Halló, Ég er í þvílíkum vandræðum. Ég er með HD sjónvarp, HD heimabíó og var að fá mér nýja HD Amino myndlykilinn frá vodafone og ég get ekki tengt þetta allt saman. Einhverjar hugmyndir?
hér eru myndir af teingingunum
Myndlykillinn:
Heimabíóið:
Sjónvarpið:
Er búin að standa í þessu veseni í nokkra daga núna. Er ekki einhver snillingur sem getur hjálpað mér?
Tengja Hd sjónvarp ---> HD heimabíó ----> Amino HD ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Hd sjónvarp ---> HD heimabíó ----> Amino HD ?
Hef ekki fiktað mikið í þessum myndlykil, en er hægt að stilla á video út á einn útgang og audio á annan?
En þar sem heimabíóið þitt er ekki með SPDIF inngang sem mig minnir að Amino gaurinn sé með (þótt það sjáist illa á myndinni) þá er örugglega einfaldast fyrir þig að taka hljóð og mynd í TVið með HDMI (er HDMI á sjónvarpinu? Er þetta ekki bara monitor?) og úr TVinu með RCA yfir í Audio In tengin á magnaranum.
Fengir samt aldrei HD / Digital hljóð með þessu, yrði 2channel frá TVi yfir í magnara og líklega upscale-að í 5.1 þar.
En þar sem heimabíóið þitt er ekki með SPDIF inngang sem mig minnir að Amino gaurinn sé með (þótt það sjáist illa á myndinni) þá er örugglega einfaldast fyrir þig að taka hljóð og mynd í TVið með HDMI (er HDMI á sjónvarpinu? Er þetta ekki bara monitor?) og úr TVinu með RCA yfir í Audio In tengin á magnaranum.
Fengir samt aldrei HD / Digital hljóð með þessu, yrði 2channel frá TVi yfir í magnara og líklega upscale-að í 5.1 þar.
Re: Tengja Hd sjónvarp ---> HD heimabíó ----> Amino HD ?
Það er Coaxial In á þessu heimabíói. Á smærri Amino lyklunum er allavega Coax Digital út, og það er einhver RCA snúra (sýnist mér) tengd í samskonar tengi á þessum Amino lykli. Færðu ekki sánd ef þú tengir þá snúru í Coax In tengið á magnaranum?
Þetta er samt sem áður alltaf bara stereo merki. held að ekkert efni sé sent út með 5.1 hljóðrás hér á landi.
Þetta er samt sem áður alltaf bara stereo merki. held að ekkert efni sé sent út með 5.1 hljóðrás hér á landi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Hd sjónvarp ---> HD heimabíó ----> Amino HD ?
Amino lykillinn er með 3 output fyrir hljóð, sem öll eru virk á sama tíma ef ég man rétt. Það er Optical SPDIF tengi (neðst fyrir neðan RJ45 tengið), HDMI tengið og svo Analog R/L hljóð (hvíta/rauða tengið), en til að nota það þarftu að fá break-out kapal sem tengist í Mini-DIN tengið sem er efst á afruglaranum (þetta hringlótta með mörgu pinnunum).
Þar sem heimabíóið er hvorki með HDMI inn, né Optical SPDIF tengi, þá geturðu ekki fengið 5.1 hljóð í það úr afruglaranum. Þess vegna myndi ég bara fá þennan break-out kapal og tengja svo úr honum í hvíta/rauða audio-in tengið á heimabíóinu. Svo myndi ég auðvitað tengja HDMI úr afruglaranum beint í sjónvarpið.
Þá geturðu líka fengið hljóðið úr sjónvarpinu og sleppt því að kveikja á heimabíóinu.
Þar sem heimabíóið er hvorki með HDMI inn, né Optical SPDIF tengi, þá geturðu ekki fengið 5.1 hljóð í það úr afruglaranum. Þess vegna myndi ég bara fá þennan break-out kapal og tengja svo úr honum í hvíta/rauða audio-in tengið á heimabíóinu. Svo myndi ég auðvitað tengja HDMI úr afruglaranum beint í sjónvarpið.
Þá geturðu líka fengið hljóðið úr sjónvarpinu og sleppt því að kveikja á heimabíóinu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16545
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2127
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Hd sjónvarp ---> HD heimabíó ----> Amino HD ?
gutti skrifaði:Er bara ég að linkur virkar ekki hja mer ?
Linkar/fixed.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1617
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Hd sjónvarp ---> HD heimabíó ----> Amino HD ?
Hvað er mörg hdmi tengi á heimabíóið hvað tegund er fínt sjá mynd af því (græjur heimbíó) bakið á því svo er bara spurning fá sér hdmi switch
ég er með svona svipað hdmi switch er ekki að nota þarf ekki
ég er með svona svipað hdmi switch er ekki að nota þarf ekki