Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Pósturaf ManiO » Mið 13. Okt 2010 15:15

coldcut skrifaði:Reyndar átti upphaflega að sameina Heroes og Lost eftir fyrstur seríurnar í þeim. Hefði verið virkilega fróðlegt að sjá það :D


What? Heroes voru á NBC og Lost á ABC. Ég er ekki alveg að kaupa þetta.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Pósturaf coldcut » Mið 13. Okt 2010 18:05

ManiO skrifaði:
coldcut skrifaði:Reyndar átti upphaflega að sameina Heroes og Lost eftir fyrstur seríurnar í þeim. Hefði verið virkilega fróðlegt að sjá það :D


What? Heroes voru á NBC og Lost á ABC. Ég er ekki alveg að kaupa þetta.


hehe ég man nú eftir að hafa lesið þetta á einhverri nokkuð áreiðanlegri síðu og svo heyrði ég þetta útundan mér einhvertímann.
Getur vel verið að ég sé að fara með fleipur...en ekki er hægt að neita því að þetta hefði verið virkilega interesting blanda! :droolboy



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Pósturaf ManiO » Mið 13. Okt 2010 18:08

valdij skrifaði:The Event..

Go watch, thank me later.

Fringe er piece of bull-crap, gat ekki horft á þetta var svo pirraður hvað þessi þáttur var "útum-allt" og ég horfi samt á ca. 273189203217217^3 þætti



Verður þetta eitthvað skárra eftir fyrsta þátt? Var langt frá því að vera hrifinn.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Pósturaf valdij » Mið 13. Okt 2010 19:21

Já, það segja allir það sama eftir fyrsta þátt. "wtf"

En believe me, það eru allir að tala um þennan þátt útaf góðri ástæðu. Er búinn að sjá fólk tala um þennan þátt á öllum þeim sem forums sem ég sæki og "Svali og félagar" voru lika að tala um hvað þetta væri gott. Eftir þátt 3 þá áttar maður á sig að þetta er einn mest spennandi þáttur sem hefur komið lengi. Minnir mann virkilega á æðið sem fyrsta sería af Lost var nema munurinn á þessu og Lost er að í hverjum þætti ertu actually að fá að vita eitthvað, ekki eins og í Lost þar sem þú þurftir að bíða í 4 seríur eftir að vita eitthvað og vera svo bara "wtf" í 2 seríur i viðbót.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Pósturaf ManiO » Mið 13. Okt 2010 19:29

valdij skrifaði:Já, það segja allir það sama eftir fyrsta þátt. "wtf"

En believe me, það eru allir að tala um þennan þátt útaf góðri ástæðu. Er búinn að sjá fólk tala um þennan þátt á öllum þeim sem forums sem ég sæki og "Svali og félagar" voru lika að tala um hvað þetta væri gott. Eftir þátt 3 þá áttar maður á sig að þetta er einn mest spennandi þáttur sem hefur komið lengi. Minnir mann virkilega á æðið sem fyrsta sería af Lost var nema munurinn á þessu og Lost er að í hverjum þætti ertu actually að fá að vita eitthvað, ekki eins og í Lost þar sem þú þurftir að bíða í 4 seríur eftir að vita eitthvað og vera svo bara "wtf" í 2 seríur i viðbót.



Er að horfa á 3ja þátt og er enn ekki að fatta hvað sé áhugavert við þetta.

Edit:[spoilers] Kominn á fjórða þátt og er búinn að mynda mér skoðun. Þessi þáttur er skelfing. Allar persónurnar eru óáhugaverðar. Söguþráðurinn virðist vera fyrirsjáanlegur (eins og reyndar í öllum þáttum frá NBC). Forsetinn er mesti bull karakter frá upphafi (takandi virkan þátt í rannsóknum, ólöglegur innflytjandi frá Kúbu). Mæli með að fólk haldi sig vel fjarri þessum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Okt 2010 20:54

The Event er bara snilld...
...SVO er bara að vona að það verði ekki 100x seríur, yfirleitt leysast góðar seríur upp í vitleysu.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Pósturaf ManiO » Mið 13. Okt 2010 20:56

GuðjónR skrifaði:The Event er bara snilld...
...SVO er bara að vona að það verði ekki 100x seríur, yfirleitt leysast góðar seríur upp í vitleysu.



