Hvar kaupir maður snúru?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Hvar kaupir maður snúru?
Rafmagnsnúrar fyrir ferða DVD spilarann minn er ónýt. Veit einhver hvaða staður er ódýrastur til þess að kaupa slíkt hér á landi, væri ágætt að losna við að panta þetta að utan.
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Hvar kaupir maður snúru?
hvernig snúra er þetta ?
hvaða tengi er á endanum?
hvaða tengi er á endanum?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupir maður snúru?
Ég myndi byrja á að kanna Miðbæjarradíó eða Íhluti. Báðar búðir eru rétt fyrir ofan Hlemm.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupir maður snúru?
worghal skrifaði:hvernig snúra er þetta ?
hvaða tengi er á endanum?
Pffff það er ekki eins og það skipti einhverju máli !
DJÓK
Hvar versla ég lampa ? það er orðið eitthvað svo dimmt hérna !
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupir maður snúru?
nino skrifaði:Ég myndi byrja á að kanna Miðbæjarradíó eða Íhluti. Báðar búðir eru rétt fyrir ofan Hlemm.
Takk fyrir það.
Tékka á þeim