Skipta HZ máli á plasma?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Skipta HZ máli á plasma?
Það er ekkert delay á plasma skjám svo skipta HZ máli? Hver er munurinn á 100hz og 600hz plasma?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta HZ máli á plasma?
500 HZ
kveðja
mr. funny guy
en ég skal alveg játa það að ég hef ekki kynnt mér þetta nógu mikið til að geta svaðar spurningunni
kveðja
mr. funny guy
en ég skal alveg játa það að ég hef ekki kynnt mér þetta nógu mikið til að geta svaðar spurningunni
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta HZ máli á plasma?
Nei mundi ekkert vera að horfa á þetta. Þetta á ekki við endurnýingartíðni í panelnum sjálfum annars ættu öll tæki merkt 600hz að fara létt með að vera 3D tæki líka.
600hz segir bara að myndstýringin í tækinu er að búa til einhverja ramma inn á milli til þess að gera hreyfingar meira smooth. Skiptir litlu máli. Mundi frekar athuga hvort tækið styðjið ekki örugglega 24p merki.
600hz segir bara að myndstýringin í tækinu er að búa til einhverja ramma inn á milli til þess að gera hreyfingar meira smooth. Skiptir litlu máli. Mundi frekar athuga hvort tækið styðjið ekki örugglega 24p merki.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta HZ máli á plasma?
Matti21 skrifaði:600hz segir bara að myndstýringin í tækinu er að búa til einhverja ramma inn á milli til þess að gera hreyfingar meira smooth. Skiptir litlu máli. Mundi frekar athuga hvort tækið styðjið ekki örugglega 24p merki.
Smekksatriði. Ég tæki 100hz langt framyfir 24p eiginleika. Átti sjónvarp sem var með bæði og gat aldrei notað 24p mode-ið, fannst allt hiksta og lagga eftir að hafa vanist 100hz.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta HZ máli á plasma?
AntiTrust skrifaði:Matti21 skrifaði:600hz segir bara að myndstýringin í tækinu er að búa til einhverja ramma inn á milli til þess að gera hreyfingar meira smooth. Skiptir litlu máli. Mundi frekar athuga hvort tækið styðjið ekki örugglega 24p merki.
Smekksatriði. Ég tæki 100hz langt framyfir 24p eiginleika. Átti sjónvarp sem var með bæði og gat aldrei notað 24p mode-ið, fannst allt hiksta og lagga eftir að hafa vanist 100hz.
Varstu þá með spilara sem var að senda út 24fps merki? Get ekki séð hvað ætti að lagga ef myndin er send út á 24fps og sjónvarpið sýnir 24 ramma á sek...
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta HZ máli á plasma?
Matti21 skrifaði:Varstu þá með spilara sem var að senda út 24fps merki? Get ekki séð hvað ætti að lagga ef myndin er send út á 24fps og sjónvarpið sýnir 24 ramma á sek...
Jebb, PS3. Styður 1080p24 eftir firmware 1.8.
Fannst allavega 100hz alltaf skemmtilegri stilling, en ég veit um marga sem voru ósammála mér, sumum fannst hreinlega myndin vera spiluð of hratt með þeirri stillingu.
Re: Skipta HZ máli á plasma?
AntiTrust skrifaði:Matti21 skrifaði:Varstu þá með spilara sem var að senda út 24fps merki? Get ekki séð hvað ætti að lagga ef myndin er send út á 24fps og sjónvarpið sýnir 24 ramma á sek...
Jebb, PS3. Styður 1080p24 eftir firmware 1.8.
Fannst allavega 100hz alltaf skemmtilegri stilling, en ég veit um marga sem voru ósammála mér, sumum fannst hreinlega myndin vera spiluð of hratt með þeirri stillingu.
Ég tek undir þetta hjá AntiTrust, en þetta er 100% um smekksatriði og hvað þitt auga skynjar sem flottast.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Tengdur
Re: Skipta HZ máli á plasma?
600 mhz sem menn tala um í sambandi við plasma og 120mhz í lcd er allls ekki sami hluturinn og ekki samanburðar hæft.
Þegar Panasonic talar um 600mhz eru þeir að tala um eitthvað sem kallast subfield drive, þetta er betur útskýrt hér http://www.hifivision.com/television/6353-lcd-120hz-vs-panasonic-plasma-600hz.html
Þegar Panasonic talar um 600mhz eru þeir að tala um eitthvað sem kallast subfield drive, þetta er betur útskýrt hér http://www.hifivision.com/television/6353-lcd-120hz-vs-panasonic-plasma-600hz.html
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta HZ máli á plasma?
codec skrifaði:600 mhz sem menn tala um í sambandi við plasma og 120mhz í lcd er allls ekki sami hluturinn og ekki samanburðar hæft.
Þegar Panasonic talar um 600mhz eru þeir að tala um eitthvað sem kallast subfield drive, þetta er betur útskýrt hér http://www.hifivision.com/television/6353-lcd-120hz-vs-panasonic-plasma-600hz.html
Ég lenti akkúrat í samræðum um þetta fyrir nokkru við starfsmann í Hátækni, þar sem ég tók eftir því að fólk horfði alveg rosalega mikið á þessar tölur en var í raun ekki að fá neina útskýringu á þessu sem ofangreindur linkur útskýrir.
Svo labbar fólk inn í búð og hugsar "x00hz, hlýtur að vera 3D compatible". Óþolandi þegar stórir framleiðendur geta ekki haldið sig við universal staðla.
Re: Skipta HZ máli á plasma?
Arkidas skrifaði:Það er ekkert delay á plasma skjám svo skipta HZ máli? Hver er munurinn á 100hz og 600hz plasma?
100 hz (endurnýjunartíðnin) minnkar flökt í plasmatækjum or er því "nauðsynlegt"
600 hz (sub-field drive) plasmi segir til um hversu oft myndin blikkar (engin lognmolla í plasmatækjum)
Dæmi:
Á Íslandi er sjónvarpsefni sent út í 50i (25fps)
100hz-ið endurnýjar hvern 50i ramma 2 sinnum, 2x50=100 (50i breitt í 100hz "Double Scan")
600/100=6, hver rammi blikkar 6 sinnum
Ef þú keyrir tölvuleik sem er 60fps 600/60=10, hver rammi blikkar þá 10 sinnum
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta HZ máli á plasma?
AntiTrust skrifaði:Matti21 skrifaði:Varstu þá með spilara sem var að senda út 24fps merki? Get ekki séð hvað ætti að lagga ef myndin er send út á 24fps og sjónvarpið sýnir 24 ramma á sek...
Jebb, PS3. Styður 1080p24 eftir firmware 1.8.
Fannst allavega 100hz alltaf skemmtilegri stilling, en ég veit um marga sem voru ósammála mér, sumum fannst hreinlega myndin vera spiluð of hratt með þeirri stillingu.
Strangt til tekið þá er hún spiluð of hratt. Það sem 100hz stillingin gerir er að sjónvarpið býr til ramma sem eru ekki til staðar í upprunalega merkinu og 'giskar í eyðurnar'. Þegar þú spilar 30fps tölvuleik á sjónvarpinu þá tekur sjónvarpið ramma 1 og 2, reiknar út mismuninn, og setur útkomuna á milli þeirra. Úr verður 60fps+ leikur þar sem tölvan teiknar 30 ramma og sjónvarpið sér um restina. Þetta er ágætis fítus fyrir suma tölvuleiki en skilar sér í input laggi.
24p er í raun allt annar handleggur. Ástæðan fyrir því að sum 100hz sjónvörp hiksta í 24p er vegna þess að 100hz deilast illa á 24 ramma á sekúndu (ólíkt bandarísku tækjunum sem eru 120hz). Evrópsku Panasonic plasma tækin keyra þó á 96hz og deilast því rétt á 24p. Þetta 600hz 'sub-field drive' hjálpar þeim svo að díla við 30hz/60hz myndefni.