Hvernig get ég stillt Factory settings á hann aftur?
Ég var að fikta í setup (í flakkaranum) þegar hann var tengdur við sjónvarpið og stillti Video output (minnir mig) á 720. Við það hvarf myndin á TV og ég get ekki stillt þetta tilbaka. Ég get séð allt á flakkaranum þegar hann er tengdur við PC, en ég get ekki séð neitt á sjónvarpsskjánum;(
- veit einhver hver er (eða var) að selja þessa flakkara? Ég man bara að ég keypti hann hér heima...
Getur einhver hjálpað mér með þetta?
Ástæðan fyrir þessu fikti, var að ég gat ekki skoðað allt á flakkaranum, ég hélt að það þyrfti að stilla Formatið og að að þetta væri bara einhvert stillingaratriði í flakkaranum, enda var hægt að horfa á allt í öðru sjónvarpstæki....sem mér finnst dálítið skrýtið....
Vonandi gefur einhver snillingurinn hér sér tíma til að hjálpa mér með þetta....
Takk!
Aðstoð með INOi sjónvarpsflakkara....
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með INOi sjónvarpsflakkara....
Tölvutek ásamt einhverjum fleirum voru að selja þessa flakkara.
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
Re: Aðstoð með INOi sjónvarpsflakkara....
HR skrifaði:Tölvutek ásamt einhverjum fleirum voru að selja þessa flakkara.
TAKK, ég verð þá víst að leita til þeirra....
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með INOi sjónvarpsflakkara....
Hvernig gekk með heimasíðu framleiðanda?
En manual'inn, stendur ekkert þar?
Svo væri fínt að setja inn týpunúmer líka.
Sæktu eftirfarandi PDF skrá og flettu á bls.40
http://www.retrevo.com/support/Inoi-MH7 ... dj580/t/2/
Fyrsti dálkurinn í troubleshooting ætti að reddessu (ef þetta er rétt týpa það er)
En manual'inn, stendur ekkert þar?
Svo væri fínt að setja inn týpunúmer líka.
Sæktu eftirfarandi PDF skrá og flettu á bls.40
http://www.retrevo.com/support/Inoi-MH7 ... dj580/t/2/
Fyrsti dálkurinn í troubleshooting ætti að reddessu (ef þetta er rétt týpa það er)
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Aðstoð með INOi sjónvarpsflakkara....
Zedro skrifaði:Hvernig gekk með heimasíðu framleiðanda?
En manual'inn, stendur ekkert þar?
Svo væri fínt að setja inn týpunúmer líka.
Sæktu eftirfarandi PDF skrá og flettu á bls.40
http://www.retrevo.com/support/Inoi-MH7 ... dj580/t/2/
Fyrsti dálkurinn í troubleshooting ætti að reddessu (ef þetta er rétt týpa það er)
--------
Ég finn ekki Manualinn sem átti að fylgja með flakkaranum, því miður.
En ég fylgdi þínum ráðum og downloadaði þessum manual. Og þetta virkaði )
Þú ert snillingur og KÆRAR ÞAKKIR fyrir að aðstoða mig með þetta!
- eitt sem mér finnst skrýtið, en það er að á öðru sjónvarpstæki gat ég spilað allar myndir, en á þessu eru það bara sumar myndir sem ég get spilað......er þetta kannski líka stillingar (format) atriði? Samt skrýtið því ég breytti engu þegar ég færði flakkarann....?