Heyrnatólamagnari fyrir TV?


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Heyrnatólamagnari fyrir TV?

Pósturaf Gilmore » Fim 30. Sep 2010 10:49



Ég var að kaupa 50" LG plasma tæki. Alveg brilliant tæki í alla staði, nema að það er enginn útgangur fyrir heyrnatól. Ég get notað RCA out en það gefur manni frekar lágt "fixed" volume þannig að það þarf einhverja mögnun.

Ég hef séð fullt af svona einföldum heyrnatólamögnurum til að nota í þessum tilgangi á netinu, en er hægt að finna þetta einhverstaðar hér á landi??

Er að leita að einhverju þessu líkt:

http://cpc.farnell.com/_/bt928/stereo-headphone-amplifier/dp/AV01574


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatólamagnari fyrir TV?

Pósturaf hagur » Fim 30. Sep 2010 11:04

Sakar ekki að ath. í Miðbæjarradíó og jafnvel Íhluti. Þeir luma á öllum fjandanum.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatólamagnari fyrir TV?

Pósturaf gardar » Fim 30. Sep 2010 13:53