PlayStation 3 spurning


Höfundur
max567
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

PlayStation 3 spurning

Pósturaf max567 » Sun 02. Jan 2011 13:11

Ég er að fara til US and A á næstunni og var að pæla ef ég kaupi stýripinna og þannig aukadót, virkar það með tölvunni? Eða er það eins og með leiki það vill ekki virka?

Kv.MAx567



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 3 spurning

Pósturaf emmi » Sun 02. Jan 2011 13:13

Það virkar fínt, leikir keyptir frá USA virka líka. Það eina sem virkar ekki eru BluRay/DVD myndir sem keyptar eru í USA.




Höfundur
max567
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 3 spurning

Pósturaf max567 » Sun 02. Jan 2011 14:24

okok snilld þakka þér :D




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 3 spurning

Pósturaf darkppl » Sun 02. Jan 2011 15:16

það virka sumar vegna þess að þær eru ekki með region lock en hinar sem eru með region lock og keyptar frá öðru regioni þær virka ekki hérna er síða fyrir blue ray myndir http://bluray.liesinc.net/


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|