Er að skoða sjónvarpsflakkara og vil fá að vita nokkra hluti
Þarf að vera með:
- Gigabite Ethernet tengi (LAN RJ-45 Cat5)
- USB 2.0 +, til að geta tengt aðra flakkara, ÚHDD eða USB minnislykil
- eSATA / SATA
- Minnst 500 GB HDD / Mest 2 TB >
- Spilað sem flestar skrár og væri kostur ef það er hægt að uppfæra firmware eða stýrikerfið ef það er boðið uppá það
- Ekki má gleyma fjarstýringuni
Spurningar:
- Hver er sá besti fyrir sem minnsta peninginn?
- Hver er sá besti allfarið ? (uppæðin skiptir engu máli)
- Ef þú átt flakkara, hvað valdir þú og af hverju?
- Ef ekki en ert að spá í því, hvað ertu þá að skoða helst og fyrir hverju ertu heit/astur
Sjónvarpsflakkara
Re: Sjónvarpsflakkara
Held að DViCO TViX S-1 http://tl.is/vara/20395 sé einn af þeim bestu alfarið, það yrði minn næsti Flakkari (hef átt 2 frá TVix áður).
Er með AppleTv og XBMC í augnablikinu, og hef ekki hugmynd um hvað er best fyrir minnsta peninginn.
Er með AppleTv og XBMC í augnablikinu, og hef ekki hugmynd um hvað er best fyrir minnsta peninginn.
Re: Sjónvarpsflakkara
Snuddi skrifaði:Held að DViCO TViX S-1 http://tl.is/vara/20395 sé einn af þeim bestu alfarið, það yrði minn næsti Flakkari (hef átt 2 frá TVix áður).
Er með AppleTv og XBMC í augnablikinu, og hef ekki hugmynd um hvað er best fyrir minnsta peninginn.
Ég myndi segja að aTV og XBMC sé ódýrasti kosturinn en er náttúrulega ekki með hdd eða usb en maður þarf það ekki ef að maður er með nettengda tölvu í húsinu...ég mæli með þessu
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkara
Oak skrifaði:Ég myndi segja að aTV og XBMC sé ódýrasti kosturinn en er náttúrulega ekki með hdd eða usb en maður þarf það ekki ef að maður er með nettengda tölvu í húsinu...ég mæli með þessu
Geturu hent inn link af þessu "aTV" ég finn það ekki beint með google eða google finnur meira af einhverju allt allt öðrum hlutum heldur en því sem þú ert að vitna í.
Re: Sjónvarpsflakkara
Hann er að meina AppleTv=aTV, fæst ódýrast hérna á klakanum.
Nánari upplýsingar hérna á síðu Apple og hérna um XBMC.
Ælta reyndar að benda á að tölvukunnáttan og common sence þarf að vera hærra en á skalnum 6 til að setja þetta upp myndi ég segja.
Nánari upplýsingar hérna á síðu Apple og hérna um XBMC.
Ælta reyndar að benda á að tölvukunnáttan og common sence þarf að vera hærra en á skalnum 6 til að setja þetta upp myndi ég segja.
Re: Sjónvarpsflakkara
Mæli með þessum, fékk mér svona um daginn og er MJÖG ánægður með hann
http://nordar.is/details/mede8er-med500x2
http://nordar.is/details/mede8er-med500x2
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkara
Snuddi bara svo þú passir þig í framtíðinni með að fordæma spurningar með efasemdum um annarra getu í tölvumálum þá ætla ég bara nefna það að ég hef verið í tölvubraski síðan ég fermdist og ég er 84 model og ég hef sett allar tölvurnar mínar saman frá grunni með því að kaupa valda íhluti þannig cool off ef þú sérð þér ekki fært að gefa bara skýringuna þá þarft þú alls ekkert að gefa neitt hint um erfiðleika þess. Ef fólk verður í erfiðleikum þá spyr það spurninga því tengdu, þarft ekki að koma með greiningu í framtíðina.
En já annars takk fyrir skýringuna á "aTV" eins merkilegt og það er að geta ekki bara skrifað "Apple TV" úfff þetta voru fjórir auka stafir + bil
Annars góð ábending frá kfc - Media8er lítur mjög vel út og set hann inn sem kandídat
Dvico Tvix er einnig mjög ofarlega á listanum
Er komin reynsla með AC Ryan Playon! ?
Er það bara ég eða er minna úrval af flökkurum í sölu á landinu nú en áður?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkara
@ Platon Hvernig færð þú það út að hann hafi verið að setja út á tölvu-kunnáttuna þína með þessu svari ????
Eina sem ég les út úr svari hans Snudda er að þetta sé meira en PnP dæmi.
Þú ættir að sýna fólki meiri virðingu sem er að reina að hjálpa þér.
Kv Hlynur
Eina sem ég les út úr svari hans Snudda er að þetta sé meira en PnP dæmi.
Þú ættir að sýna fólki meiri virðingu sem er að reina að hjálpa þér.
Kv Hlynur
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: Sjónvarpsflakkara
Platon skrifaði:
Snuddi bara svo þú passir þig í framtíðinni með að fordæma spurningar með efasemdum um annarra getu í tölvumálum þá ætla ég bara nefna það að ég hef verið í tölvubraski síðan ég fermdist og ég er 84 model og ég hef sett allar tölvurnar mínar saman frá grunni með því að kaupa valda íhluti þannig cool off ef þú sérð þér ekki fært að gefa bara skýringuna þá þarft þú alls ekkert að gefa neitt hint um erfiðleika þess. Ef fólk verður í erfiðleikum þá spyr það spurninga því tengdu, þarft ekki að koma með greiningu í framtíðina.
En já annars takk fyrir skýringuna á "aTV" eins merkilegt og það er að geta ekki bara skrifað "Apple TV" úfff þetta voru fjórir auka stafir + bil
Say what?? Ég ætla nú bara að bíta í tunguna á mér núna og hugsa "oft má satt kyrrt liggja" og halda áfram að lesa næsta þráð.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkara
hsm skrifaði:@ Platon Hvernig færð þú það út að hann hafi verið að setja út á tölvu-kunnáttuna þína með þessu svari ????
Eina sem ég les út úr svari hans Snudda er að þetta sé meira en PnP dæmi.
Þú ættir að sýna fólki meiri virðingu sem er að reina að hjálpa þér.
Kv Hlynur
Allveg möguleiki á að ég hafi farið aðeins of harkalega fram sjálfur með mína gagnrýni á því hvernig var verið að aðstoða mig
Vil afsaka mig gagnvart Snudda í sambandi við það komennt en ég bara las þetta á þannig hátt að það var verið að setja fyrirfram einhver mörk á kunnáttu fólks sem byður um einfallda möguleika á því hvernig best sé að standa að því sem ég var að byðja um en jafnframt að byðja um faglega ráðgjöf gagnvart því sem maður er að skoða...hvar annars staðar er betra að gera það en hérna.
Einnig var skítkasti mínu í sambandi við það hvernig Apple TV var skrifað alls ekki meint til hanns heldur til þanns sem gat ekki skrifað fulla lengd á nafninu á því tæki sem viðkomandi var að benda á sem er bara bjánalegt og þið hljótið að vera sammála því að Apple TV er mjög stutt nafn ekki beint að það sé þess virði einu sinni að stitta það.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkara
ac ryan eru geggjaðir sðilarar, langar ekkert smá í þannig með upptökumöguleika
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!