Ég er að pæla...
Hvernig er þægilegast að setja upp umhverfið hérna heima?
Ég á ekki Android tablet og í raun ekki flatskjá enn, en stefnan er tekin á að fara versla þetta inn svona hægt og bítandi.
Ég hefði haldið að best væri að vera með einhverskonar NAS sem tölvan gæti DL inná og HTPC vél gæti þá lesið af (hafa HDD hávaðaseggina e-h staðar EKKI inní stofu).
Þá væri ég með e-h litla HTPC sem sniðugt væri að taka yfir með e-h 7-14" tablet í gegnum innra netið uppá að velja myndir eða tónlist hverju sinni.
m.v. hvað margir hérna eru vel græjaðir þá hlítur einhver að vera búinn að jarða þetta til helvítis og þekkja "einu réttu leiðina".
Hver er sú leið? (ég á ekki pening til að gera þetta vitlaust )
Ódýrt Android Tablet sem HTPC fjarstýring.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrt Android Tablet sem HTPC fjarstýring.
Þú ert nokkurnveginn kominn með þetta. Ég er reyndar ekki hrifinn af NAS framyfir low-budget servera, þá aðallega útaf verðinu sem þessi NAS box eru að fara á. Ef 2ja diska box dugar þér þó þá ætti það ekki að vera vandamál, en ef þú ætlar að spila með stóru strákunum þá þarftu að lágmarki 4ja diska RAID5 box og þá ertu kominn upp í verðið á basic server. NAS hefur þó vissulega einfaldleikann framyfir, og tekur yfirleitt minna pláss.
Ég er með þetta uppsett ekki ólíkt því sem þú ert að tala um, nema bara ekki NAS.
1. Physical storage server sem sér bara um að vera storage/iSCSI → Virtual server sem sér um allt P2P/Media Management (Ember Media Manager/TV Rename) → HTPC uppsett með XBMC og Aeon MQ3 skin → Harmony 300i og/eða WP7 XBMC remote. Planið er þó að þegar sæmilegar tablet vélar hrynja í verði að finna e-rja til þess að sjá um remote function-ið, líkt og þú talar um.
Eini munurinn á setupi ef þú færir í NAS frekar en server þá þyrftiru að láta HTPC/PC vélina sjá um P2P/Media management, sem er svosem ekkert issue.
Ég er með þetta uppsett ekki ólíkt því sem þú ert að tala um, nema bara ekki NAS.
1. Physical storage server sem sér bara um að vera storage/iSCSI → Virtual server sem sér um allt P2P/Media Management (Ember Media Manager/TV Rename) → HTPC uppsett með XBMC og Aeon MQ3 skin → Harmony 300i og/eða WP7 XBMC remote. Planið er þó að þegar sæmilegar tablet vélar hrynja í verði að finna e-rja til þess að sjá um remote function-ið, líkt og þú talar um.
Eini munurinn á setupi ef þú færir í NAS frekar en server þá þyrftiru að láta HTPC/PC vélina sjá um P2P/Media management, sem er svosem ekkert issue.
Re: Ódýrt Android Tablet sem HTPC fjarstýring.
Hef akkurat verið að velta þessu fyrir mér (er í raun í sömu stöðu og þú ekki með sjónvarp og það ennþá en allt á teikniborðinu:)
Hef verið mest að spá í að setja upp AMD fusion mini itx htpc vél og svo server fyrir efni til að losna við sem mestann hávaða í stofunni
með tablets þá líst mér helst best á amazon kindle fire, og svo hef ég verið að skoða líka að fá mér redeye mini til að umbreyta tabletinu í allgjöra fjarstýringu fyrir sjónvarp/magnara og htpcið
Hef verið mest að spá í að setja upp AMD fusion mini itx htpc vél og svo server fyrir efni til að losna við sem mestann hávaða í stofunni
með tablets þá líst mér helst best á amazon kindle fire, og svo hef ég verið að skoða líka að fá mér redeye mini til að umbreyta tabletinu í allgjöra fjarstýringu fyrir sjónvarp/magnara og htpcið
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrt Android Tablet sem HTPC fjarstýring.
