Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Claw » Mán 23. Jan 2012 20:41

Daginn!

Ég er ofsalega grænn bakvið eyrun þegar kemur að sjónvörpum. Mig vantar 40"-45" sjónvarp sem hægt er að hengja á vegg. Budget-ið er 150.000 - 250.000 og verður það notað sem sjónvarp og tengt við Apple TV.

Getiði bent mér á góð kaup fyrir þennan pening? Veit ekki muninn á riðum, plasma, lcd, tengjum, gæðum o.s.frv.

Kv. Claw
Síðast breytt af Claw á Þri 24. Jan 2012 18:36, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf mundivalur » Mán 23. Jan 2012 21:00




Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Claw » Mán 23. Jan 2012 21:10

Glæsilegt. Skoða þetta definetely. En eru 3D sjónvörp jafn góð og önnur í að sýna 2D mynd?

En getur einhver sagt mér hvað 1080p þýðir, eða 600hz ?

Og hafiði hugmyndir um góð TV sem ekki eru endilega með 3D (sem ég mundi mjög lítið nota)?



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 490
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf jagermeister » Mán 23. Jan 2012 21:28

Claw skrifaði:Glæsilegt. Skoða þetta definetely. En eru 3D sjónvörp jafn góð og önnur í að sýna 2D mynd?

En getur einhver sagt mér hvað 1080p þýðir, eða 600hz ?

Og hafiði hugmyndir um góð TV sem ekki eru endilega með 3D (sem ég mundi mjög lítið nota)?


1080p þýðir að upplausnin á sjónvarpinu er 1920x1080 pixlar sem er full háskerpa

600hz þýðir að myndin á sjónvarpinu uppfærist 600 sinnum á sekúndu til að skapa sem mest smooth mynd




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Klemmi » Mán 23. Jan 2012 22:23

jagermeister skrifaði:
Claw skrifaði:Glæsilegt. Skoða þetta definetely. En eru 3D sjónvörp jafn góð og önnur í að sýna 2D mynd?

En getur einhver sagt mér hvað 1080p þýðir, eða 600hz ?

Og hafiði hugmyndir um góð TV sem ekki eru endilega með 3D (sem ég mundi mjög lítið nota)?


1080p þýðir að upplausnin á sjónvarpinu er 1920x1080 pixlar sem er full háskerpa

600hz þýðir að myndin á sjónvarpinu uppfærist 600 sinnum á sekúndu til að skapa sem mest smooth mynd


Þetta 600Hz er samt að mínu mati frekar mikil sölubrella, myndinni á skjánum er skipt niður í 6 hluta, hver þessara hluta er 100Hz, og því leyfa þeir sér að segja að sjónvarpið sé 600Hz..... Þó að hver partur af sjónvarpinu sé bara 100Hz.....



Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Claw » Þri 24. Jan 2012 10:12

Flott og takk fyrir þetta.

En er einhver þráður hérna sem tekur á því hvað maður á að skoða við val á nýju sjónvarpi? Basically „Kaup á nýjum flatskjá 101“? Ef svo er þætti mér vænt um að fá linkinn.
Hvaða merki eru betri en önnur, plasma vs. Led vs. Lcd, 600Hz, 1080p, tengimöguleikar, ending o.s.frv.?

Kv. Claw




Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Daz » Þri 24. Jan 2012 10:41

mundivalur skrifaði:http://www.whathifi.com/review/panasonic-tx-p42gt30 Sjónvarp ársins 2011 segja What HiFi !
http://sjonvorp.is/vara/42-Tommu-Panaso ... D-Sjonvarp


Ef þér er illa við að versla við netverslanir er þetta sjónvarp á sama verði í Sjónvarpsmiðstöðinni



Skjámynd

Blues-
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Blues- » Þri 24. Jan 2012 12:55

mundivalur skrifaði:http://www.whathifi.com/review/panasonic-tx-p42gt30 Sjónvarp ársins 2011 segja What HiFi !
http://sjonvorp.is/vara/42-Tommu-Panaso ... D-Sjonvarp


Er með 46° af þessu sjónvarpi ..
Æðislegt sjónvarp .. frábær gæði, allir mögulegir fídusar !




