Sælir, ég var eitthvað búinn að spurja út í þetta (sbr. hér viewtopic.php?f=47&t=31878&p=337024#p337024), en fátt var um svör og samkvæmt upplýsingum sem ég hef frá Stöð 2 þá er þetta ekkert tengt útsendingunni.
Þetta eru basically láréttar, hvítar línur sem koma eingöngu hægra megin á sjónvarpið þegar horft er á þessa stöð. Línurnar blikka og koma á random stöðum þarna hægra megin og eru þessar truflanir alltaf mismiklar. Stundum tekur maður lítið eftir þessu en stundum þá kemst maður ekki hjá því að leiða þessar truflanir fram hjá sér. Þetta kemur ekki á DR HD rásinni, né neinum öðrum venjulegum rásum, bara Stöð 2 Sport HD.
Ég er búinn að vera tala við Símann í dag og þeir héldu að þetta væri eitthvað skráningavandamál sem þeir löguðu, en ekkert breyttist. Eftir það stóðu þeir á gati og gaurinn í þjónustuverinu ætlaði að senda þetta áfram í frekari greiningu.
Nú hef ég tekið eftir því að starfsmenn/tæknimenn hjá Símanum stunda þetta spjall og væri til í að vita hvort þeir geti ekki upplýst mig um þetta, eða þá aðrir notendur sem hafa lent í svipuðu veseni.
Truflanir á Stöð 2 Sport HD
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Truflanir á Stöð 2 Sport HD
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Truflanir á Stöð 2 Sport HD
Sæll,
Mátt senda mér skilaboð með símanúmeri tengingar eða einhverju álíka svo ég geti séð hvað hefur farið fram og hvar þetta liggur í dag í nánari greiningu. Við kíkjum á þetta hið fyrsta.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Mátt senda mér skilaboð með símanúmeri tengingar eða einhverju álíka svo ég geti séð hvað hefur farið fram og hvar þetta liggur í dag í nánari greiningu. Við kíkjum á þetta hið fyrsta.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Truflanir á Stöð 2 Sport HD
Brilliant, done. Takk kærlega.
Aðrir notendur meiga hins vegar alveg koma með sitt input, þetta vandamál er ekki leyst og allar upplýsingar eru velkomnar.
Aðrir notendur meiga hins vegar alveg koma með sitt input, þetta vandamál er ekki leyst og allar upplýsingar eru velkomnar.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Truflanir á Stöð 2 Sport HD
Takk fyrir PM-ið.
Ég sé hvað ég kemst langt með þetta, ég gæti þurft að ræða við tæknitröllin sem rekja sjónvarpskerfið en fæ eflaust ekki svar í kvöld frá þeim.
Læt þig vita um leið og ég veit eitthvað meira.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Ég sé hvað ég kemst langt með þetta, ég gæti þurft að ræða við tæknitröllin sem rekja sjónvarpskerfið en fæ eflaust ekki svar í kvöld frá þeim.
Læt þig vita um leið og ég veit eitthvað meira.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum