Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka


Höfundur
maggikr
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 11:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf maggikr » Lau 11. Sep 2010 14:31

Hvernig er þetta adsl sjónvarp að virka hjá símanum er það að frjosa mikið er það lengi að færa á milli stöðva? er með ljos 50 meg sjálfur



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf BjarkiB » Lau 11. Sep 2010 15:24

maggikr skrifaði:Hvernig er þetta adsl sjónvarp að virka hjá símanum er það að frjosa mikið er það lengi að færa á milli stöðva? er með ljos 50 meg sjálfur


Einu sem ég get sagt er að þetta er hægvirkt drasl. Tekur langan tíma að kvikna tld.
Eina góða við þetta er ef þú slekkur á roternum og kveikir á myndlyklinum í einu geturu fengið allar stöðvanar #-o



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf appel » Sun 12. Sep 2010 00:49

Tiesto skrifaði:
maggikr skrifaði:Hvernig er þetta adsl sjónvarp að virka hjá símanum er það að frjosa mikið er það lengi að færa á milli stöðva? er með ljos 50 meg sjálfur


Einu sem ég get sagt er að þetta er hægvirkt drasl. Tekur langan tíma að kvikna tld.


Það kemur út uppfærsla í næstu viku til að lagfæra hraðann. Þá tekur um 6 sekúndur að ræsa myndlykil, í stað 24 sekúndna. Einnig mun rásaskiptingarhraðinn bætast um c.a. 20%, viðmót verður einnig almennt fljótvirkara að bregðast við fjarstýringu, og mörgum einingum hlaðið í bakgrunni svo þær koma upp samstundis stuttu síðar.

Tiesto skrifaði:Eina góða við þetta er ef þú slekkur á roternum og kveikir á myndlyklinum í einu geturu fengið allar stöðvanar #-o

Virkar ekki lengur [-X a.m.k. hjá flestum. Búið er að gefa út patch sem lagfærir þetta, tekur einhvern tíma fyrir alla myndlykla að uppfæra sig. (gerist sjálfkrafa).

Hvað frostið varðar þá hafa litlu myndlyklarnir hafa aldrei verið til vandræða, en sumir þeirra stóru voru ávallt til vandræða. Gallinn fólst ekki í myndlyklinum, heldur í straumbreytinum. Þetta var einhver verksmiðjugalli, en búið er að senda nýja til landsins. Ef þú ert með stóran (mpeg4) myndlykil og hann frýs, þ.e. hættir að svara fjarstýringu þó það kemur blikk-ljós framan á hann þegar þú ýtir á hnapp, þá þarftu að biðja um nýjan straumbreyti í næstu símabúð (og sennilega skila gamla).


Þannig að, vonandi verður þetta ekki hægvirkt mikið lengi, og mun ekki taka langan tíma að kveikna á, þannig að þá verður það bara drasl. :wink:

(ég er að vinna hjá Símanum í sjónvarpsmálum)


*-*

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf Daz » Sun 12. Sep 2010 00:55

Virkar fínt hjá mér, sjónvarp + ADSL comboið virkar þannig hjá mér að það skiptist sjálfkrafa á afruglarann þegar allt fer í gang, sem var bögg, en núna er afruglarinn frekar fljótur að "slökkva" á sér aftur. (Ekki vinsælt kl 08:00 á sunnudagsmorgni, þegar maður nennir svo sannarlega ekki að leita að neinum fjarstýringum og vill bara sofna í sófanum).

Allt hitt virkar svosem fínt líka, tekur ca 20 sek að kveikja og slökkva við fyrstu ræsingu og svo 30-45 sek að kveikja á sér þegar maður vill nota hann. Eftir það er þetta bara eins og hver annar afruglari. (?)



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf BjarkiB » Sun 12. Sep 2010 09:59

appel skrifaði:
Tiesto skrifaði:
maggikr skrifaði:Hvernig er þetta adsl sjónvarp að virka hjá símanum er það að frjosa mikið er það lengi að færa á milli stöðva? er með ljos 50 meg sjálfur


Einu sem ég get sagt er að þetta er hægvirkt drasl. Tekur langan tíma að kvikna tld.


Það kemur út uppfærsla í næstu viku til að lagfæra hraðann. Þá tekur um 6 sekúndur að ræsa myndlykil, í stað 24 sekúndna. Einnig mun rásaskiptingarhraðinn bætast um c.a. 20%, viðmót verður einnig almennt fljótvirkara að bregðast við fjarstýringu, og mörgum einingum hlaðið í bakgrunni svo þær koma upp samstundis stuttu síðar.

Tiesto skrifaði:Eina góða við þetta er ef þú slekkur á roternum og kveikir á myndlyklinum í einu geturu fengið allar stöðvanar #-o

Virkar ekki lengur [-X a.m.k. hjá flestum. Búið er að gefa út patch sem lagfærir þetta, tekur einhvern tíma fyrir alla myndlykla að uppfæra sig. (gerist sjálfkrafa).

