Sælir, var að spá í að kaupa mér skjávarpa, vantar ráðleggingar
Er hægt að kaupa skjávarpa útí Bandaríkjunum og horfa á sjónvarp í gegnum hann hérna á Íslandi ?
Einhverjar hugmyndir af góðum skjávörpum ?
Einhver með slæmar eða góðar reynslur ?
Er hægt að fá Full HD skjávarpa ?
Vona að einhver geti svarað mér
Skjávarpi, ráðleggingar þarfnast
-
- Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpi, ráðleggingar þarfnast
darri111 skrifaði:Sælir, var að spá í að kaupa mér skjávarpa, vantar ráðleggingar
Er hægt að kaupa skjávarpa útí Bandaríkjunum og horfa á sjónvarp í gegnum hann hérna á Íslandi ?
Það skiftir yfirleitt engu máli hvar hann er keyptur, bara tékka á að henn sé örugglega 110/220v, hafðu samt í huga að þú þarft að bæta við u.þ.b. 65% (flutningur,tollar og vsk) ef að þú ætlar að flytja hann löglega inn. Það er ekki tv móttakari í skjávörpum en ef að þú ert með afruglara, sjónvarp símans (eða voda ofl) eða videotæki þá er ekkert mál að horfa á sjónvarp.
darri111 skrifaði:Einhverjar hugmyndir af góðum skjávörpum ?
Hversu miklu ertu að hugsa um að eyða?
darri111 skrifaði:Er hægt að fá Full HD skjávarpa ?
Já.
darri111 skrifaði:Einhver með slæmar eða góðar reynslur ?
Ég er búinn að vera með skjávarpa síðan 2002 og hef aldrei séð eftir því að hætta með tv. Ég er með 130" tjald núna og gæti ekki hugsað mér að fara niður fyrir 100" aftur.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Skjávarpi, ráðleggingar þarfnast
Hrotti skrifaði:Ég er búinn að vera með skjávarpa síðan 2002 og hef aldrei séð eftir því að hætta með tv. Ég er með 130" tjald núna og gæti ekki hugsað mér að fara niður fyrir 100" aftur.
Ég er með BenQ w1000+ Full HD 1080p skjávarpa, ég er að varpa honum á rúmlega 90" stórt tjald, langar svo í stærra.. 120-140" Nn ekki möguleiki útaf hvernig stofan er arkitektuð...
darri111 skrifaði:Sælir, var að spá í að kaupa mér skjávarpa, vantar ráðleggingar
Er hægt að kaupa skjávarpa útí Bandaríkjunum og horfa á sjónvarp í gegnum hann hérna á Íslandi ?
Einhverjar hugmyndir af góðum skjávörpum ?
Einhver með slæmar eða góðar reynslur ?
Er hægt að fá Full HD skjávarpa ?
Vona að einhver geti svarað mér
Spila XBOX og streama FullHd efni inná varpann, og ég gæti ekki vera ánægðari.. kaupi mér sennilega seint aftur sjónvarp þar sem ég gæti alldrei farið undir 50" núna.. og þau KOSTA meðað við skjávarpa.
Ég er enginn expert, en ég er með BenQ varpa og mæli með þeim, getur fengið 1080p skjávarpa hérna: http://www.tolvutek.is/vara/benq-w1100- ... -skjavarpi & http://www.tolvutek.is/vara/benq-w1200- ... -skjavarpi
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO