Dreifa merki frá Sjónvarpi Símans

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Dreifa merki frá Sjónvarpi Símans

Pósturaf Krissinn » Lau 08. Okt 2011 02:16

Er hægt að dreifa merki frá Sjónvarpi Símans ásamt merki frá hefðbundnu sjónvarpsloftneti með þessu tæki:

http://www.electronic-direct.be/product ... htm?lng=en

Er með þetta tengt í gegnum myndbandstæki núna og þá er ég að dreifa bæði merkinu frá Sjónvarpi Símans og sjónvarps loftnetinu, semsagt rúv næst líka í herbergjunum sem kemur í gegnum loftnetið. Nenni ekki að hafa myndbandstækið þannig að mig langaði að athuga hvort þetta tæki myndi virka alveg eins og myndbandstækið gerir. Vil getað náð rúv inní herbergjunum í gegnum loftnetið ef tildæmis annar er að horfa á stöð 2 í gegnum sjónvarp símans frammi í stofu.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dreifa merki frá Sjónvarpi Símans

Pósturaf hagur » Lau 08. Okt 2011 08:01

Já,

Þetta gerir alveg það sama og videó-tækið.

Getur líka keypt svona hér heima, t.d í Eico. Kallast mótari á íslensku.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dreifa merki frá Sjónvarpi Símans

Pósturaf beatmaster » Lau 08. Okt 2011 11:23

Þetta er kanski pínu off topic en Net-ruglarinn frá Vodafone bæði sendir út RF og hleypir RF í gegnum sig, þetta var það sem mér fannst langbest framyfir Sjónvarp Símans (ég hef verið með bæði og fyrir mitt leiti fílaði ég Vodafone ruglaran strax miklu betur eftir skiptin, viðmótið, fjarstýringin og VOD-ið fannst mér í miklu meiri gæðaklassa)

Ég vildi bara benda á þetta þrátt fyrir að þetta lagi ekki núverandi vandamál ef að þú vilt bara eða getur bara verslað við Símann


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Dreifa merki frá Sjónvarpi Símans

Pósturaf Krissinn » Lau 08. Okt 2011 12:22

beatmaster skrifaði:Þetta er kanski pínu off topic en Net-ruglarinn frá Vodafone bæði sendir út RF og hleypir RF í gegnum sig, þetta var það sem mér fannst langbest framyfir Sjónvarp Símans (ég hef verið með bæði og fyrir mitt leiti fílaði ég Vodafone ruglaran strax miklu betur eftir skiptin, viðmótið, fjarstýringin og VOD-ið fannst mér í miklu meiri gæðaklassa)

Ég vildi bara benda á þetta þrátt fyrir að þetta lagi ekki núverandi vandamál ef að þú vilt bara eða getur bara verslað við Símann


Ég bý núna tímabundið hjá pabba mínum og hann er á móti Vodafone því að þeir sendu einu sinni lögfræðing á hann útaf þeirra eigin mistökum. Hann vill vera hjá Símanum :P Annars finnst mér Vodafone ágætt símfyrirtæki en gamli verður að fá að ráða þessu :P



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Dreifa merki frá Sjónvarpi Símans

Pósturaf Krissinn » Lau 08. Okt 2011 12:24

hagur skrifaði:Já,

Þetta gerir alveg það sama og videó-tækið.

Getur líka keypt svona hér heima, t.d í Eico. Kallast mótari á íslensku.


Það er mónó mótari, kaupi þetta ekki frá útlöndum. Það er verslun í Reykjavík sem er að selja svona :)