Gerviviður - Vinyl laminate


Höfundur
maggig
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 09. Okt 2010 20:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gerviviður - Vinyl laminate

Pósturaf maggig » Mið 23. Nóv 2011 13:03

Sælir, ég er að fara gera upp gamla hátalara.

Veit einhver hvar ég fæ svona efni.

Veit ekki hvað þetta heitir/kallast á íslensku og á erfitt með að finna þetta hérna á íslandi.

Er að fara gera upp gamla hátalara, þeir eru með vinyl(ekki wood veneer) sem er orðinn illa farinn.

Mynd



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Gerviviður - Vinyl laminate

Pósturaf Black » Mið 23. Nóv 2011 13:37

veit ekki um neinn á íslandi, en ég hugsa að þetta sé besta síðan til að kaupa þetta á http://topvinylfilms.com/eru allavega með gígantískt magn af filmum í öllum tegundum á ágætisverði,


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gerviviður - Vinyl laminate

Pósturaf einarhr » Mið 23. Nóv 2011 15:15

Þetta er til í öllum helstu byggingarvöruverslunum og heitir þetta Laminate á útlensku og er notað til að Spónleggja td borð ofl. Bara kíkja í e-h verslunina og útskýra fyrir sölumanninum hvað þú ætlar að gera.

Btw ertu búin að hringja í td Byko eða Húsasmiðjuna?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |