Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Skjámynd

Höfundur
andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Pósturaf andripepe » Mán 09. Jan 2012 15:33

Sælir piltar, Nú er ég að spurja ykkur toppnáunga á þessum vef fyrir hönd vinkonu minnar sem er í sjónvarpshugleiðingum.

Hún spurði mig hvort ég myndi velja Sony eða Philips sjónvarp, Ég sagði Sony án þess að vita nokkuð um hvernig sjónvarp hún var að tala um, ..... en svo fór ég að skoða þetta nánar. Og fattaði síðan að ég hef ekki hundsvit á sjónvörpum yfirhöfuð. Svo ég spyr ykkur hvort sjónvarpið myndir þú velja og hver er munurinn á þeim( ef þið getið sagt það í svona grófu máli )


Sony sjónvarpið

http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=113875&serial=KDL46HX720BAE&ec_item_14_searchparam5=serial=KDL46HX720BAE&ew_13_p_id=113875&ec_item_16_searchparam4=guid=2962109d-9fae-4669-a2af-dcfbfb2429ec&product_category_id=1706&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1706

&
Philips sjónvarpið
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=46PFL8606T

Kv.andry


amd.blibb

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Pósturaf valdij » Mán 09. Jan 2012 16:01

Ég tæki Philips sjónvarpið einfaldlega vegna fyrri reynslu af þeim. En ég er líka rosalega hrifinn af Samsung LED sjónvörpunum, sbr http://www.samsungsetrid.is/vorur/401/



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Pósturaf mundivalur » Mán 09. Jan 2012 16:04

ég á svona http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/47LW550W/ mjög ánægður,nema hvað það hefur lækkað í verði :mad




stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Pósturaf stebbi23 » Þri 10. Jan 2012 14:07

Af þessum tveimur myndi ég frekar taka Sony tækið

Af öllum þeim sem hafa komið í þræðinum tæki ég Samsung tækið hiklaust! og þú færð 2x 3D gleraugu með því sem er plús.
http://www.eisa.eu/award/42/european-be ... -2012.html
http://www.samsungsetrid.is/vorur/407/



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Pósturaf svanur08 » Þri 10. Jan 2012 14:23

Ég fékk mér Panasonic NeoPlasma sé sko ekki eftir því, þannig ég mæli með þessu.

http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP46GT30Y


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Pósturaf mundivalur » Þri 10. Jan 2012 14:25

það voru x7 3D gleraugu með mínu :neiii



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Pósturaf DJOli » Þri 10. Jan 2012 14:58

af hverju er fólk svone "hooked" á 3d tækninni?

hún mun deyja út aftur fljótlega.

en IMO, Vantar full hd sjónvarp: This > http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=40LV833N.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Pósturaf mundivalur » Þri 10. Jan 2012 15:20

DJOli skrifaði:af hverju er fólk svone "hooked" á 3d tækninni?

hún mun deyja út aftur fljótlega.

en IMO, Vantar full hd sjónvarp: This > http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=40LV833N.

Það er nú ekki að sjá að 3D TV sé að deyja á næstunni miðað við CES 2012 sýninguna
en það eru að koma haugur af nýju í sjónvarps drasli td. 3840 x 2160 TV :neiii http://www.theverge.com/2011/12/29/2667 ... tv-for-ces
og 8 MILLION pixels (that's quad 1080p resolution)! This TV lets you watch 3D without glasses! http://www.youtube.com/watch?v=KNR2CllVrDo



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Pósturaf dori » Þri 10. Jan 2012 15:55

mundivalur skrifaði:
DJOli skrifaði:af hverju er fólk svone "hooked" á 3d tækninni?

hún mun deyja út aftur fljótlega.

en IMO, Vantar full hd sjónvarp: This > http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=40LV833N.

Það er nú ekki að sjá að 3D TV sé að deyja á næstunni miðað við CES 2012 sýninguna
en það eru að koma haugur af nýju í sjónvarps drasli td. 3840 x 2160 TV :neiii http://www.theverge.com/2011/12/29/2667 ... tv-for-ces
og 8 MILLION pixels (that's quad 1080p resolution)! This TV lets you watch 3D without glasses! http://www.youtube.com/watch?v=KNR2CllVrDo

Haha... 3D er bévítamíns drasl. 4k er töff, 3D er bara rúnk sem fer vonandi að hætta að þvælast fyrir.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Pósturaf svanur08 » Þri 10. Jan 2012 22:56

7680x4320p Ultra High Definition Television (or UHDTV, Ultra HDTV, and 4320p

þetta verður upplausnin í framtíðinni ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpi ! tv specialist be honest !

Pósturaf appel » Mið 11. Jan 2012 23:16

Ef ég væri að fá mér sjónvarp í dag myndi ég alvarlega íhuga samsung tækin.


*-*