Það að hún sé á NBC lofar ekki góðu ;) Þeir eiga held ég metið í að enda seríur áður en söguþráðurinn leysist.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Pósturaf TechHead » Mið 13. Okt 2010 22:26

Fringe er alveg ágætur
The Event lofar rosalega góðu
Nikita eru að mínu mati snilldarþættir
Stargate tjah farnir að minnka þetta rosalega drama þannig að maður fylgist enn með
Dexter missti áhugann eftir fyrstu seríu
V, fékk bara kjánahroll við að horfa á þá, sama með leverage



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Okt 2010 22:56

Svo var mér bent á að "Boardwalk Empire" lofuðu góðu, er ekki búinn að kíkja á þá ennþá en það stendur til bóta.
Sammála síðasta með The EVENT, bara skuggalega spennandi.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Pósturaf appel » Fim 14. Okt 2010 21:40

The Event er léleg tilraun til að fylla upp í tómarúmið sem Lost skildi eftir sig. Flasback-þættir og endalaust af einhverjum leyndarmálum sem maður kemst aldrei að. Just shoot me now. ](*,) Ég reyndar horfi á þá, því þeir eru ekki þeir verstu í sjónvarpi þessa dagana.

SGU eru drungalegir og leiðinlegir þættir, slök tilraun til að fá BSG aðdáendurnar yfir í Stargate, en mistekst hrapalega því bæði Stargate og BSG aðdáendum finnst þetta slakir þættir. Hvað varð um léttleikann sem einkenndi Stargate? Ég vil fá Teal'c og John Shepard um borð í Destiny!!

Caprica gerir mig þunglyndan. Það eru allir þunglyndir í þessum þætti. Ef fólk er ekki að væla þá er það að drepa hvort annað. Virkilega gráir og það er einsog að drekka sand að horfa á þá. Hver þáttur virðist vera virkilega illa samsettur. Flashback-scenes, or maður veit aldrei hvað gerist í næsta atriði. Orðið alltaf sundurklippt og tætt hjá þeim, þ.e. söguþráðurinn fyrir hvern þátt og einnig fyrir lengra tímabil.

Dexter endaði ágætlega síðast, og ætla að horfa á næsta þátt. Virðast enn standa fyrir sínu, þó maður sé orðinn smá þreyttur á Dexter.

Smallville er dæmi um seríu sem átti að enda eftir 5 season. Þvílík sápukúlu-froða er þetta orðin. Þeir teygja þetta svo lengi að súperman-leikarinn fer að fara á eftirlaun áður en hann getur flogið.

Star Wars The Clone Wars eru vandaðir teiknimyndaþættir, en takmarkað hvað maður nennir að horfa á teiknimyndir, þrátt fyrir að vera harðkjarna Star Wars aðdáandi.

True Blood...góðir þættir, vandaðir, en orðnir doldið þreyttir, og greinilegt að það er byrjað að teygja lopann.


Nikita er í raun eina sem mér finnst ágætt að horfa á þessa dagana. Þoli reyndar ekki Nikitu sjálfa, þ.e. leikarann. Finnst hin stelpan svalari. Ekkert súper þættir, en þeir eru a.m.k. sæmileg afþreying.

Warehouse 13 eru byrjaðir að vera virkilega góðir, en þeir eru off season núna. Hlakka til þegar þeir byrja aftur.

Eureka er einnig off season, þeir voru orðnir þreyttir, en urðu áhugaverðir aftur í fjórða season þegar James Callis (Baltar) úr BSG kom inn.

Bíð eftir að The Walking Dead byrji í lok mánaðarins, þeir virkilega lofa góðu!


*-*

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf SolidFeather » Fim 14. Okt 2010 22:05

Breaking Bad


/thread




atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf atlih » Mán 18. Okt 2010 12:08

ömulegt þegar ég var búinn að horfa á allt BSG. Ég hef ekki enþá fundið neina þætti nálægt þeim í gæðum. Kannski babylon 5 en það er er samt ekki næstum jafn frumlegt. Og alveg fáranlega góð persónusköpun í BSG sem ég finn hvergi annarstaðar í scifi(sem er einu svona þættirnir sem ég virkilega specca). BSG endaði líka svo fullkomnlega.




dQor
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 17. Jan 2010 17:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Pósturaf dQor » Mán 18. Okt 2010 12:36

appel skrifaði: Bíð eftir að The Walking Dead byrji í lok mánaðarins, þeir virkilega lofa góðu!


Sama hér,
þeir líta mjög vel út og virðast haldast vel í hendur við bækurnar, allavegna svona við fyrstu sýn.

Rakst hérna á helvíti flott fan-made intro fyrir þættina, spurning hvernig official verður.

Annars hef ég horft á Fringe frá byrjun og leist ekkert rosalega vel á fyrsta þáttinn (andlitsbráðnunin). :lol:
En season 1 var rosaleg og fyrri helmingur season 2 mjög góð, en mér finnst þeir hafa dalað aðeins þegar liðið er á s3. Er ekki alveg að fýla hvað það er byrjað að focusera mikið á þennan alternate heim og missionin þar, og original heimurinn settur í annað sæti.

Annars fylgist ég með og vona að það fari að koma einhver uppsveifla í þetta.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Nóv 2010 15:26

Hey...ég var allt í einu að muna eftir The Walking Dead.
Þátturinn var frumsýndur á mánudaginn, einhver búinn að sjá?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf Halli25 » Fim 04. Nóv 2010 15:34

GuðjónR skrifaði:Hey...ég var allt í einu að muna eftir The Walking Dead.
Þátturinn var frumsýndur á mánudaginn, einhver búinn að sjá?

Já sá hann pre-air og svo á mánudag aftur, sýnist þetta vera vert til að skoða :)
Virkaði vel á mig


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Nóv 2010 15:36

faraldur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hey...ég var allt í einu að muna eftir The Walking Dead.
Þátturinn var frumsýndur á mánudaginn, einhver búinn að sjá?

Já sá hann pre-air og svo á mánudag aftur, sýnist þetta vera vert til að skoða :)
Virkaði vel á mig



Já, hann er að skora flott á http://www.imdb.com/title/tt1520211/
Popp og TV í kvöld :)



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf appel » Fim 04. Nóv 2010 15:45

GuðjónR skrifaði:Hey...ég var allt í einu að muna eftir The Walking Dead.
Þátturinn var frumsýndur á mánudaginn, einhver búinn að sjá?


Sá hann á þriðjudaginn, drullugóður þáttur.


*-*


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf vesley » Fös 05. Nóv 2010 00:07

Er að horfa á þáttinn núna nokkuð spennandi :crazy :happy



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf audiophile » Fös 05. Nóv 2010 12:44

Já Walking Dead var cool maður. Þetta er frá sömu stöð (AMC) og er með Breaking Bad, sem er líka fokk góður þáttur.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf Frost » Fös 05. Nóv 2010 12:57

Þetta eru ótrúlega góðir þættir :D Horfði á fyrsta þáttinn í gærkvöldi og varð smá skelfdur :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf valdij » Fös 05. Nóv 2010 13:09

Aweome fyrsti þáttur! Enda-atriðið alveg geðveikt imo..



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Nóv 2010 13:14

Horfði á hann í gær...
Ég held ég hafi aldrei klárað poppið mitt jafn hratt áður.
Mjööög góður :)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Pósturaf Halli25 » Fös 05. Nóv 2010 15:16

GuðjónR skrifaði:Horfði á hann í gær...
Ég held ég hafi aldrei klárað poppið mitt jafn hratt áður.
Mjööög góður :)

Skriðdrekaatriðið SHIT!!! Ég var alveg með að missa mig í því 8-[


Starfsmaður @ IOD