Pollonos
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Pollonos » Þri 24. Jan 2012 15:34

Hvað með þetta? Samsung 50"plasmi á 169þús

http://bt.is/vorur/vara/id/16406

Eina sem ég sé að þessu er að tengimöguleikar eru ekkert alltof góðir og ekki 3D. En fyrir mitt leyti þá hef ég ekki áhuga á 3D í bili og er með MediaCenter Pc.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Gúrú » Þri 24. Jan 2012 15:45

Klemmi skrifaði:Þetta 600Hz er samt að mínu mati frekar mikil sölubrella, myndinni á skjánum er skipt niður í 6 hluta, hver þessara hluta er 100Hz, og því leyfa þeir sér að segja að sjónvarpið sé 600Hz..... Þó að hver partur af sjónvarpinu sé bara 100Hz.....


"600Hz Intelligent Frame Creation PRO" er ekki alveg jafn slæmt samt og að segja "600Hz frame rate" í því tilfelli.

Semt frekar ljót brella, ætti klárlega að vera kæranlegt sem fjársvik ef að einhver segði þér að 100Hz sjónvarp væri 600Hz í gáfulegum heimi.


Modus ponens


gloogankle
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 09. Jan 2012 12:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf gloogankle » Þri 24. Jan 2012 15:47

Ég keypti nýverið sjónvarp úr Samsung Setrinu.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/446/
æðislegt á allan veg. Keypti heimabíó á sama stað og allur pakkinn var á um 550k. Sem er reyndar meira en þú varst að hugsa um.
Ég myndi allavega skoða Samsung línuna. Sagan segir allavega að Samsung framleiði skjái fyrir Philips.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/477/ þetta er hugsanlega nær þínu price-range



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf svanur08 » Þri 24. Jan 2012 15:49



Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Pollonos
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Pollonos » Þri 24. Jan 2012 15:50

http://www.samsungsetrid.is/vorur/477/

Þetta er sami skjár og er á tilboði hjá BT á mun lægra verði.



Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Claw » Þri 24. Jan 2012 16:00

Pollonos skrifaði:Hvað með þetta? Samsung 50"plasmi á 169þús

http://bt.is/vorur/vara/id/16406

Eina sem ég sé að þessu er að tengimöguleikar eru ekkert alltof góðir og ekki 3D. En fyrir mitt leyti þá hef ég ekki áhuga á 3D í bili og er með MediaCenter Pc.



Ég er nú frekar heitur fyrir þessu þar sem tengimöguleikar skipta mig engu máli þar sem ég mun bara tengja AppleTV og Blue Ray spilara við tækið.

Eru menn sammála um að þetta sé fínt tæki að öðru leyti?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf blitz » Þri 24. Jan 2012 17:02

Þessi Samsung plasmi er frekar mikið creb - you get what you pay for á frekar vel við.


PS4


Pollonos
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Pollonos » Þri 24. Jan 2012 17:05

blitz skrifaði:Þessi Samsung plasmi er frekar mikið creb - you get what you pay for á frekar vel við.


Það væri gott ef menn myndu skýra mál sitt. Það að ekki sé nettenging eða 3D í þessum skjá þarf ekki að koma niður á myndgæðum. Ég er búinn að skoða hann og gat ekki betur séð en að hann liti mjög vel út.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf blitz » Þri 24. Jan 2012 17:18

Pollonos skrifaði:
blitz skrifaði:Þessi Samsung plasmi er frekar mikið creb - you get what you pay for á frekar vel við.


