Vantar hjálp við að tengja pc við sjónvarp.


Höfundur
sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við að tengja pc við sjónvarp.

Pósturaf sxf » Mið 14. Des 2011 14:09

Er í nákvæmlega sömu vandræðum og þessi. ](*,)


I want to watch videos I have on my laptop through my TV. I have bought a VGA cable which I have connected to the TV and it displays the film through the PC channel on the television but no sound! I have also connected a cable (white and red one end) into TV and other end into the headphone jack on the laptop. This produces the sound through the TV but on the S Video channel not the PC channel. So basically I can watch the film with no sound or listen to the film with no visual as they are both on different channels.
Is there a way to have the two working together?? ?? Thanks in advance.




njordur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 09. Feb 2009 14:05
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að tengja pc við sjónvarp.

Pósturaf njordur » Mið 14. Des 2011 14:31

Svarið við þessu fer eftir því hvernig sjónvarp þú ert með, og mögulega hvernig skjákort þú ert með.

Mörg skjákort í dag þjóða uppá audio pass-through í HDMI. Jafnvel þó það sé bara DVI tengi á skjákortinu, var sjálfur með nVidia GTX 275 sem var þannig, bara DVI tengi á öðrum endanum á snúrunni og HDMI á hinum. Þannig að þarna hefuru mögulega einn möguleika.

Ef sjónvarpið er með VGA tengi þá er nokkuð öruggt að það er leið til að fá hljóð með því. Ég er með samsung sjónvarp, gamla XBox 360 tengda á VGA tengi og með hljóð, ekkert mál hjá mér.

Því meiri upplýsingar sem þú gefur því meiri líkur á því að svar finnist.


Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að tengja pc við sjónvarp.

Pósturaf Daz » Mið 14. Des 2011 14:57

Lesa bæklinginn með sjónvarpinu, ætti að koma fram þar hvaða hljóðintak (ef eitthvað) virkar á VGA rásinni.