Sælir vaktarar,
nú er kominn tími á nýtt sjónvarp á heimilið.
Ég sá þetta sjónvarp og langar að fá álit á því...
http://bt.is/vorur/vara/id/16406
Ég er líka alveg opinn fyrir ábendingum á betri valkosti, en það verður helst að vera um 50" eða stærra (má líka alveg vera aðeins minna en 50")
(Foreldrar mínir eru að fara að kaupa þetta sjónvarp og ég held að þau vilji ekki fara yfir 200þ.)
Vantar álit á sjónvarpi
Re: Vantar álit á sjónvarpi
Magneto skrifaði:Sælir vaktarar,
nú er kominn tími á nýtt sjónvarp á heimilið.
Ég sá þetta sjónvarp og langar að fá álit á því...
http://bt.is/vorur/vara/id/16406
Ég er líka alveg opinn fyrir ábendingum á betri valkosti, en það verður helst að vera um 50" eða stærra (má líka alveg vera aðeins minna en 50")
(Foreldrar mínir eru að fara að kaupa þetta sjónvarp og ég held að þau vilji ekki fara yfir 200þ.)
Virðist vera mjög fínt tæki fyrir þennan pening.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Vantar álit á sjónvarpi
Þetta tæki er líklegast með gömlum plasma í sér. Útkoman verður að svarti liturinn er bara allt annað en svartur, heldur bara grár. En náttlega, 51" fyrir 170k er ekki slæmt, fáðu bara að skoða tækið og berðu saman við önnur led tæki, þá sérðu munin.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar álit á sjónvarpi
IkeMike skrifaði:Þetta tæki er líklegast með gömlum plasma í sér. Útkoman verður að svarti liturinn er bara allt annað en svartur, heldur bara grár. En náttlega, 51" fyrir 170k er ekki slæmt, fáðu bara að skoða tækið og berðu saman við önnur led tæki, þá sérðu munin.
takk fyrir ábendinguna
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar álit á sjónvarpi
upp, er ehv. betra sjónvarp til hérna á Íslandi fyrir svipað verð og í svipaðri stærð ?
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Vantar álit á sjónvarpi
Systir mín á held ég nákvæmlega eins sjónvarp nema 46 eða 47". Soldið mikill sápuóperu fýlingur í öllu sem maður horfir því það er allt svo smooth, en þegar það er mikið á myndinni er eins og sjónvarpið FPS droppi haha.
Verður frekar sketchy að horfa á það, mér fynst þessi 600Hz Subfield Motion tækni í þessum "eldri" tækjum amk allveg hrikaleg útaf því.. veit ekki hvernig það er í dag þar sem ég hef ekki horft á sjónvarp í nýlegri sjónvörpum.
Ég er með Full HD skjávarpa og með myndina í rúmum 90" (kemst í MAX 300") og ég mun sennilega alldrei fara aftur í sjónvarp nema kanski eithvað inní svefnherbergi seinna meir... mæli með því ef þú hefur kost á að vera með varpa.
Verður frekar sketchy að horfa á það, mér fynst þessi 600Hz Subfield Motion tækni í þessum "eldri" tækjum amk allveg hrikaleg útaf því.. veit ekki hvernig það er í dag þar sem ég hef ekki horft á sjónvarp í nýlegri sjónvörpum.
Ég er með Full HD skjávarpa og með myndina í rúmum 90" (kemst í MAX 300") og ég mun sennilega alldrei fara aftur í sjónvarp nema kanski eithvað inní svefnherbergi seinna meir... mæli með því ef þú hefur kost á að vera með varpa.
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: Vantar álit á sjónvarpi
Magneto skrifaði:upp, er ehv. betra sjónvarp til hérna á Íslandi fyrir svipað verð og í svipaðri stærð ?
Annars eru Panasonic bestu tækin að mínu mati.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Vantar álit á sjónvarpi
Ég held að ég sé með 59" af alveg sama tækinu og ég er mjög sáttur við svarta litinn í tækinu og það er eiginlega á allan hátt fullkomið fyrir mig...en það er engir auka fídusar í þessu...ekkert USB fyrir bíómyndir eða eitthvað í þá áttina.
Ég er sem sagt með þetta við tölvuna og er mjög sáttur. Fann ekki betra tæki í ELKO nema þá miljón krónu tækin. Bara eitt að gera...kíkja í búðina og skoða þetta.
Ég er sem sagt með þetta við tölvuna og er mjög sáttur. Fann ekki betra tæki í ELKO nema þá miljón krónu tækin. Bara eitt að gera...kíkja í búðina og skoða þetta.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar álit á sjónvarpi
Hvernig er það annars Oak, ertu ekki að fá Svakalegt burn-in frá desktopinu eða öðru sem er í tölvunni?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Vantar álit á sjónvarpi
Er að nota það sem 2nd monitor og er bara með XBMC á því þannig að nei. Hef ekki fengið neitt burn-in á það. Ekki ennþá allavega.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64