Hvar skal kaupa?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar skal kaupa?
KermitTheFrog skrifaði:Hvar er ódýrast að kaupa gallabuxur?
Agalega er þetta að verða þreytt spjallborð hérna. Er þetta ekki verðvaktar spjall, og á því svona spurning ekki rétt á sér? Ef fólk hefur ekki skoðun eða vitneskju um svarið þá finnst mér bara að það eigi að sleppa því að svara frekar en að byrja á einhverjum svona leiðindum.
Ef þú ert að leita að bara normal 42" sjónvarpi þá er Elko oftast með góð verð, einnig hefur BUY.is verið að flytja inn sjónvörp og myndi ég hiklaust leita þanngað næst þegar mig vantar sjónvarp. Sjónvarpsmiðstöðin oft með tilboð líka og HT.is
ps. en minni samt á að hafa lýsandi tiltil í þærðinum, hefði verið betra að hafa "hvar skal kaupa sjónvarp".
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Hvar skal kaupa?
Snuddi skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Hvar er ódýrast að kaupa gallabuxur?
Agalega er þetta að verða þreytt spjallborð hérna. Er þetta ekki verðvaktar spjall, og á því svona spurning ekki rétt á sér? Ef fólk hefur ekki skoðun eða vitneskju um svarið þá finnst mér bara að það eigi að sleppa því að svara frekar en að byrja á einhverjum svona leiðindum.
Ef þú ert að leita að bara normal 42" sjónvarpi þá er Elko oftast með góð verð, einnig hefur BUY.is verið að flytja inn sjónvörp og myndi ég hiklaust leita þanngað næst þegar mig vantar sjónvarp. Sjónvarpsmiðstöðin oft með tilboð líka og HT.is
ps. en minni samt á að hafa lýsandi tiltil í þærðinum, hefði verið betra að hafa "hvar skal kaupa sjónvarp".
Hryllilega þreytt týpa með svona stæla. Finnst eins og þeir séu stanlaust að fiska eftir fleiri innlegjum, svona fyrir typpamælingar.
Annars er ég sammála síðasta ræðumanni, Elko er með mikið úrval, buy.is gæti verið ódýrara og betri þjónusta. Sjónvarksmarkaðurinn er líka ágætur, oft mörg mjög góð aðeins eldri sjónvörp á tilboði.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar skal kaupa?
Ekki fara að væla.
Ég var einfaldlega (á minn ófyndna hátt) að segja að það væri betra að koma með aðeins meiri upplýsingar um það sem hann spyr um.
Það er alveg staðall milli verðs og gæða. Það er hægt að kaupa hræódýrt drasl frá Pakistan eða viðurkennt gæðamerki.
Slakiði á.
Ég var einfaldlega (á minn ófyndna hátt) að segja að það væri betra að koma með aðeins meiri upplýsingar um það sem hann spyr um.
Það er alveg staðall milli verðs og gæða. Það er hægt að kaupa hræódýrt drasl frá Pakistan eða viðurkennt gæðamerki.
Slakiði á.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Hvar skal kaupa?
KermitTheFrog skrifaði:Ekki fara að væla.
Ég var einfaldlega (á minn ófyndna hátt) að segja að það væri betra að koma með aðeins meiri upplýsingar um það sem hann spyr um.
Það er alveg staðall milli verðs og gæða. Það er hægt að kaupa hræódýrt drasl frá Pakistan eða viðurkennt gæðamerki.
Slakiði á.
Það væri kannski betra að segja það þá. Ekki koma bara með einhverja útúrsnúninga og óþarfa skæting.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar skal kaupa?
Okey, biðst bara fyrirgefningar á að hafa spurt um þetta, vissi ekki að ein spurning myndi valda svona miklum ursla. Sný mér bara eitthvert annað
Re: Hvar skal kaupa?
krissi24 skrifaði:Okey, biðst bara fyrirgefningar á að hafa spurt um þetta, vissi ekki að ein spurning myndi valda svona miklum ursla. Sný mér bara eitthvert annað
Ertu í alvörunni bara að leita að sem ódýrustu 42" sjónvarpi?
Engar kröfur um myndgæði, fjölda tengja, o.s.frv.?
