Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?


Höfundur
bjarnimar
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 06. Ágú 2011 13:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf bjarnimar » Lau 06. Ágú 2011 13:24

Daginn,

hvort sjónvarpið mynduð þið telja betri kaup. Hafið þið einhverjar aðrar ábendingar að sambærilegum sjónvörpum, jafnvel fyrir minni pening?

http://www.ormsson.is/default.asp?conte ... &vara=4479

http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=32PFL7695H




tölvukallin
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: hvergerði
Staða: Ótengdur

Re: Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf tölvukallin » Lau 06. Ágú 2011 13:47

Samsung



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf Output » Lau 06. Ágú 2011 13:47

Ef ég væri þú, Þá myndi ég kaupa þetta hérna.

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7655H

En annars er það bara ég.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf Tiger » Lau 06. Ágú 2011 13:59

Output skrifaði:Ef ég væri þú, Þá myndi ég kaupa þetta hérna.

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7655H

En annars er það bara ég.


Held það sé augljóst að hann sé að leita sér að 32" sjónvarpi miðað við linkana....og jafnvel ódýrara en það sem hann vísaði í, og þessi tillaga þín er hvorugt :)

Held að þú sért að fá gott sjónvarp sama hvort þú velur.



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf Output » Lau 06. Ágú 2011 14:06

Snuddi skrifaði:
Output skrifaði:Ef ég væri þú, Þá myndi ég kaupa þetta hérna.

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7655H

En annars er það bara ég.


Held það sé augljóst að hann sé að leita sér að 32" sjónvarpi miðað við linkana....og jafnvel ódýrara en það sem hann vísaði í, og þessi tillaga þín er hvorugt :)

Held að þú sért að fá gott sjónvarp sama hvort þú velur.


Vá, ég las verðin alveg vitlaus, Hélt að bæði væri yfrir 200k ](*,)

En ég myndi taka Philips tækið.




Höfundur
bjarnimar
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 06. Ágú 2011 13:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf bjarnimar » Lau 06. Ágú 2011 14:07

Rétt er það, ég er að leita mér að 32" tæki. Hef alls ekki pláss fyrir stærra.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf GuðjónR » Lau 06. Ágú 2011 14:14

Hvernig er það, er ekki hægt að fá 52" LCD lengur? mér sýnist öll 52" vera annað hvort 3D bullhitt eða plasma?




Höfundur
bjarnimar
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 06. Ágú 2011 13:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf bjarnimar » Lau 06. Ágú 2011 14:45

Hvernig tengist það þessum þræði?



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf bAZik » Lau 06. Ágú 2011 14:56

Philips tækið, hef mjög góða reynslu af Philips tækjum. Þú munt ekki verða fyrir vonbrigðum með það.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf tdog » Lau 06. Ágú 2011 15:54

Philipstæki eiga það til að virka illa með myndlyklum frá Símanum. Allavega þessi með backlight, Baklýsingin í þeim hefur einhver áhrif á merkjasendingar frá fjarstýringunni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf GuðjónR » Lau 06. Ágú 2011 16:21

bjarnimar skrifaði:Hvernig tengist það þessum þræði?

Rétt, tengist honum ekkert algjört offtopic - sorry.

Varðandi pælinguna þína þá er Philips klárlega miklu betra tæki, það segi ég án þess að hika.
Samsung er 720p en Philips er Full HD þ.e. 1080p.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Með hvoru sjónvarpinu mælið þið?

Pósturaf worghal » Lau 06. Ágú 2011 16:50

Philips tækið, ekki spurning


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow