er með tölvuna mína tengda við sjónvarpið þannig að ég get spilað myndir í gegnum tölvuna í sjónvarpið. En vandamálið er þannig að þegar ég er að spila bíómynd... þá lendi ég í því að "action" hljóðin og tónlistinn verða mun hærri en röddin í fólkinu. Þannig að ef ég ælta að heyra hvað fólkið er að segja þá verð e´g að halda fyrir eirun þegar eitthvað svakalegt "action" gerist í myndinni....
einhverjir sem kannast við þetta vandamáli... og er eitthvað hægt að gera í þessu?
vantar smá upplýsingar
Re: vantar smá upplýsingar
Þú ert liklega með stillt á 7:1 eða 5:1 hljóð en ekki 2:1
= surround en ekki stereo
= surround en ekki stereo