Ef ég væri þú þá mundi ég spá í einhverju fleiru heldur en bara stærð og verði
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar skal kaupa?
krissi24 breyttu fyrsta posti með aðeins nákvæmari lýsingu hvernig 42" sjónvarp þú vilt.
hvernig tengi viltu hafa á sjónvarpinu t.d. lcd eða plasma?
svo hefði líka verið fínt að nota leitina, það hefur oft verið spurt að þessu og þá segja flestir að best sé að fara útí búðir og fá að skoða öll tækin.
hvernig tengi viltu hafa á sjónvarpinu t.d. lcd eða plasma?
svo hefði líka verið fínt að nota leitina, það hefur oft verið spurt að þessu og þá segja flestir að best sé að fara útí búðir og fá að skoða öll tækin.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar skal kaupa?
ELKO síðast þegar ég gáði.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hvar skal kaupa?
svariði bara djöfulsins spurninguni ef þið vitið hvar plastma eða lcd skjáirnir fást ódýrastir. ef þið vitið það ekki eða "þolið ekki svona þræði" ekki þá vera að gefa hönum bump með einhverju svona
"Hvar er ódýrast að kaupa gallabuxur?"
"Dimmu húsasundi af einhverjum skuggalegum náunga?".
"Hvar er ódýrast að kaupa gallabuxur?"
"Dimmu húsasundi af einhverjum skuggalegum náunga?".
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar skal kaupa?
Árið 2007krissi24 skrifaði:Hvar er ódýrast að kaupa 42" sjónvarp
Hver er samt raunveruleg spurning (sem er ástæðan fyrir því að þetta eru svörin sem að hann fær), vill hann kaupa ódýrt nýtt LCD, vill hann kaupa ódýrt nýtt Plasma tæki, vill hann kaupa ódýrt nýtt LED tæki, vill hann kaupa ódýrt nýtt tæki sem að er einungis með LED baklýsingu, vill hann kaupa eitthvað að framantöldu notað eða sem sýningartæki, er hann kanski að leita að 42" rear projection TV nýtt eða notaðmattiisak skrifaði:svariði bara djöfulsins spurninguni ef þið vitið hvar plastma eða lcd skjáirnir fást ódýrastir. ef þið vitið það ekki eða "þolið ekki svona þræði" ekki þá vera að gefa hönum bump með einhverju svona
"Hvar er ódýrast að kaupa gallabuxur?"
"Dimmu húsasundi af einhverjum skuggalegum náunga?".
Reglurnar skrifaði:1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar skal kaupa?
mattiisak skrifaði:svariði bara djöfulsins spurninguni ef þið vitið hvar plastma eða lcd skjáirnir fást ódýrastir. ef þið vitið það ekki eða "þolið ekki svona þræði" ekki þá vera að gefa hönum bump með einhverju svona
"Hvar er ódýrast að kaupa gallabuxur?"
"Dimmu húsasundi af einhverjum skuggalegum náunga?".
Ég styð það! En já svo ég losni úr "yfirheyrslunni,, þá var ég nú bara að tala um t.d. LCD svona í kringum 150 - 180 þúsund og ég er að fara í HDMI þannig að það væri fínt að hafa minnsta kosti 2 þannig og það þarf auðvitað að vera Full HD. Hvernig lýst ykkur á þetta tildæmis: http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=LTV9742 Þetta þarf bara að vera svona nokkuð gott, hvorki slæmt né eitthvað súper gott bara svona millivegurinn
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar skal kaupa?
Friðjón hjá buy.is sagði mér einhvertíman að hann gæti reddað nánast hvaða sjónvarpi sem er.. og flestar vörur sem hann hefur verið að selja eru ódýrastar hjá honum svo ég myndi giska á að það væri ódýrasti kosturinn fyrir þig að panta hjá honum
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar skal kaupa?
Glazier skrifaði:Friðjón hjá buy.is sagði mér einhvertíman að hann gæti reddað nánast hvaða sjónvarpi sem er.. og flestar vörur sem hann hefur verið að selja eru ódýrastar hjá honum svo ég myndi giska á að það væri ódýrasti kosturinn fyrir þig að panta hjá honum
Okey skoða það, takk fyrir