Hvað frostið varðar þá hafa litlu myndlyklarnir hafa aldrei verið til vandræða, en sumir þeirra stóru voru ávallt til vandræða. Gallinn fólst ekki í myndlyklinum, heldur í straumbreytinum. Þetta var einhver verksmiðjugalli, en búið er að senda nýja til landsins. Ef þú ert með stóran (mpeg4) myndlykil og hann frýs, þ.e. hættir að svara fjarstýringu þó það kemur blikk-ljós framan á hann þegar þú ýtir á hnapp, þá þarftu að biðja um nýjan straumbreyti í næstu símabúð (og sennilega skila gamla).


Þannig að, vonandi verður þetta ekki hægvirkt mikið lengi, og mun ekki taka langan tíma að kveikna á, þannig að þá verður það bara drasl. :wink:

(ég er að vinna hjá Símanum í sjónvarpsmálum)


Jæja, flott svar hjá þér. Loksins eitthvað farið að bæta þetta. Fyrsta almennilega svar sem ég fæ hjá starfsmanni í Símanum =D>




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf biturk » Sun 12. Sep 2010 18:10

appel skrifaði:
Tiesto skrifaði:
maggikr skrifaði:Hvernig er þetta adsl sjónvarp að virka hjá símanum er það að frjosa mikið er það lengi að færa á milli stöðva? er með ljos 50 meg sjálfur


Einu sem ég get sagt er að þetta er hægvirkt drasl. Tekur langan tíma að kvikna tld.


Það kemur út uppfærsla í næstu viku til að lagfæra hraðann. Þá tekur um 6 sekúndur að ræsa myndlykil, í stað 24 sekúndna. Einnig mun rásaskiptingarhraðinn bætast um c.a. 20%, viðmót verður einnig almennt fljótvirkara að bregðast við fjarstýringu, og mörgum einingum hlaðið í bakgrunni svo þær koma upp samstundis stuttu síðar.

Tiesto skrifaði:Eina góða við þetta er ef þú slekkur á roternum og kveikir á myndlyklinum í einu geturu fengið allar stöðvanar #-o

Virkar ekki lengur [-X a.m.k. hjá flestum. Búið er að gefa út patch sem lagfærir þetta, tekur einhvern tíma fyrir alla myndlykla að uppfæra sig. (gerist sjálfkrafa).

Hvað frostið varðar þá hafa litlu myndlyklarnir hafa aldrei verið til vandræða, en sumir þeirra stóru voru ávallt til vandræða. Gallinn fólst ekki í myndlyklinum, heldur í straumbreytinum. Þetta var einhver verksmiðjugalli, en búið er að senda nýja til landsins. Ef þú ert með stóran (mpeg4) myndlykil og hann frýs, þ.e. hættir að svara fjarstýringu þó það kemur blikk-ljós framan á hann þegar þú ýtir á hnapp, þá þarftu að biðja um nýjan straumbreyti í næstu símabúð (og sennilega skila gamla).


Þannig að, vonandi verður þetta ekki hægvirkt mikið lengi, og mun ekki taka langan tíma að kveikna á, þannig að þá verður það bara drasl. :wink:

(ég er að vinna hjá Símanum í sjónvarpsmálum)



ég varð mjög leiður þegar þetta patch kom :dissed


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf appel » Fim 16. Sep 2010 13:51

Uppfærslan er komin inn.


*-*


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf Snorrivk » Mán 25. Okt 2010 22:41

Og þetta drasl er alveg eins hjá mér :(



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf Danni V8 » Mán 25. Okt 2010 23:35

Var með svona á ADSL tengingu þegar ég bjó ennþá í foreldra húsum, get ekki mælt með þessu á þannig tengingu. Eflaust ekkert vandamál með ljósleiðara samt. Það var aldrei vesen á sjónvarpinu sjálfu en internetið varð ekkert smá hægfara.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf lukkuláki » Mán 25. Okt 2010 23:39

Var oft að frjósa hjá mér með ADSL en eftir að ég fékk ljósleiðarann þá hefur ekkert verið að.
Er hjá Vodafone.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf Glazier » Mán 25. Okt 2010 23:54

Það sem ég þoli ekki við þetta hellvítis drasl (hjá Símanum) er að ég er með 8mb tengingu og alltaf þegar þetta andskotans tæki er í gangi þá fer sjálfkrafa helmingurinn af tengingunni beint í myndlykilinn.

Ef ég er t.d. að dl mynd á 1000 kb/s og svo er kveikt á myndlyklinum þá dettur hraðinn niður í 500 kb/s.

Virkilega pirrandi að geta ekki haldið sama download hraða þó að eitthver sé að horfa á sjónvarpið :shock:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta adsl sjonvarp að virka

Pósturaf BjarkiB » Mán 25. Okt 2010 23:57

Glazier skrifaði:Það sem ég þoli ekki við þetta hellvítis drasl (hjá Símanum) er að ég er með 8mb tengingu og alltaf þegar þetta andskotans tæki er í gangi þá fer sjálfkrafa helmingurinn af tengingunni beint í myndlykilinn.

Ef ég er t.d. að dl mynd á 1000 kb/s og svo er kveikt á myndlyklinum þá dettur hraðinn niður í 500 kb/s.

Virkilega pirrandi að geta ekki haldið sama download hraða þó að eitthver sé að horfa á sjónvarpið :shock:


Skrítið, þegar ég spurði þá úti þetta sögðu þeir bæta 4mb auka við tenginguna.