Tja. Ég pældi lengivel í HTPC en féll frá því.
Mitt setup er hrikalega einfalt og virkar alltaf. Minna flækjustig er alltaf gott.
Er með dedicated storage server (gæti allt eins verið NAS) sem tölvan færir allt sjálfvirkt inn á. Í stofunni er ég svo með WDTV Live sem sækir gögn inn á serverinn. Basta
Enginn hávaði í stofunni, tekur ekkert pláss, spilar allt sem ég hendi í það og aldrei neitt vesen.
Mitt setup er hrikalega einfalt og virkar alltaf. Minna flækjustig er alltaf gott.
Er með dedicated storage server (gæti allt eins verið NAS) sem tölvan færir allt sjálfvirkt inn á. Í stofunni er ég svo með WDTV Live sem sækir gögn inn á serverinn. Basta
Enginn hávaði í stofunni, tekur ekkert pláss, spilar allt sem ég hendi í það og aldrei neitt vesen.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7555
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1189
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrt Android Tablet sem HTPC fjarstýring.
Ég er samt líka í vandræðum, það stefnir í að eina netið sem ég komi inn í stofuna verði í gegnum rafmagnsnúrurnar... mun það ráða við einhverja traffík án vandræða?
Held að þetta þurfi að fara í gegnum töfluna, gætu verið vandræði ef tenglarnir eru ekki á sama öryggi í töflunni?
Helv. djö....
Langar bara að fá þetta í jólagjöf frá mér til mín og þá er eins gott að vita nkl. hvað maður vill og hvað það kostar svo að budgetið fari ekki úr böndunum ;-)
Held að þetta þurfi að fara í gegnum töfluna, gætu verið vandræði ef tenglarnir eru ekki á sama öryggi í töflunni?
Helv. djö....
Langar bara að fá þetta í jólagjöf frá mér til mín og þá er eins gott að vita nkl. hvað maður vill og hvað það kostar svo að budgetið fari ekki úr böndunum ;-)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrt Android Tablet sem HTPC fjarstýring.
Ég hef heyrt að þetta virki "best" ef sendir og mótttakari eru á sömu grein. Hvort þetta virki verr, eða bara alls ekki, sé þetta á sitthvorri greininni veit ég ekki.
Samkvæmt pappírum á þetta powerline dót alveg að höndla þetta. Er þetta ekki oftast gefið upp fyrir 85mbps ? Bitrate-ið á 1080p h264 skrá er skilst mér svona oftast undir 10mbps þannig að þú sérð að á pappírunum á þetta alveg að ganga.
Best er samt auvitað bara að prófa en það getur verið svekk að fjárfesta í þessu ef það gengur svo alls ekki
Samkvæmt pappírum á þetta powerline dót alveg að höndla þetta. Er þetta ekki oftast gefið upp fyrir 85mbps ? Bitrate-ið á 1080p h264 skrá er skilst mér svona oftast undir 10mbps þannig að þú sérð að á pappírunum á þetta alveg að ganga.
Best er samt auvitað bara að prófa en það getur verið svekk að fjárfesta í þessu ef það gengur svo alls ekki
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrt Android Tablet sem HTPC fjarstýring.
rapport skrifaði:Ég er samt líka í vandræðum, það stefnir í að eina netið sem ég komi inn í stofuna verði í gegnum rafmagnsnúrurnar... mun það ráða við einhverja traffík án vandræða?
Held að þetta þurfi að fara í gegnum töfluna, gætu verið vandræði ef tenglarnir eru ekki á sama öryggi í töflunni?
Helv. djö....
