Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Des 2011 10:06

- Dexter --- frábær
- True Blood --- frábær
- Game of Thrones --frábær
- The Walking Dead- frábær
- Breaking Bad -------frábær
- Falling skies --------góðir
- Terra Nova ---------einfaldir og barnalegir, skárra en ekkert samt

Flott að fá þennan þráð, eftir að hafa skoða listana ykkar þá....
...ætla að kíkja á:

- Person of Interest
- Homeland




andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf andrespaba » Fim 15. Des 2011 10:31

GuðjónR skrifaði:.....
Flott að fá þennan þráð, eftir að hafa skoða listana ykkar þá....
...ætla að kíkja á:

- Person of Interest
- Homeland


Báðir alveg stórgóðir, þó svo Person of Interest skilji ekki mikið eftir sig er hann alveg frábær.
Homeland þættirnir eru hrikalega vel skrifaðir, fær mann alveg til að hugsa.


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf lukkuláki » Fim 15. Des 2011 10:35

Mynd
Human Target


Mynd
Modern family


Mynd
Malcolm in the middle


Mynd
The Mentalist

:)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf sxf » Fim 15. Des 2011 12:22

Grimm
The Walking Dead
The Vampire Diaries
Chuck
Gossip Girl
Despó
Shameless US
HIMYM
Modern Family
Eureka
:nerd_been_up_allnight



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf ZiRiuS » Fim 15. Des 2011 13:26

lukkuláki skrifaði:Human Target


Fokk hvað ég var fúll þegar þessi þáttur var cancelaður, ógeðslega góðir þættir sem Jackie Earle Haley (Guerrero) gjörsamlega átti!

appel skrifaði:Ok, þegar þú ert byrjaður að setja þetta upp í excel þá þarftu á meðferð að halda :nerd_been_up_allnight


Hvað meinarðu maður :D



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf vesi » Þri 20. Des 2011 00:51

Top Gear.

Veit einhver hvort það komi seria 18,,, eða er kaninn búinn að kaupa þetta allt og klúðra því gersamlega..


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf svanur08 » Þri 20. Des 2011 00:55

Breaking Bad og dexter í top 2 hjá mér ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf ViktorS » Þri 20. Des 2011 00:59

- HIMYM
- Two and a Half Men
- Blue Mountain State
- Supernatural
- The Big Bang Theory
- Chuck

Svo er það náttúrulegt alltaf Friends fyrir svefninn aftur og aftur og kannski jafnvel Joey. Síðan þarf ég að byrja að horfa á Game of Thrones.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf BjarkiB » Mán 02. Jan 2012 00:49

Sá að margir voru að horfa á homeland, kláraði fyrstu seríuna, frábærir þættir. Hvenær á svo önnur sería að koma út?



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf cure » Mán 02. Jan 2012 09:04

nýjir (fangelsis þátta þema)* I escaped real prison breaks = þættir um gaura sem meika enganveginn að vera í fangelsi lengur.
lock up = þættir um gaura sem eru í fangelsi og sætta sig bara vel við það (fyrir utan örfáa) flestir eru hressari en Hemmi Gunn og Maggi Scev til samans




jöllz
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 21. Des 2011 21:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf jöllz » Mán 02. Jan 2012 12:12

Horfði á nokkra þætti af The League og það var ekkert spes, Jon Lajoie er fyndinn sem Taco en þættirnir sjálfir eru mehh.

Annars horfi ég á

Happy Endings
Modern Family
Cougar Town
How I met your Mother
Hell's Kitchen



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf bulldog » Lau 07. Jan 2012 17:15

Hell on Wheels eru flottir nýjir þættir :skakkur



Skjámynd

Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Blitzkrieg » Mán 09. Jan 2012 01:34

- How I Met Your Mother
- Two and a Half Men
- Californication
- The Big Bang Theory
- Dexter
- Top Gear
- South Park
- Family Guy
- CSI: Miami
- Entourage
- Community
- Breaking Bad
Síðast breytt af Blitzkrieg á Fös 27. Jan 2012 23:59, breytt samtals 1 sinni.


CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 09. Jan 2012 02:27

-House
-The Big Bang Theory
-Chuck
-Law&Order SVU
-Dexter
-South Park
-Mentalist
-Leverage
-Family Guy
-American Dad
-Nikita

Ofl.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Jan 2012 22:55

Er búinn að kíkja aðeins á "Person of interest" ... byrjaði ágætlega en þegar fimm þættir voru komnir þá var komið nóg, ekkert nýtt að gerast.
Er núna að horfa á "Homeland" og verð að segja að þeir koma gríðalega á óvart, búinn að sjá fimm þætti þar líka. Mæli með þeim.

Svo fer Americal IDOL að byrja...maður missir ekki af því :happy




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf Skari » Mán 09. Jan 2012 22:58

Sherlock var að byrja aftur, frábærir þættir !



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf tdog » Þri 10. Jan 2012 01:22

GuðjónR skrifaði:Er búinn að kíkja aðeins á "Person of interest" ... byrjaði ágætlega en þegar fimm þættir voru komnir þá var komið nóg, ekkert nýtt að gerast.
Er núna að horfa á "Homeland" og verð að segja að þeir koma gríðalega á óvart, búinn að sjá fimm þætti þar líka. Mæli með þeim.

Svo fer Americal IDOL að byrja...maður missir ekki af því :happy


Já rétt með PoI, ekki alveg næg þróun í sögunni, sama mótívið aftur og aftur.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf pattzi » Þri 10. Jan 2012 09:40




Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf ZiRiuS » Mið 11. Jan 2012 23:35

GuðjónR skrifaði:Er núna að horfa á "Homeland" og verð að segja að þeir koma gríðalega á óvart, búinn að sjá fimm þætti þar líka. Mæli með þeim.


Hey já takk fyrir að minna mig á þá, horfði á fyrsta þáttinn áðan og já, lofa mjög góðu.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf appel » Fim 12. Jan 2012 00:01

Ég er núna að horfa á Ringer
http://www.tv.com/shows/ringer/

The jury is still out...


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf GuðjónR » Fim 12. Jan 2012 00:32

Homeland ep8 að klárast...fínir þættir.




schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf schaferman » Fim 12. Jan 2012 00:52

Á Terra Nova að byrja aftur fljótlega ?


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf ZiRiuS » Fim 12. Jan 2012 14:06

GuðjónR skrifaði:Homeland ep8 að klárast...fínir þættir.


Ég verð að segja að introið á þessum þáttum er hræðilegt, gjörsamlega drap þessa spennu sem ég var kominn í, ég allavega spóla yfir það í framtíðinni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf appel » Fös 13. Jan 2012 16:53

appel skrifaði:Ég er núna að horfa á Ringer
http://www.tv.com/shows/ringer/

The jury is still out...


Já, þeir eru bara alltílagi. Svolítið rammir, en fínn.

Þessi fína eðalkona er stjarnan í þáttunum:
Mynd
Sarah Michelle Geller úr Buffy.


*-*

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir sem þið fylgist með?

Pósturaf GullMoli » Mán 16. Jan 2012 00:57

Workaholics http://www.imdb.com/title/tt1610527/

Frekar steiktir en góðir þættir :lol:


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"