Það væri gott ef menn myndu skýra mál sitt. Það að ekki sé nettenging eða 3D í þessum skjá þarf ekki að koma niður á myndgæðum. Ég er búinn að skoða hann og gat ekki betur séð en að hann liti mjög vel út.


Ég bar hann einfaldlega saman við GT30, ST32 o.s.frv. og myndgæðin eru töluvert slakari, langt frá því að vera jafn skýr.

Panelinn í Panasonic tækjunum er æði.


PS4


Pollonos
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Pollonos » Þri 24. Jan 2012 17:36

Ekki spurning að Panasonic er leiðandi, en það þýðir ekki að allt annað sé "creb"...



Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Claw » Þri 24. Jan 2012 21:27

blitz skrifaði:
Pollonos skrifaði:
blitz skrifaði:Þessi Samsung plasmi er frekar mikið creb - you get what you pay for á frekar vel við.


Það væri gott ef menn myndu skýra mál sitt. Það að ekki sé nettenging eða 3D í þessum skjá þarf ekki að koma niður á myndgæðum. Ég er búinn að skoða hann og gat ekki betur séð en að hann liti mjög vel út.


Ég bar hann einfaldlega saman við GT30, ST32 o.s.frv. og myndgæðin eru töluvert slakari, langt frá því að vera jafn skýr.

Panelinn í Panasonic tækjunum er æði.


Flott að fá þessa punkta alla upp. Hvaða sjónvarpi mundir þú þá mæla með fyrir mig á verðbilinu 150þús-200þús? Það verður bara notað í sjónvarpsláp, AppleTV og Blue Ray.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf svanur08 » Þri 24. Jan 2012 23:11

Panasonic eru klárlega bestu tækin í dag að mínu mati allavegna ;) er sjálfur með Panasonic 42" GT30 ekkert nema ánægður með þetta tæki.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf stebbi23 » Mið 01. Feb 2012 18:04

blitz skrifaði:
Pollonos skrifaði:
blitz skrifaði:Þessi Samsung plasmi er frekar mikið creb - you get what you pay for á frekar vel við.


Það væri gott ef menn myndu skýra mál sitt. Það að ekki sé nettenging eða 3D í þessum skjá þarf ekki að koma niður á myndgæðum. Ég er búinn að skoða hann og gat ekki betur séð en að hann liti mjög vel út.


Ég bar hann einfaldlega saman við GT30, ST32 o.s.frv. og myndgæðin eru töluvert slakari, langt frá því að vera jafn skýr.

Panelinn í Panasonic tækjunum er æði.



Frekar heimskulegt að bera saman tæki sem kosta 100 þús og 200 þúsund krónum meira....
Meikar mun meiri sens að bera t.d. þessi tæki við Samsung PS51D550/D555 sem skv. HDTVtest.co.uk er vel samkeppnishæft við ST32 Panasonic, hvor hafa sína eigin styrkleika...



Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf Claw » Fös 03. Feb 2012 18:13

Sælir allir.

Ég endaði í frábæru tæki hjá Sjónvarpsmiðstöðinni sem ég fékk á góðu verði. Það er alveg fáránlega skýrt!

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42ST32Y

Takk fyrir aðstoðina.

Kv.
Claw



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf svanur08 » Fös 03. Feb 2012 19:53

Claw skrifaði:Sælir allir.

Ég endaði í frábæru tæki hjá Sjónvarpsmiðstöðinni sem ég fékk á góðu verði. Það er alveg fáránlega skýrt!

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42ST32Y

Takk fyrir aðstoðina.

Kv.
Claw


Flott tæki, til hamingju! Panasonic rules ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


1BMW
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 18:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við kaup á nýjum flatskjá

Pósturaf 1BMW » Mán 06. Feb 2012 18:07

Hæ - Farðu í max raftæki þeir eru með rosalega flott 42" SAMSUNG tæki á tilboði! 115.000 kall - á sama tíma er sjónvarpsmiðstöðin að auglýsa þetta tæki á tilboði 140.000 kall