19:45

yamms, komist að niðurstöðu með hvort tækið þú ætlaðir að fá þér ? :P


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR