Samsung

Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Samsung

Pósturaf REX » Fös 18. Feb 2011 23:25

Hvernig er Samsung að koma út í sjónvörpum?

Langar að fara fá mér nýtt 32" til 42" LCD sjónvarp og Samsung hefur verið að heilla mig bæði í útliti og verði.

Veit að þessi C530 sería hefur verið að fá góða dóma og þessi tvö á búðin.is finnst mér vera spennandi;

Mynd

LE32C530 (32") 115 þús http://budin.is/vara/lcd-tv-80-cm-32-16 ... a-us/82801
LE40C530 (40") 140 þús http://budin.is/vara/samsung-le-40c530- ... d-tv/14127

Á einhver hérna svona Samsung TV?
btw veit einhver skerpuna á þeim, hef ekki fundið hana.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Samsung

Pósturaf coldcut » Fös 18. Feb 2011 23:38

Á 32" LCD sjónvarp og 24" tölvuskjá og hef átt 22" tölvuskjá, allt er/var þetta frá Samsung og ég hef EKKERT slæmt um þessaa týpu að segja.
HÁgæða vörur að mínu mati!




stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung

Pósturaf stebbi23 » Sun 20. Feb 2011 21:31

hef selt Samsung sjónvörp ásamt flestum öðrum tegundum síðustu 3 árin og einsog er verður næsta sjónvarp frá Samsung.
í 32" tommum færi ég í þetta:
http://www.bt.is/vorur/vara/id/12245 - flottari hönnun finnst mér og gervihnattamóttakari líka.
í 40" tommum færi ég í þetta:
http://www.samsungsetrid.is/vorur/150/

Samsung hættu að setja inn tölur í Contrast á síðasta eða þar síðasta ári og setja núna bara High, Mega eða Ultra Contrast.
Contrast tölur segja voða lítið í dag ef þær eru yfir 100.000 því hver framleiðandi mælir nánast á sinn hátt.
Getur farið eftir atriðum eða hvort það sé mælt bara þegar það er hvítur og bara þegar það er svartur eða hvort það er mælt í venjulegri mynd þar sem er bæði svart og hvítt. Þannig alltaf best að fara bara og skoða.

Samsung hafa alltaf verið með mjög góðan svartan lit og hef ég oft séð vísað í hann sem "Blacker than black" og talað um að önnur tæki hafi "Samsung's black"




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung

Pósturaf Icarus » Fim 24. Feb 2011 12:25

Ég er með Samsung -40C630 hérna. Frekar ánægður með þau kaup.