Sæl öll
Ég var að fá mér nýtt sjónvarp, 42'' Philips full hd (vöruheitið er 42PFL5405H) en vandamálið er að þegar ég spila tölvuleiki eins og Red Dead Redemption og Assassin's Creed 2 þá flickerar skjárinn alltaf, aðallega á byggingum. Svolítið pirrandi. Ég var í þeirri trú að þetta væri svo gott sjónvarp að það ætti ekki að vera neitt flicker. Jafnvel skeggið á einum gaurnum í Red Dead Redemption flickerar :p
Veit að vísu ekki alveg hvort þetta sé alveg screen flickering, en allavega ef ég hreyfi cameruna þá "flickerast" útlínur hússins.