HTPC úr gömlu tölvunni?


Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

HTPC úr gömlu tölvunni?

Pósturaf Meso » Fös 04. Feb 2011 13:23

Daginn,

Ég hef verið að hugleiða að uppfæra tölvuna mína í Sandy bridge setup þegar móðurborðin koma aftur í sölu,
hafði ég hugsað mér að reyna nýta gamla innvolsið í media tölvu í stofuna,
mín spurning er sú hvort hægt er að tengja tölvuna við magnarann með HDMI ss bæði audio og video,
ef ég kaupi skjákort með HDMI geri ég fastlega ráð fyrir að eingöngu video signalið fari gegnum HDMI,
er einhver leið að sameina audio/video í gegnum HDMI og nýta innvolsið úr gömlu vélinni,
eða er best að kaupa þá móðurborð með innbyggt audio/video og HDMI út?
Ég vill helst geta tengt tölvuna í magnarann via HDMI í stað þess að tengja video í sjónvarpið og audio í magnarann.

gamla tölvan:
Intel Q6600
Gigabyte P35 (minnir mig)
4GB 800mhz RAM
Nvidia 8800 GTS 512MB - Mun líklega nota það áfram í nýju vélinni þar sem ég spila ekki leiki.

Allar ráðleggingar vel þegnar.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: HTPC úr gömlu tölvunni?

Pósturaf ManiO » Fös 04. Feb 2011 13:33

Mig minnir að til séu skjákort sem að geta sett audio inn á HDMI útgang. En annars eru Asus Xonar kortin sum með HDMI inn og út. Þ.e.a.s. þau taka inn HDMI merki bara með mynd og skella svo ofan á það hljóði. ( http://buy.is/product.php?id_product=538 )


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: HTPC úr gömlu tölvunni?

Pósturaf Meso » Fös 04. Feb 2011 14:49

ManiO skrifaði:Mig minnir að til séu skjákort sem að geta sett audio inn á HDMI útgang. En annars eru Asus Xonar kortin sum með HDMI inn og út. Þ.e.a.s. þau taka inn HDMI merki bara með mynd og skella svo ofan á það hljóði. ( http://buy.is/product.php?id_product=538 )


Takk fyrir þetta, þetta lýtur út fyrir að vera ansi góð lausn á þessu vandamáli mínu.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7555
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Tengdur

Re: HTPC úr gömlu tölvunni?

Pósturaf rapport » Fös 04. Feb 2011 14:58

Það eru til snúrur sem eru "stereo minijack + DVI" -> "HDMI"

http://chip-tuning-cables.com/ref/HDMI- ... DM-R184186



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: HTPC úr gömlu tölvunni?

Pósturaf ManiO » Fös 04. Feb 2011 15:16

rapport skrifaði:Það eru til snúrur sem eru "stereo minijack + DVI" -> "HDMI"

http://chip-tuning-cables.com/ref/HDMI- ... DM-R184186


Vandamálið við þá lausn er að þá er hljóðið bundið við stereo. En með Asus kortinu er möguleiki á allt að 7.1.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: HTPC úr gömlu tölvunni?

Pósturaf Meso » Fös 04. Feb 2011 15:23

ManiO skrifaði:
rapport skrifaði:Það eru til snúrur sem eru "stereo minijack + DVI" -> "HDMI"

http://chip-tuning-cables.com/ref/HDMI- ... DM-R184186


Vandamálið við þá lausn er að þá er hljóðið bundið við stereo. En með Asus kortinu er möguleiki á allt að 7.1.


Það er nauðsynlegt að hafa surround.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: HTPC úr gömlu tölvunni?

Pósturaf ManiO » Fös 04. Feb 2011 15:27

Meso skrifaði:
ManiO skrifaði:
rapport skrifaði:Það eru til snúrur sem eru "stereo minijack + DVI" -> "HDMI"

http://chip-tuning-cables.com/ref/HDMI- ... DM-R184186


Vandamálið við þá lausn er að þá er hljóðið bundið við stereo. En með Asus kortinu er möguleiki á allt að 7.1.


Það er nauðsynlegt að hafa surround.


Fyllilega sammála þér. Er sjálfur með þetta kort og HDMI dæmið svínvirkar.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ellertj
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 27. Des 2004 09:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: HTPC úr gömlu tölvunni?

Pósturaf ellertj » Fös 04. Feb 2011 15:51

Held að flest nýleg skjákort séu með A/V í gegnum HDMI, í það minnsta virkar 240GT kortið fínt þannig.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HTPC úr gömlu tölvunni?

Pósturaf beatmaster » Fös 04. Feb 2011 17:11

Splæstu bara í eitt svona

Þetta hefur hljóð innifalið í HDMI og er viftulaust


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: HTPC úr gömlu tölvunni?

Pósturaf Meso » Fös 04. Feb 2011 18:39

beatmaster skrifaði:Splæstu bara í eitt svona

Þetta hefur hljóð innifalið í HDMI og er viftulaust


Hmmm, þetta er talsvert ódýrari lausn, en notast þetta við innbyggða hljóðkortið í móðurborðinu eða?
Hvernig virkar þetta nákvæmlega?
Ég er kannski enginn audiophile, en ég vill hafa hljómgæðin "top-notch" er þetta alveg sambærileg lausn og hitt Asus hljóðkortið?