Langar bara að fá þetta í jólagjöf frá mér til mín og þá er eins gott að vita nkl. hvað maður vill og hvað það kostar svo að budgetið fari ekki úr böndunum ;-)
er engin séns á að draga upp borvélina og gera gat á vegg? setja bakvið parketlista? undir teppi? bara eitthvað?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrt Android Tablet sem HTPC fjarstýring.
Sammála biturk. Með smá vilja ætti alltaf að vera hægt að draga CAT5e streng og fela undir parketlista, eða í versta falli í nettri kapalrennu alveg niður við gólf. Nema aðstæður séu eitthvað óvenjulega erfiðar.
Mun borga sig
Mun borga sig
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrt Android Tablet sem HTPC fjarstýring.
Ég er með HTPC vél, var/er að setja saman nýja, er kominn með hluta af henni í gang í temp kassa. Er að nota Asus E35M1-I Deluxe móðurborð, 40GB Mushkin SSD og 4GB í minni. Síðan í des eða eftir áramót verður kassinn utan um þetta pantaður, Wesena Mini ITX7-2, ásamt powersupply og blueray drifi. Nota núna turninn minn sem geymslu fyrir myndir en seinna meir verður verslaður dedicated "server" í það. Ég er þeim lúxus búinn að vera tengdur með Cat5e í router á báðum vélum.
Edit: Já og ég nota bara Win Mediacenter fjarstýringu með XBMC til að spila skrárnar, ásamt smá moddi til að fá meiri virkni í fjarstýringuna.
Edit: Já og ég nota bara Win Mediacenter fjarstýringu með XBMC til að spila skrárnar, ásamt smá moddi til að fá meiri virkni í fjarstýringuna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrt Android Tablet sem HTPC fjarstýring.
@Izelord: NAS + WDTV Live er auðvitað hrikalega einfalt og þægilegt setup en ef þú talar við þá sem hafa farið úr TV flakkara setupi og yfir í XBMC/Boxee setup þá heyriru ekki mikið um eftirsjá. Það er bara svo ólýsanlega mikið sem XBMC hefur framyfir flest annað, subtitle/radio/trailer/Torrent og flr. addons, skinnin og feelið í kerfinu, Library Mode-in á TV Shows/Movies og endalausu view mode-in sem hægt er að velja um.. Það er bara held ég enginn flakkari sem kemst nálægt þessu.
@hagur: Þetta er það sama og ég hef heyrt, hinsvegar notaði ég 200Mbit adapter (sem sendi þó aldrei meira en 100Mbit út á per client adapter) í millistykki meira segja og náði að taka 1080p efni yfir án vandræða, svo lengi sem ég var ekki að transkóða (PS3 streaming). Þetta fer þó örugglega eftir húsum og lögnum, ég var í glænýju húsi og það gæti hafa hjálpað mér.
Annars er ég nýbúinn að draga Cat6 fram og til baka um nýju íbúðina mína og long term alveg klárlega þess virði. Hver einasta vél hérna tengd með Gbit. Sumstaðar þurfti maður að smella þessu undir lista en annarstaðar dró maður þetta bara meðfram/í staðinn fyrir COAXið.
@hagur: Þetta er það sama og ég hef heyrt, hinsvegar notaði ég 200Mbit adapter (sem sendi þó aldrei meira en 100Mbit út á per client adapter) í millistykki meira segja og náði að taka 1080p efni yfir án vandræða, svo lengi sem ég var ekki að transkóða (PS3 streaming). Þetta fer þó örugglega eftir húsum og lögnum, ég var í glænýju húsi og það gæti hafa hjálpað mér.
Annars er ég nýbúinn að draga Cat6 fram og til baka um nýju íbúðina mína og long term alveg klárlega þess virði. Hver einasta vél hérna tengd með Gbit. Sumstaðar þurfti maður að smella þessu undir lista en annarstaðar dró maður þetta bara meðfram/í staðinn fyrir COAXið.