Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Plasma vs LCD/LED

Plasma
34
49%
LCD/LED
35
51%
 
Samtals atkvæði: 69

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf svanur08 » Fös 10. Feb 2012 19:14

Jæja hvaða tækni af TVs finnst ykkur vera með bestu myndgæðin ?
Síðast breytt af svanur08 á Fös 10. Feb 2012 19:35, breytt samtals 1 sinni.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


BBergs
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin af ykkar mati

Pósturaf BBergs » Fös 10. Feb 2012 19:34

ykkar mati...



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin af ykkar mati

Pósturaf svanur08 » Fös 10. Feb 2012 19:35

BBergs skrifaði: ykkar mati...


lol já hehe


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf svanur08 » Fös 10. Feb 2012 19:39

Þetta verður hörku barátta! ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf svanur08 » Fös 10. Feb 2012 20:09

má alveg koma comment líka ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf vesley » Fös 10. Feb 2012 20:17

CRT :)



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf svanur08 » Fös 10. Feb 2012 20:21

vesley skrifaði:CRT :)


hehe góður ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


TestType
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf TestType » Fös 10. Feb 2012 21:00

Verð nú bara að segja að hvað varðar myndgæði þá er það ekkert álita- eða vafamál að plasma hefur vinninginn, það er staðreynd.
Það eru hinsvegar kostir og gallar við báðar tæknir, en ef þú ert eingöngu að skoða myndgæði er það klárlega plasma og það þarf enga könnun til að sanna það.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf hjalti8 » Fös 10. Feb 2012 21:10

þessi könnun sýnir bara hversu fáfróðir vaktarar eru í þessum málum



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf svanur08 » Fös 10. Feb 2012 21:18

Verð nú að vera sammála ykkur báðum í þessu ;), ég skildi aldrei plasma en svo fékk ég mér panasonic NeoPlasma 3D tæki og gæti ekki verið ánægðari með það, Color, Black Level, No light leakage, Viewing angle, No 3D Crosstalk, bara snilld! ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf svanur08 » Lau 11. Feb 2012 12:41

Bara mjög jaft ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2107
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 178
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf DJOli » Lau 11. Feb 2012 14:54

LCD er betra í bjarta stofu.
Plasma er betra í dimma stofu.
Myndvarpar eru þó bestir í "Bíóherbergið".


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf stebbi23 » Lau 11. Feb 2012 15:03

hjalti8 skrifaði:þessi könnun sýnir bara hversu fáfróðir vaktarar eru í þessum málum


Spurning byður greinilega um mat hvers og eins og það sem þér þykir skipta máli getur verið allt annað hjá öðrum...



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf lukkuláki » Lau 11. Feb 2012 15:18

stebbi23 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:þessi könnun sýnir bara hversu fáfróðir vaktarar eru í þessum málum


Spurning byður greinilega um mat hvers og eins og það sem þér þykir skipta máli getur verið allt annað hjá öðrum...


NEI það eiga allir að vera steyptir í sama formið ! :evil: :-k


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf hjalti8 » Lau 11. Feb 2012 15:38

stebbi23 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:þessi könnun sýnir bara hversu fáfróðir vaktarar eru í þessum málum


Spurning byður greinilega um mat hvers og eins og það sem þér þykir skipta máli getur verið allt annað hjá öðrum...


satt segirðu stefán, en samt sem áður má deila um það hvort menn séu nægilega vel upplýstir til að leggja sitt sanna mat á hlutina.




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf ORION » Lau 11. Feb 2012 17:27

Barátta my ass, LCD Tekur plasma í nösina. :baby


Missed me?


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf stebbi23 » Lau 11. Feb 2012 22:50

Plasminn hefur verið að koma rosalega sterkur inn á þessu ári og það má náttlega þakka góðu tommu verði, minni rafmagnsnotkun, minna hitamyndun, lengri endingu og minni hættu á burn-in. Evrópusambandið var nú ekki langt frá því að útrýma þeim hérna fyrir nokkrum árum....
Að mínu mati er það fátt sem toppar gott plasma tæki! Spurning hvernig OLED á eftir að koma út á þessu ári, allavega býð ég spenntur eftir verdict frá hdtvtest.co.uk



er þetta ekki yfirleitt talið svona?

LCD/LED
Skýrari
Bjartari
Þynnri(LED)
Léttari
Endast lengur
Meiri smooth hreyfingar
Minni rafmagnsnotkun
Oft ýktir eða rangir litir
Oft betri SD myndgæði

Plasma
Dekkri svartur litur
Raunverulegri litir
Betra 3D - Minna lita brengl í 3D
Meiri líkur á burn-in mynd
Raunverulegri hreyfingar
Ódýrara tommu verð
Meiri rafmagnsnotkun
Þykkari en LED en í dag yfirleitt þynnri en LCD

Endilega leiðréttið mig ef eitthvað er rangt...



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2107
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 178
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf DJOli » Lau 11. Feb 2012 22:54

Mér þykir plasminn verri en lcd vegna þess að plasmatækin sem ég hef séð hafa verið keypt af einhverjum peningabuffum sem kunna ekki að stilla skerpu sjónvarps fyrir 10 milljónir.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 11. Feb 2012 23:29

Ég verð að viðurkenna að ég hef bara ekkert kynnt mér þessi nýju Plasma tæki og miðað við það sem var til þegar ég var að kaupa mitt fyrsta flata sjónvarp fyrir kannski 5 árum þá voru LCD bara betri... Er þetta ekki rétt hjá mér?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf gardar » Lau 11. Feb 2012 23:42

DJOli skrifaði:LCD er betra í bjarta stofu.
Plasma er betra í dimma stofu.
Myndvarpar eru þó bestir í "Bíóherbergið".


Mynd

:-k




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 92
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf Manager1 » Sun 12. Feb 2012 00:13

Myndvarpinn er miklu miklu betri en LCD og plasma þegar þú ert kominn uppá lag með að skipta um glæru á akkúrat 24fps :megasmile



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpstæknin að ykkar mati

Pósturaf worghal » Sun 12. Feb 2012 00:13

gardar skrifaði:
DJOli skrifaði:LCD er betra í bjarta stofu.
Plasma er betra í dimma stofu.
Myndvarpar eru þó bestir í "Bíóherbergið".


Mynd

:-k


http://lifehacker.com/5479504/convert-y ... -projector :-"


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow