Ætla kaupa mér nýtt sjónvarp og það væri gott að fá ráð frá ykkur áður en maður fer að eyða 150 þúsund í tæki.
Er að leita helst af 32´ sjónvarpi þar sem herbergið er ekkert það stórt, budget-ið er í kringum 100-200 þúsund. Er að leita af tæki sem er bæði gott í leikjaspilun og í kvikmynda gláp.
Sá þetta sjónvarp sem mér líst vel á og væri gjarnan til að fá einhvað feedback á það. http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32PFL5605H
Sjónvarpskaup
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup
Þetta tæki lítur vel út, nú hef ég ekkert mikið skoðað sjónvarpsmarkaðinn heima svo er ekki viss hvort þú gætir gert betri kaup. Eitt sem mér finnst mjög mikilvægt.
Finnst mörg ódýr sjónvörp vera nefnilega með USB tengi en svo þegar kemur að því þá styður það bara JPEG og ekki hægt að spila video í því sem mér finnst mjög mikilvægt, það sem gerði t.d. út um hvaða sjónvarp ég tók mér þegar ég keypti sjónvarp síðasta haust var einmitt að það er með tvö USB tengi sem styðja einhver hundruðir codeda, hef allaveganna aldrei lent í því að það spili ekki eitthvað.
Multimedia USB tengi - MP3, JPEG og Video afspilun(Codec support:, H264/MPEG-4 AVC, MPEG-1/2/4, WMV9/VC1, Containers: AVI, MKV)
Finnst mörg ódýr sjónvörp vera nefnilega með USB tengi en svo þegar kemur að því þá styður það bara JPEG og ekki hægt að spila video í því sem mér finnst mjög mikilvægt, það sem gerði t.d. út um hvaða sjónvarp ég tók mér þegar ég keypti sjónvarp síðasta haust var einmitt að það er með tvö USB tengi sem styðja einhver hundruðir codeda, hef allaveganna aldrei lent í því að það spili ekki eitthvað.