Sælir.
Hef mikið verið að skoða sjónvörp þessa dagana þar sem ég ætla að versla mér eitt fyrir jól. Lýst mjög vel á LG 42LE530N sem er til hjá Hátækni og Elko. Svo rakst ég á "sama" tæki að ég held hjá budin.is en þau hafa ekki sama "módel nr" . Getur eitthver sagt mér hvort það sé einhver munur á þessu? Einnig megið þið endilega láta mig vita hvað ykkur finnst um þetta tæki og koma með aðrar hugmynd.
Hátækni: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/42LE530N/
Budin.is: http://budin.is/vara/lg-42le5310-full-hd-led/3529
Val á sjónvarpi (Hjálp)
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpi (Hjálp)
Var sjálfur að versla mér tæki nýlega og þar var mikilvægt að tækið væri með dlna, led, 100Hz og með góðan mediaplayer með breiðum stuðningi.
Þar voru það samsung tækin sem klárlega höfðu vinninginn hvað þetta varðar, og þá sérstaklega með codec stuðning og ég er núna að spila mkv 1080p myndir af 2.5 flakkaranum mínum en einnig mp4 og margt fleira sem hin tækin og þar á meðal lg voru að klikka á. Oft kom myndin upp á þeim en ekkert hljóð!!! Er svo að fara á morgun að kaupa eins tæki fyrir félaga minn utan af landi.
Fékk verslanirnar til að athuga með uppfærslur en það voru engar á leiðinni hjá neinum þeirra. Svo kaupi ég samsung og viti menn, ég tengdi það við netið og þeir voru með uppfærslu sem gekk eins og í sögu og bætti þó frábæran player enn betur.
EYddi 2--3 vikum í prófanir og athugun á þessu og sé ekki eftir því. Að öðru leiti hef ég ekkert á móti lg, philips eða öðrum gæðatækjum.
Þar voru það samsung tækin sem klárlega höfðu vinninginn hvað þetta varðar, og þá sérstaklega með codec stuðning og ég er núna að spila mkv 1080p myndir af 2.5 flakkaranum mínum en einnig mp4 og margt fleira sem hin tækin og þar á meðal lg voru að klikka á. Oft kom myndin upp á þeim en ekkert hljóð!!! Er svo að fara á morgun að kaupa eins tæki fyrir félaga minn utan af landi.
Fékk verslanirnar til að athuga með uppfærslur en það voru engar á leiðinni hjá neinum þeirra. Svo kaupi ég samsung og viti menn, ég tengdi það við netið og þeir voru með uppfærslu sem gekk eins og í sögu og bætti þó frábæran player enn betur.
EYddi 2--3 vikum í prófanir og athugun á þessu og sé ekki eftir því. Að öðru leiti hef ég ekkert á móti lg, philips eða öðrum gæðatækjum.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Re: Val á sjónvarpi (Hjálp)
Ég átti 32" LG 32LE550N, alveg eins og sjónvarpið sem þú ert að pæla í nema minna, það var alveg fínt. Svo bilaði það og ég fékk að velja nýtt sjónvarp, valdi Samsung LE40755, sem er 200hz tæki með 3d. Það var ekki mikið dýrara en LG tækið sem þú ert að spá í, held að það sé 20-30þús dýrara í elko
Það er reyndar ekki LED, en það skiptir engu máli, það er bara ekki svona mjótt. Svo er eitt með þessi mjóu LED tæki, meðal annars LG sjónvarpið, hátalararnir eru hræðilegir, eiginlega must að nota heimabíó með þeim. Það er töluvert betra hljóð í samsung sjónvarpinu (enda ekki svona mjótt LED tv)
Þetta sjónvarp er awesome, er með DTS stuðning, svo ég get spilað allar 1080p myndir með hljóði (DTS er farið að verða mjög algengt í þeim). LG sjónvarpið spilaði líka 1080p myndir, en enginn DTS stuðningur, meiraaðsegja forwardar það ekki DTS hljóðinu í gegnum audio out tengið, frekar leiðinlegt
En ég er miklu ánægðari með Samsung tækið, kannski hluti af því afþví það er stærra, annars fýla ég allt viðmótið og flest allt meira í samsung sjónvarpinu, mæli amk með að skoða það.
Það er reyndar ekki LED, en það skiptir engu máli, það er bara ekki svona mjótt. Svo er eitt með þessi mjóu LED tæki, meðal annars LG sjónvarpið, hátalararnir eru hræðilegir, eiginlega must að nota heimabíó með þeim. Það er töluvert betra hljóð í samsung sjónvarpinu (enda ekki svona mjótt LED tv)
Þetta sjónvarp er awesome, er með DTS stuðning, svo ég get spilað allar 1080p myndir með hljóði (DTS er farið að verða mjög algengt í þeim). LG sjónvarpið spilaði líka 1080p myndir, en enginn DTS stuðningur, meiraaðsegja forwardar það ekki DTS hljóðinu í gegnum audio out tengið, frekar leiðinlegt
En ég er miklu ánægðari með Samsung tækið, kannski hluti af því afþví það er stærra, annars fýla ég allt viðmótið og flest allt meira í samsung sjónvarpinu, mæli amk með að skoða það.
Re: Val á sjónvarpi (Hjálp)
Já, þetta er allt spurning. Ég held að við getum ekki farið hærra en 220þús, vorum að kaupa okkur íbúð. Maður verður að setja stopp eitthverstaðar
Megið endilega koma með frekari upplsyingar eða uppástungur. Veit eitthver hvort það sé eitthver munur á þessum 2 LG sjónvörpum?
Hvernig hefur budin.is verið að standa sig ?
Takk takk
Megið endilega koma með frekari upplsyingar eða uppástungur. Veit eitthver hvort það sé eitthver munur á þessum 2 LG sjónvörpum?
Hvernig hefur budin.is verið að standa sig ?
Takk takk
Re: Val á sjónvarpi (Hjálp)
Smart hönnun. Góðir tengimöguleikar. Endalausir stillimöguleikar á mynd,Picture Wizard er sniðugt.
Edge LED er nokkuð ný tækni með ójafnri dreifingu á baklýsingunni, máski ekkert sem truflar.
Munurinn á 530N og 5310 er að að þau eru fyrir mismunandi markaðssvæði.
Að stærstum hluta sömu tækin, kannski ekki eins útlítandi, mögulega ekki með samskonar sjónvarpsmótakara.
530N er fyrir norðurlöndin
5310 t,d Frakkland
5300 t.d Bretland
Hátækni veitir þjónustu fyrir og eftir kaup sem og Elko
Budin.is þekki ég ekki.
Góða skemmtun
Edge LED er nokkuð ný tækni með ójafnri dreifingu á baklýsingunni, máski ekkert sem truflar.
Munurinn á 530N og 5310 er að að þau eru fyrir mismunandi markaðssvæði.
Að stærstum hluta sömu tækin, kannski ekki eins útlítandi, mögulega ekki með samskonar sjónvarpsmótakara.
530N er fyrir norðurlöndin
5310 t,d Frakkland
5300 t.d Bretland
Hátækni veitir þjónustu fyrir og eftir kaup sem og Elko
Budin.is þekki ég ekki.
Góða skemmtun