http://n1.is/n1/vorur/vorur/?ew_6_cat_i ... CCCC7C7C94
er þetta e-h drals ?
N1 sjónvörpin
Re: N1 sjónvörpin
haier ekki þegt merki aldrei að vita
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: N1 sjónvörpin
Haier er huge ass Kínverskt fyrirtæki sem framleiddi aðallega ísskápa og frystikistur þangað til nýlega.
http://en.wikipedia.org/wiki/Haier
Enough Said myndi ég halda.
http://en.wikipedia.org/wiki/Haier
Enough Said myndi ég halda.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: N1 sjónvörpin
örugglega ekkert að þessu, stórt og virrt fyrirtæki í útlandinu.
einu sinni voru allir óþekktir á klakanum, ef myndin er góð og það lookar vel þá er um að gera að skella sér á það, versta falli er 2 ára ábyrgð á því
einu sinni voru allir óþekktir á klakanum, ef myndin er góð og það lookar vel þá er um að gera að skella sér á það, versta falli er 2 ára ábyrgð á því
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: N1 sjónvörpin
Oki ég er kannski ekki hlutlaus um þetta þar sem ég vinn hjá N1
en ég keypti mér 32" sjónvarpið og er mjög sáttur. þau eru sett upp í bíldshöfða 9 ef þú vilt skoða þau. allavega er ég mjög sáttur með mynd og hljóð. ég er með það tengt í gegnum HDMI í tölvuna í undirskrift og sjónvarpið er að fara létt með Full HD myndir. ég get stillt það á 1980x1080 í screen resolution í w7 og það er smooth ekkert flickering eða neitt bara hrein og góð mynd.
þannig að láttu ekki verðið plata þig þetta er mjög gott sjónvarp fyrir peninginn.
en ég keypti mér 32" sjónvarpið og er mjög sáttur. þau eru sett upp í bíldshöfða 9 ef þú vilt skoða þau. allavega er ég mjög sáttur með mynd og hljóð. ég er með það tengt í gegnum HDMI í tölvuna í undirskrift og sjónvarpið er að fara létt með Full HD myndir. ég get stillt það á 1980x1080 í screen resolution í w7 og það er smooth ekkert flickering eða neitt bara hrein og góð mynd.
þannig að láttu ekki verðið plata þig þetta er mjög gott sjónvarp fyrir peninginn.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: N1 sjónvörpin
ef einhver er game í að gefa mér svona skal ég gá hvort það sé legit?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: N1 sjónvörpin
2x5w hátalar og 6.5ms viðbragðstími er samt stop merki fyrir mér.
Hátlararnir á þessum LCD sjónvörpum eru vanalega ekki góð, eru nær alltaf 2x10w og það sleppur þannig 2x5w er frekar lítið.
6.5ms viðbragðstimi er lika eitthvað sem gæti pirrað þig ef þú ætlar að spila eitthverja leiki á skjánum
Hátlararnir á þessum LCD sjónvörpum eru vanalega ekki góð, eru nær alltaf 2x10w og það sleppur þannig 2x5w er frekar lítið.
6.5ms viðbragðstimi er lika eitthvað sem gæti pirrað þig ef þú ætlar að spila eitthverja leiki á skjánum
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: N1 sjónvörpin
Mæli mikið frekar með þessu
myndi ekki kaupa mér einhvað svona frá n1..
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42C2
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=LT42DA9
myndi ekki kaupa mér einhvað svona frá n1..
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42C2
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=LT42DA9
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: N1 sjónvörpin
Finnst þetta ekki nógu ódýrt til að kaupa svona merki.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: N1 sjónvörpin
þess má til gamans geta að þegar ég var að fermast var united að koma á markaðinn með sjónvörp og dvd spilara, líka cd spilara, allir vildu meina að þetta væri rusl
ég á 2 united sjónvörp frá í kringum 2000 sem hafa gengið lengt af þeim tíma.....ekkert feilpúst, dvd spilarann sem ég fékk í fermingargjöf, búnað nota hann það mikið að hann er örugglega búnað vera í gangi yfir 10000 tíma og græjur frá þeim sem ég fékk 1999 að mig minnir, þær eru núna á verkstæði hjá félaga mínum farnar að láta á sjá með spilun og sennielga laserinn orðinn lélegur en annars í góðu lagi í allri drulluni
mitt mat, ekki vera að láta aftra þér að kaupa svona tæki þó þau séu ekki þekkt hér, merkja rúnk er algengt en frekar bjánaleg tilhneiging að mínu mati þegar kemur að svona hlutum, svo lengi sem þetta er ekki hobby dót framleitt til þess þá er þetta í góðu en með smá googli um fyrirtækið sést að þetta er stórt og mikilsmetið fyrirtæki í kína til dæmis
og þetta er snilldar verð fyrir tækið, ef ég ætti pening myndi ég ekki hika við að kaupa það
ég á 2 united sjónvörp frá í kringum 2000 sem hafa gengið lengt af þeim tíma.....ekkert feilpúst, dvd spilarann sem ég fékk í fermingargjöf, búnað nota hann það mikið að hann er örugglega búnað vera í gangi yfir 10000 tíma og græjur frá þeim sem ég fékk 1999 að mig minnir, þær eru núna á verkstæði hjá félaga mínum farnar að láta á sjá með spilun og sennielga laserinn orðinn lélegur en annars í góðu lagi í allri drulluni
mitt mat, ekki vera að láta aftra þér að kaupa svona tæki þó þau séu ekki þekkt hér, merkja rúnk er algengt en frekar bjánaleg tilhneiging að mínu mati þegar kemur að svona hlutum, svo lengi sem þetta er ekki hobby dót framleitt til þess þá er þetta í góðu en með smá googli um fyrirtækið sést að þetta er stórt og mikilsmetið fyrirtæki í kína til dæmis
og þetta er snilldar verð fyrir tækið, ef ég ætti pening myndi ég ekki hika við að kaupa það
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: N1 sjónvörpin
Black skrifaði:Mæli mikið frekar með þessu
myndi ekki kaupa mér einhvað svona frá n1..
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42C2
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=LT42DA9
skíta upplausn á þessu
Re: N1 sjónvörpin
valdij skrifaði:2x5w hátalar og 6.5ms viðbragðstími er samt stop merki fyrir mér.
Hátlararnir á þessum LCD sjónvörpum eru vanalega ekki góð, eru nær alltaf 2x10w og það sleppur þannig 2x5w er frekar lítið.
6.5ms viðbragðstimi er lika eitthvað sem gæti pirrað þig ef þú ætlar að spila eitthverja leiki á skjánum
Það er nú agalega lítill munur á 5W og 10W. Tvöföldun í spennu. Til þess að heyra tvöfalt hærra en í 5W hátalara þarftu 50W hátalara, ekki 10W.